Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 109 Skrifstofu- þjálfun Mímis (Einkaritaraskólinn) Starfsþjálfun skrifstofufólks. Innritun vegna nám- skeiöanna næsta vetur hefst nú strax eftir páska. Kjarni A: Ensk bréfritun — Verzlunarenska — Pitmanspróf. Kjarni B: Almenn skrifstofustörf. Kennsla fer fram á íslenzku. 1. Skrifstofukynning. 2. Vélritun. 3. Bréfritun. 4. Bókfærsla. 5. Reikningur. 6. Tollur, verölagsút- reikningar. 7. Kynning á banka, tryggingum, lög- um, pósti og síma. 8. Upplestur, símsvörun, fram- koma, skrifstofureglur. Námskeiöiö stendur yfir 24 vikur, 20. sept. til 6. apríl. Ath.: Starfsmenntunarsjóöur Starfsmannafélags ríkisstofnana greiöir þátttökugjald fyrir félags- menn sína á þessum námskeiöum og skal sækja um þaö til skrifstofu SFR. Innritaö veröur í skólann til 30. apríl. Mímir, Brautarholti 4. Sími 10004 (kl. 1—5 e.h.). ágæti, því eitthvað mikið hlýtur að vera að honum, því annars gæti hann komið í veg fyrir drykkjuna. Vafalaust skilur enginn, fyrr en í lendir sjálfur, hvernig sjúkdómur- inn getur rúið manneskjurnar öllu sjálfstrausti og öllu trausti á aðr- ar manneskjur. Oft er talað um þennan sjúkdóm sem sjálfskaparvíti og er þá oft talað um alkóhólistann með lítilli samúð og lítilli virðingu. Hann getur sjálfum sér um kennt að þannig er komið fyrir honum. En hafið þið hugleitt það, að með al- kóhólistanum sýkjast manneskj- ur, makar og börn, þar sem alls ekki er neinu sjálfskaparviti hægt um að kenna? Með þvi að stuðla að bata alkóhólistans er einnig verið að stuðla að bata þeirra sem al- saklausir urðu sjúkdómnum að bráð. Hugleiddu það vel, lesandi góð- ur, að með því að kaupa eitt gjafa- bréf getur þú lagt þitt lóð á vog- arskálarnar til að stuðla að bata heillar fjölskyldu. Hvort sem skoðanir ykkar eru þær, að alkó- hólismi sé sjúktómur, sjálfskapar- viti eða hreinn og beinn aumingja- skapur, getum við vist verið sam- mála um það, að margir liða vegna alkóhólisma og á heimili þar sem alkóhólismi ræður ríkjum er ástandið ekki heilbrigt. Ég tel að það verði þjóðarheill, ef meðferðarstofnunin í Grafar- vogi verður tekin í notkun — og það sem fyrst. Leiðirnar til að ná því takmarki má gagnrýna, en lát- um ekki þá gagnrýni blinda okkur og hylja fyrir okkur takmarkið, takmarkið mikla að starfsemin hefjist í október 1983 og muni stuðla að bata margra þjáðra mannvera.“ 3899—2058 Hinir síðustu verða fyrstir Valdís Ragnarsdóttir, ibúi við Álf- hólsveg í Kópavogi, skrifar: „I kosningablöðum sem nú eru óðum að berast, gefur að líta rekstr- ar- og framkvæmdaáætlun Kópa- vogskaupstaðar. Það er lofsverð stefna að Ijúka við gatnagerð i nýjum hverfum, helst áður en flutt er i þau. En það má ekki verða á kostnað helstu umferðaræða bæjarins. Á Álf- hólsvegi, við Túnbrekku, mætast strætisvagnar og eru þrír á ferð á sama tíma. Önnur umferð er einnig gífurleg. Fyrir um það bil átta árum áttum við, íbúar þessa svæðis, fund með ráðamönnum bæjarins. Tilefnið var lagning hitaveitu. Var farið fram á það við okkur, að tekinn yrði um það bil einn metri framan af lóðunum undir hitaveitustokk sem kæmi þá undir væntanlega gangstétt. Var okkur sagt að ekki yrði lengri bið en u.þ.b. þrjú ár þar til gengið yrði end- anlega frá götunni. Með glöðu geði létum við lóðarskikann af hendi, ásamt 20 ára gömlu hekki. En sfðan eru liðin mörg ár. Við keyptu'm (á eigin kostnað) nýjar plöntur; þær eru að verða eins háar og þær sem bærinn tók. Fyrir fram- an þær, í stað gangstéttarinnar, er eins metra breitt forarsvað. Svona er það að vera trúgjarn. Nágranni minn einn framsýnn lét leggja hitaveituna gegnum garðinn sinn og hélt sfnum fallegu trjám. Hefur vafalaust þekkt til framkvæmda f Kópavogi, enda bú- ið við þessa götu f 25—30 ár. komnar gangstéttir. Og trén í garðin- sem eitt sinn var skrifað, að hinir um mfnum eru löngu búin að festa síðustu verða fyrstir og hinir fyrstu rætur f bæjarlandinu. Sannast það síðastir." Lýst eftir erfingjum er starfa í anda Marx, Engels og Leníns „EIGNARHLUTI minn í húseigninni Bollagötu 12, Reykjavík, skal verða fræðslu- og menningarstefnum á vegum Sameiningarflokks al- þýðu, Sósíalistaflokksins, og starfi jafnan í anda sósíalismans, eins og hann er túlkaður af aðalhöfundum hans, Marx, Engels og Lenín," segir m.a. í upphafi arfleiðsluskrár Sigurjóns Jónssonar, sem gerð er 19. apríl 1961. Skráin er birt vegna innköll- unin jafnan undir stjórn og á unar í dánarbú Sólveigar Jóns- vegum þess flokks, sem skipar Vísa vikunnar Farið og sækið fjármagnið sem flaggi rauðu beitið, þó kvöl sé að þurfa að kannast við kommúnistaheitið. Hákur. 03^ SIG6A WöGA g ýiLVERAU Hamar og sög er ekki nóg NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ** Vegg- og loftklæðning í glæsilegu úrvali úr eik, furu, aski, oregon-pine gullálmi, perutré, brenni, sntik- eik og 10 tegundum til viöbótar. ^Verö frá aðeins kr. 60.- pr. m2 BJORNINN HF Skúlatuni 4 - Simi 2S150 - Reykjavík Ekki má skilja orð mín svo að ekki sé búið að fara fram á lagfæringu frá bæjaryfirvöldum. Margsinnis hef ég hringt I verkfræðing bæjarins og beðið um lagfæringar framan við lóð- ina. í sumar sem leið var stráð þarna örlitlum ofaniburði, sem engan veg- inn var nægjanlegt. En sem fyrr megum við ösla forina f ökkla hvert sinn sem rignir. Hver getur unað slíku ástandi ár eftir ár? Og enn er Álfhólsvegurinn ekki á fram- kvæmdaáætlun bæjarins. Ég verð að játa, að ég lít með öfund til nýju hverfanna, sem ekki voru til fyrir tíu árum. Þar eru nú þegar PRJÚ ell, Tvo HR, SLRNGUR RE ÖRVUM OG FLYG'bR UPPÍ HÆGRR HORNINU SEM VRR EINS OG SUNPMRGl ‘ LRGINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.