Morgunblaðið - 18.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1983 Peninga- markadurinn / 'X GENGISSKRANING NR. 90 — 17 MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 22,500 22,570 1 Sterlmgspund 35,027 35,136 1 Kanadadollari 18,306 18,365 1 Dönsk króna 2,5648 2,5727 1 Norsk króna 3,1603 3,1702 1 Sænsk króna 3,0004 3,0097 1 Finnskt mark 4,1360 4,1489 1 Franskur franki 3,0340 3,0434 1 Belg. franki 0,4571 0,4586 1 Svissn. franki 11,0154 11,0496 1 Hollenzkt gyllini 8,1183 8,1436 1 V-þýzkt mark 9,1313 9,1597 1 ílölsk líra 0,01534 0,01538 1 Austurr. sch. 1,2972 1,3012 1 Portúg. escudo 0X213 0,2280 1 Spénskur peseti 0,1630 0,1635 1 Japansktyen 0,09642 0,09672 1 írskt pund 28,852 28,942 (Sórstök dráttarréttindi) 16/05 24,2280 24,3038 1 Belgískur franki 0,4552 0,4566 V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. MAÍ 1983 — TOLLGENGI í MAÍ. — Eining Kl. 09.15' 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Döntk króna 1 Nortk króna 1 Sæntk króna 1 Finnakt mark 1 Frantkur franki 1 Belg. franki 1 Svittn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itölsk líra 1 Austurr. tch. 1 Portúg. etcudo 1 Spóntkur peteti 1 Japantkt yen 1 írskt pund 1 Belgítkur franki Kr. Toll- Sala gengi 24,827 21,680 38,650 33,940 20,202 17,857 2,7797 2y4774 3,4872 3,0479 3,3107 2,8967 4,5638 3,9868 3,3477 2,9367 0,5045 0,4402 12,1546 10,5141 8,9580 7,8202 10,0757 8,8065 0,01692 0,01482 1,4313 1,2499 0,2508 0,2157 0,1799 0,1584 0,10639 0,09126 31,836 27337 0,5023 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. * * * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verölryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum... .... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Aturðalán ......... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfamanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæóar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö valí lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir mai 1983 er 606 stig og er þá mióaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá mióaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Brædingur kl. 17.00: Hvað geta börn og ungl- ingar gert í sumar? Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er heimilisþátturinn Bræðingur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. — Nú ætla ég að fjalla um, hvað börn og unglingar geti gert í sumar, sagði Jóhanna. — Skólarn- ir eru um það bil að hætta og orðið meira en tímabært að hugleiða, hvernig á að verja sumrinu. Þá er það spurningin, hvort krakkarnir geti fengið vinnu eða haft ofan af fyrir sér á annan hátt. Ég talaði við Ómar Einarsson hjá Æsku- lýðsráði og hann segir okkur frá því, hvað er á döfinni fyrir krakk- ana á vegum borgarinnar. Svo hitti ég Einar Bollason, forstöðumann Vinnuskóla Kópavogs, og ræddi við hann um starfsemi skólans. Þá tal- aði ég við Oddnýju Björgvinsdóttur hjá Búnaðarfélagi íslands, en hún sér um að koma börnum á sveita- heimili, bæði litlum krökkum, sem þarf að borga með, og eins hinum eldri, sem ráðin eru í launaða vinnu. Loks spjallaði ég við nokkra krakka sem voru úti að leika sér og forvitnaðist um það, hvað þau ætl- uðu að gera í sumar. Sjávarútvegur og siglingar kl. 10.35: Handbók um meðferð og vinnslu saltfisks A dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn Sjávarútvegur og siglingar. llmsjón: Guðmundur Hallvarðsson. — Að þessu sinni ræði ég við dr. Jónas Bjarnason hjá Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins, sagði Guð- mundur. — Rannsóknastofnunin er nýbúin að gefa út handbók um með- ferð og vinnslu saltfisks og ætla ég að rabba við Jónas um þessa bók, svo og um almenna fræðslu fyrir fólk í sjávarútvegi varðandi meðhöndlun sjávarvöru. Dr. Jónas Bjarnason Áfangar kl. 20. David Thomas og hljóm- sveit hans Pere Ubu Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 eru Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmund- ur Jónsson og Guöni Rúnar Ágn- arsson. — Þátturinn snýst að þessu sinni í kringum David Thomas og hljómsveit hans, Pere Ubu, sagði Guðni. — Það er í tilefni af tón- leikum David Thomas hér í Reykjavík í næstu viku, nánar til- tekið á þriðjudagskvöld. Hann kemur hingað einn síns liðs og flytur tónlist sína með aðstoð seg- ulbanda. Að okkar mati er mikill fengur að fá slíkan mann sem David Thomas til tónleikahalds en um hann hefur leikið blær hins óvenjulega og tilraunakennda í næstum tíu ár. Hann kom fyrst fram með hljómsveitinni Pere Ubu í kringum 1975 í borginni Cleveland í Bandaríkjunum. Sú hljómsveit hefur til þessa dags gefið út 6 LP-plötur og hefur hver plata opinberað nýjar tilraunir sem gefa sterklega til kynna þor og kjark hljómsveitarmannanna til að feta ókunna stigu. Tilraunir Pere Ubu hafa eðlilega tekist mis- jafnlega og þykir nýjasta plata þeirra, The Songs of the Bailing Man, það fremsta sem komið hef- ur frá hljómsveitinni í mörg ár. Því miður höfum við ekki þá plötu undir höndum, en hins vegar leik- um við nokkur sýnishorn af tón- list Pere Ubu frá liðnum árum. Auk þess að syngja með og stýra Pere Ubu hefur Thomas gert stöð- ugt meir af því að koma fram án hljómsveitarinnar, þá bæði einn, eins og hann mun gera hér í Reykjavík, eða með ýmsu öðru góðu fólki sem valist hefur í kringum hann, líkt og „Islands- vinkonan" Lindsey Cooper og Chris Cutler, en nýverið kom einnig út LP-plata með þeim þremur. Þá leikum við einnig í þættinum lög af sólóplötum Thomas, þar á meðal stórkostlega útgáfu hans á hinu gamla lagi Sloop John B., með túlkun hans á því lagi — svo og öðrum verkum David Thomas. Getum við búist við öllu á komandi tónleikum og þannig hljóta tónleikar að eiga að vera. Jöklarnir Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er annar þátturinn í fræðslumynda- flokknum Myndir úr jarðfræði íslands og nefnist hann Jöklarnir. Umsjónarmenn eru jarðfræðingarnir Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson, en upptöku stjórnaði Sigurður Grímsson. Meðfylgjandi mynd tók H. Hall.: Vatnajökull séður frá Skeiðarár- sandi. Útvarp Reykjavík AIIDMIKUDtkGUR 18. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8,15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigurbjörg Jóns- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að guði“ eftir Gunnar M. Magnúss Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónlcikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar IJmsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 íslenskt mál. Endurt. þáttur Ásgeirs Blöndal Magnússonar frá laugardeginum. 11.10 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í umsjá Jakobs S. Jónssonar. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 13.30 Dagstund í dúr og moll — Knútur R. Magnússon. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck í þýðingu Magnúsar Ásgeirss- onar og Magnúsar Magnússon- ar. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Bourne- mouth leikur „Introduction og allegro" eftir Edward Elgar; Sir Charles Groves stj./ Aeolian- kvartettinn leikur Strengja- kvartett í F-dúr op. 74 nr. 2 eftir Joseph Haydn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Ævintýri prinsins", saga um Ríkharð Ijónshjarta. Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (13). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnendur: Sesselja Hauks- dóttir og Selma Dóra Þorsteins- dóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. KVÖLDIÐ 18.05 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 Kvöldtónleikar a. Peter Pears syngur nokkur lög úr „Vetrarferðinni“ eftir Franz Schubert. Benjamin Britten leikur á píanó. b. Alicia de Larrocha leikur á píanó þætti úr tónverkinu „lberia“ eftir Isaac Albéniz. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hannesson les (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Ragnar Örn Pétursson. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM MIÐVIKUDAGUR 18. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Myndir úr jarðfræði íslands 2. Jöklarnir. Fræðslumynda- flokkur í tíu þáttum. Umsjónar- menn: Ari Trausti Guðmunds- son og Halldór Kjartansson. Upptöku stjórnaði Sigurður Grímsson. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.30 Dallas Bandarískur framhaidsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Úr safni sjónvarpsins 3. Maður er nefndur. Ólafur Ragnar Grímsson ræðir við Kristján Jónsson frá Garðsstöð- um. Áður á dagskrá sjónvarps- ins 1973. 22.45 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.