Morgunblaðið - 18.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1983 í DAG er miövikudagur 18. maí, sem er 138. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.44 og síö- degisflóö kl. 23.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.05 og sólarlag kl. 22.46. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 19.06. (Almanak Háskólans.) Dauöi, hvar er sigur þinn? Dauði, hvar er broddur þinn? (1. Kor. 15, 55.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 buinaxkálm, 5 trygg- ur, 6 digur, 7 tónn, 8 bætir, 11 for- nafn, 12 þegar, 14 töfrastaf, 16 fara sparlega meö. LOÐRÉTT: — 1 mátulegt, 2 al, 3 náttúrufar, 4 spretta, 7 1 aldini, 9 vætlar, 10 sál, 13 sera, 15 ósamstæðir. LAHSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 möglar, 5 aá, 6 regnið, 9 lin, 10 ði, 11 A.S., 12 kal, 13 naga, 15 ala, 17 Alpana. LÖÐRÉTT: — I Mörlanda, 2 gagn, 3 lán, 4 riðill, 7 eisa, 8 iða, 12 kala, 14 gap, 16 an. UÆGRI ^GTjÓRNl SJ KAUp- RASJ W^KAvp- R'AN WSrjoRAj. f A/Amasií 'a/Ammí / A/AMM J ÁRNAÐ HEILLA FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fóru úr Reykja- víkurhöfn í ferð á ströndina Stapafell og ÍJðafoss og þá fór Hofsjökull einnig á ströndina. í gærmorgun kom Eyrarfoss frá útlöndum og togarinn Ás- þór kom af veiðum til löndun- ar og Mælifell fór í ferð á ströndina. Þá kom Skaftá frá útlöndum í gær og togarinn Engey kom af veiðum og land- aði aflanum. Þá kom Baldur SH að vestan í gær og fór aft- ur í gærkvöldi. Mánafoss og Laxá voru væntanleg að utan í gærdag. FRÉTTIR VEÐIJR og hiti breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun. Enn mun ekki hafa komið sú nótt á þessu sumri að frostlaust hafi verið á láglendi um land allt. í fyrrinótt var t.d. 2ja stiga frost á Hornbjargsvita og uppi á Hveravöllum var frostið þrjú stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig um nóttina. Úr- koma varð þá mest 5 millim austur á Kirkjubæjarklaustri. Þessa sömu nótt i fyrra var frostlaust á láglendi en hitinn hafði þó farið niður að frost- marki norður á Sauðanesi. ENDURBYGGING gamalla húsa. Á morgun, fimmtudag- inn 19. maí, verður fluttur fyrirlestur í Norræna húsinu: Endurbygging sóknarkirkj- unnar í Kirkjubæ í Færeyjum og nokkrar meginreglur við endurbyggingu gamalla húsa. Fyrirlesarinn er Curt von Jess- en, sem starfar við endurbygg- ingardeild arkitektaskólans í Þú verður að snúa blaðinu við, Mummi minn, foringinn vill að við syngjum hitt lagið okkar!! 80 k ára afmæli. I dag, 18. _ _' maí, er áttræður Guð ni Brynjólfsson, Tjarnargötu 6 í Keflavík. Hann ætlar að taka á móti gestum sínum á heimili sínu og eiginkonu sinnar, Þórhildar Sölvadóttur, eftir kl. 16 í dag. Kaupmannahöfn. Hann hefur komið mjög við sögu á þessu sviði. Þessi fyrirlestur er opinn öllu áhugafólki um varðveislu og endurbyggingu gamalla húsa og bygginga og hefst hann kl. 17. MÁLFREYJUDEILDIN Björk í Reykjavík heldur fund á Hótel Heklu við Rauðarárstíg í kvöld, miðvikudaginn 18. mars, kl. 20.30. ÍÞRÓTTAfÉLAG Kópavogs hyggst í sumar senda 3. flokk knattspyrnuliðs síns í keppn- isferð til Skotlands. Til að efla ferðasjóð drengjanna verður efnt til kökubasars á föstudag- inn kemur, 20. maí, í Hamra- borg 9 og hefst kökubasarinn kl. 14. MANNELDISFÉLAG íslands heldur fund nk. fimmtu- dagskvöld í stofu 101 í Lög- bergi — Háskóla íslands. Á þessum fundi, sem er öllum opinn, segir í fréttatilk. frá fé- laginu, verður fjallað um: Nær- ing og heilsa skólabarna 1982. — Mun Laufey Steingrímsdóttir kynna niðurstöður rannsóknar Manneldisráðs á næringar- ástandi 10 ára skólabarna hér í Reykjavík. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARSPJÖLD Kristni- boðssambandsins fást í Aðal- skrifstofunni, Amtmannsstíg 2 B (húsi KFUM og KFUK bak við Menntaskólann í Reykja- vík). ÁHEIT & GJAFIR Eftirfarandi áheit og gjafir hafa borizt til Landakirkju frá áramótum til 30. apríl 1983. Magnús Guðjónsson, Illuga- götu 5, kr. 200, Friðrikka Þorbjörnsdóttir kr. 500, HG kr. 600, NN kr. 200, MJ kr. 200, Eymenn kr. 250, Jóhanna Ein- arsdóttir kr. 500, Lára Ág- ústsdóttir kr. 500, Una Helga- dóttir kr. 500, MK kr. 1.000, KE kr. 300, Bjarney Pálsdótt- ir, Boðaslóð 14, kr. 300, LÁ kr. 100, Björney Björnsdóttir, Að- alstræti 25, ísafirði, kr. 600, HK Akranesi kr. 500, SOS kr. 50, GB kr. 300, NN kr. 500, Gamall Vestmanneyingur kr. 200, H&S kr. 500, JJ kr. 400, JS kr. 200, H&S kr. 300, Jóna Steinsdóttir kr. 100, GS kr. 300, Einar Sv. Jóhannesson kr. 150, NN kr. 200, MÓ kr. 300 og Stefán Einarsson kr. 470. Samtals eru þetta kr. 10.220 og færir Sóknarnefnd öllum gef- endum nær og fjær alúðar þakkir. KIRKJA HALLGRÍMSKIRKJA: Nátt- söngur í kvöld, miðvikudag, kl. 22. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, organista. Svavar Gestsson um boðskap Seðlabankastjóra Verður þetta í stjómarsáttmála? 1 Fróðlégt að sjá hverjir taka undir boðskap Nordals um afnám vísitölubóta ~ ‘BfGcrfúMD Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 13. maí tll 19. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er í Laugavegs Apótekí. Auk þess er Holta Apótek opiö tll kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opín virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14—16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sílungapollur sími 81615. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartínnar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími (yrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—16. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvit- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fseðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kieppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogehæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífileetaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókatafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræt! 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlsugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaði á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þríöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tíl kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veltukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl 17 tll kl. 8 i sima 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringlnn á helgidögum. Ratmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.