Morgunblaðið - 08.06.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1983
Peninga-
markadurinn
f-----------------------------------
GENGISSKRÁNING
NR. 102 — 07. JÚNÍ
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 27,270 27,350
1 Sterlingspund 42,855 42,981
1 Kanadadollari 22,094 22,159
1 Dönsk króna 2,9782 2,9869
1 Norsk króna 3,7723 3,7834
1 Saansk króna 3,5778 3,5883
1 Finnskt mark 4,9242 4,9386
1 Franskur franki 3,5410 3,5514
1 Belg. franki 0,5332 0,5348
1 Svissn. franki 12,8875 12,9253
1 Hollenzkt gyllini 9,4819 9,5097
1 V-þýzkt mark 10,6526 10,6838
1 itölsk lira 0,01796 0,01802
1 Austurr. sch. 1,5121 1,5165
1 Portúg. escudo 0,2687 0,2695
1 Spánskur peseti 0,1915 0,1921
1 Japansktyen 0,11368 0,11402
1 írskt pund 33,659 33,758
(Sérstök
dréttarréttindi)
6/06 29,1482 29,2338
L___________________________________/
/-----------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
7. júní 1983
— TOLLGENGI í JÚNÍ —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 30,085 27,100
1 Sterlingspund 47,279 43,526
1 Kanadadollari 24,375 22,073
1 Dönsk króna 3,2856 3,0066
1 Norsk króna 4,1617 3,7967
1 Sasnsk króna 3,9471 3,6038
1 Finnskt mark 5,4325 4,9516
1 Franskur franki 3,9065 3,5930
1 Belg. franki 0,5883 0,5393
1 Svissn. franki 14,2178 12,9960
1 Hollenzkt gyllini 10,4607 9,5779
1 V-þýzkt mark 11,7522 10,7732
1 ítölsk líra 0,01982 0,01818
1 Austurr. sch. 1,6682 1,5303
1 Portúg. escudo 0,2965 0,2702
1 Spénskur peseti 0,2113 0,1944
1 Japansktyen 0,12542 0,11364
1 írskt pund 37,134 34,202
______________________________-_______________________________________________________________________________________________________/
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.,).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. * a. b. c. * * * * * * * * 1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............ (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst l'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár. en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess. og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjðður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lánið 10.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrlr júni 1983 er
656 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl er 120
stig og er þá miöaö við 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
háttur um ferðamál kl. 17.05:
Sjávarútve?rur og siglmgar kl. 10.35:
Útvarp Reykjavík
yMIÐMIKUDkGUR
8. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Kristín Waage tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„I)ísa á Grænalæk" eftir Kára
Tryggvason. Elísabet Þorgeirs-
dóttir les (3).
9.20 Tónleikar
Emil Gilels leikur Píanósónötu
nr. 6 í F-dúr, op. 10 nr. 2 eftir
Ludwig van Beethoven.
9.40 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Sjávarútvegur og siglingar
limsjón: Ingólfur Arnarson.
10.50 IJt með Firði
Páttur Svanhildar Björgvins-
dóttur á Dalvík (RÚVAK).
11.20 Létt lög frá árunum
1940—1945.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Jass-stund
SÍODEGIÐ
14.00 „Gott land“
eftir Pearl Sv Buck í þýðingu
Magnúsar Ásgeirssonar og
Magnúsar Magnússonar. Krist-
ín Ánna Þórarinsdóttir les (16).
14.30 Tónleikar
a. Tyrkneskur mars fyrir blás-
arasveit og slagverk eftir
Michael Haydn. Félagar úr
Collegium Aureum-tónlistar-
flokknum leika á gömul hljóð-
færi.
b. Artur Rubinstein leikur á pí-
anó Fantasie-Impromtu og
„Mínútuvalsinn" eftir Frédéric
Chopin.
c. Alfred Boskovsky leikur
MIÐVIKUÐAGUR
8. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Myndir úr jarðfræði ís-
lands.
5. Árnar. Fræðslumyndaflokkur
í tíu þáttum. Umsjónarmenn:
Ari Trausti Guömundsson og
Halldór Kjartansson. Upptöku
stjórnaði Sigurður Grímsson.
ásamt félögum úr Vínar-oktett-
inum á klarinettu „Adagio“
fyrir klarinettu og strengjasveit
eftir Richard Wagner.
14.45 Nýtt undir nálinni
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplöt-
ur.
15.20 Andartak
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist
eftir Ludwig van Beethoven
a. Fílharmóníusveit Berlínar
leikur Sinfóníu nr. 4 í B-dúr op.
60; Leonard Bernstein stj.
17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
21.25 Dallas.
Bandarískur framhaldsflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Ljómi þess sem liðið er.
Bresk mynd um Evelyn Waugh,
höfund Ættaróðalsins og fleiri
bóka, sera skipuðu honum á
bekk með fremstu rithöfundum
Breta á þessari öld. Þýðandi
Óskar lngimundarson.
23.00 Dagskrárlok.
17.55 Snerting
Þáttur um málefni blindra og
sjónskertra í umsjá Arnþórs og
Gísla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID__________________________
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Árni Böðvarsson
flytur þáttinn.
19.50 Við Stokkinn
Guðni Kolbeinsson heldur
áfram að segja börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrið“
eftir K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les (2).
20.30 Þriggja sókna túr
Árni Johnsen spjallar við Ása í
Bæ.
21.10 Robert Tear og Benjamin
Luxon syngja lög frá fyrri öld.
André Previn leikur á píanó.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar
Þorsteinn Hannesson les (25).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur
Umsjón: Samúel Örn Erlings-
son.
23.00 Djassþáttur
Umsjón: Gérard Chinotti. Kynn-
ir: Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Breytingar á skipu-
lagi ferðaþjónust-
unnar hér á landi
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.05
er þáttur um ferðamál. Umsjón:
Birna G. Bjarnleifsdóttir.
f þessum þætti verður sagt frá
ýmsu því nýjasta, sem verið hefur
að gerast í skipulagi ferðaþjón-
ustunnar hér á landi nú síðustu
vikurnar, sagði Birna. — Það hafa
verið gefnar út ýmsar reglugerðir
og undirbúnar komur farþega
með Eddu með auknum merking-
um á götum og víðar. Kristinn
ólafsson tollgæslustjóri segir frá
nýrri reglugerð um innflutning
útlendinga á bensíni og mat. Það
verður viðtal við Magnús Jóhann-
esson hjá Siglingamálastofnun og
hann svarar fyrirspurn frá les-
anda í Velvakanda Morgunblaðs-
ins, um það hvort nauðsynlegt sé
að aftengja rafkerfi bíla, sem
fluttir eru með bílferjum.
Rætt verður við Sólveigu Jóns-
dóttur, sem er landvörður í Mý-
vatnssveit, og loks verður talað
við Kristínu Lilliendahl þroska-
þjálfa, sem unnið hefur nú í vetur
að tómstundastarfi þroskaheftra
unglinga. Hún segir m.a. frá
ferðalagi sem þessir unglingar
fóru upp í Húsafeil og hvað er
framundan hjá þeim í ferðamál-
um.
Nýsett bráðabirgðalög um
ráðstafanir í sjávarútvegi
— og kjaramál sjómanna
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35
er þátturinn Sjávarútvegur og
siglingar. Umsjón: Ingólfur Arn-
arson.
— í þættinum í dag verður
fjallað um nýsett bráðabirgðalög
um ráðstafanir í sjávarútvegi og
í samhengi við það um kjaramál
sjómanna almennt, sagði Ingólf-
ur. — Það er ekki ófyrirsynju að
mál þessi verða tekin til um-
ræðu, svo mjög sem umrædd lög
eru sjómönnum á móti skapi, og
þá ekki síður vegna þess, að talið
er, að nokkurs misskilnings hafi
gætt hjá sjómönnum að því er
varðar fiskverðið. Til að ræða
þessi mál kemur í þáttinn Óskar
Vigfússon, formaður Sjómanna-
sambands íslands.
f þætti Birnu Bjarnleifsdóttur um ferðamál, sem er á dagskrá hljóðvarps kl.
17.05, verður m.a. svarað eftirfarandi spurningu sem lesandi bar fram f
Velvakanda Mbl.: Er nauðsynlegt að aftengja rafkerfi bíla, sem fluttir eru
með bflferjum?
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er bresk mynd, sem nefnist Ljómi þess sem
liðið er og fjallar um Evelyn Waugh, höfund Ættaróðalsins og fleiri bóka,
sem skipuðu honum á bekk með fremstu rithöfundum Breta á þessari
öld.
Árni Johnsen Ási í Bæ
Þriggja sókna túr
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er viðtalsþáttur, sem
nefnist Þriggja sókna túr. Árni Johnsen spjallar við
Ása í Bæ.