Morgunblaðið - 08.06.1983, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1983
í DAG er miövikudagur 8.
júní, Medardusdagur, 159.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 04.04 og
síödegisflóö kl. 16.31. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
03.08 og sólarlag kl. 23.45.
Sólin er i hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.27 og
tunglið í suðri ki. 11.02.
(Almanak Háskólans).
ORO þitt, Drottinn, varir
aö eilífu, þaö stendur
stööugt á himnum. —
Frá kyni til kyns varir
trúfesti þín, þú hefir
grundvallaö jöröina og
hún stendur. ( Sálm 119,
89—90).
KROSSGÁTA
I.ÁRKTT: innyfli úr fiski, 5 vcgur, 6
scfar, 7 skóli, 8 skrifa, 11 frumefni,
12 rífa upp, 14 flanar, 16 iðnadarmaó-
ur.
LÓÐRÉTT: 1 þornar upp, 2 viljugt, 3
grúi, 4 skriódýr, 7 lét af hendi, 9
staka, 10 horaóa, 13 ái, 15 kejr.
LAUSN SfÐLSTU KROSSfiATU:
LÁRLTI': I súruna, 5 on, 6 ísland, 9
tía, 10 ál, II að, 12 hrá, 13 lama, 15
afí, 17 rósina.
LÓÐRÉTT: 1 spítalar, 2 rola, 3 una, 4
andlát, 7 síúa, 8 nár, 12 hafi, 14 mas,
16 in.
ÁRNAÐ HEILLA
Nú er bara að sjá hvort brúnku gömlu veröi bjargað!?
Sveinsson, vélstjóri, frá ökrum
í Fljótum, Skagafirði, nú til
heimilis að Geitlandi 36,
Reykjavík. — Lengst af hefur
hann verið vélstjóri á skipum
SÍS — Afmælisbarnið er er-
lendis um þessar mundir.
ÞESSI þrjú frímerki koma
út í dag, 8. júní. Tvö
þeirra eru tileinkuð fisk-
veiðum landsmanna. Hið
þriðja er til þess að minn-
ast þess að liðin eru 200 ár
frá Skaftáreldum. — f
tilk. frá Póst- og síma-
málastjórninni segir að
hinn 20. júlí næstkom-
andi, daginn sem Eld-
messan var flutt, verði í
notkun á pósthúsinu á
Kirkjubæjarklaustri sér-
stakur póststimpilí.
FRÉTTIR__________________
í FYRRINÓTT mun hvergi
hafa mælst frost á veðurathug-
unarstöðvum Veðurstofunnar
og mun þetta vera fyrsta nótt-
ina á þessu sumri sem engin
veðurathugunarstöðvanna tilk.
frost um nóttina. Að vísu hafði
hitinn farið niður í plús éitt stig.
Á nokkrum veðurathugunar-
stöðvum á láglendi hafði hitinn
farið niður í 4 stig um nóttina.
Hér í Reykjavík fór hann niður
í 6 stig í lítilsháttar rigningu, en
mest varð hún um nóttina í
Haukatungu, 5 millim. Þessa
sömu nótt í fyrra var líka frost-
laust um land allt og hafði verið
11 stiga hiti hér í bænum.
MEDARDIISDAGUR er í dag,
8. júní, „messudagur tileinkað-
ur Medardusi biskupi, sem lík-
lega hefur verið uppi í Frakk-
landi á 6. öld“, segir Stjörnu-
fræði/Rímfræði.
Ts LAN D~1
5 0
PðSTUR Q11
FRÍMERKINGAMIÐAR. í
fréttatilk. frá póst- og síma-
málastofnun segir að fyrir-
hugað sé í tilraunaskyni að
taka í notkun sjálfsala fyrir frí-
merkingamiða. Verður þessum
sjálfsala komið fyrir í anddyri
aðalpósthússins við Pósthús-
stræti hinn 29. júní næst-
komandi. Úr sjálfsalanum má
fá frímerkingamiða með
ástimplaðri fjárhæð fyrir
þeirri mynt sem í hann er lát-
in, allt að 9.340 aurum. — Mið-
arnir eru svo límdir á póst-
sendinguna á sama hátt og
eftir sömu reglum og gilda um
frímerki, segir í fréttatilk. —
Henni fylgir þessi meðfylgj-
andi mynd af slíkum frímerk-
ingamiða. — Þess er getið að
lágmarksburðargjald er 500
aurar.
HALLGRÍMSKIRKJA. I kvöld
kl. 22 verður náttsöngur í
kirkjunni og leikur þá Manu-
ela Wiesier einleik á flautu.
ÁHEIT & GJAFIR
Áheit á Strandarkirkju, afhent
Mbl.:
SG kr. 125,00, EAuÓ kr.
130,00, ómerkt kr. 150,00, M kr.
150,00, ÁHV kr. 125,00, NN kr.
150,00, SJÞ kr. 200,00, gamalt
áheit (Aðalheiður) kr. 200,00,
HB kr. 200,00, AS kr. 200,00,
PS kr. 200,00, F. Blöndal kr.
200,00, Anna Bjarnad. kr.
200,00, HÓG kr. 20,000, ómerkt
200,00, PÓS kr. 200,00, KS kr.
200,00, NN kr. 200,00, SG kr.
200,00, SJK 200,00, ÞK kr.
200,00, ómerkt kr. 247,00, SS •
kr. 250,00 frá Svíþjóð kr.
274,00, Rúna kr. 274,00, ómerkt
kr. 300,00, AB kr. 300,00, KFA
kr. 300,00, ónefnd kr. 300,00,
Emma Ó. Grindavík kr. 400,00,
HM kr. 400,00, ómerkt kr.
400,00, NN kr. 500,00, Jón
Bjarnason kr. 500,00, gamalt
áheit kr. 500,00, DÓ kr. 500,00,
Hulda kr. 500,00, Klara kr.
500,00, NÓ kr. 500,00, gamalt
og nýtt áheit kr. 500,00, HIG
kr. 500,00, GM kr. 500,00, SG
kr. 500,00, ÓH kr. 500,00, Hilda
kr. 500,00, GÓ kr. 500,00, Þur-
íður Hjaltadóttir kr. 500,00,
GS kr. 500,00, SV kr. 500,00,
Jóh. Sgf. (gömul kona) kr.
500,00, KK kr. 500,00,SS kr.
500,00, GHE kr. 500,00, IB kr.
500,00, Sigrún Fjeldsted kr.
500,00 PÞO kr. 500,00, DRS kr.
600,00, gömul áheit RB kr.
810,00, NN kr. 1000,00, frá
Ragnari og Maríu kr. 1000,00,
SH kr. 1000,00, M kr. 1080,00,
NW 1500,00.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 3. júní til 9. júní, aö báöum dögum meötöld-
um, er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar
Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudaga.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum
kl. 17.—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl.. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóia íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fat'aöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opið kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug í Mosfelissveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.