Morgunblaðið - 08.06.1983, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1983
FASTEIGIM AMIÐ LUIM
SVERRIR KRISTJANSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
Sérhæð Digranesvegur
Til sölu vönduö ca 150 fm efri sérhæö ásamt bílskúr. Mikið útsýni.
Mjög góö eign.
Sérhæð Hraunbraut
Til sölu ca 200 fm efri sérhæö ásamt innb. bílskúr ca 50 fm svalir.
Húsiö stendur á hornlóö. Mikið útsýni.
Laugateigur 4ra herb. og 2ja herb. íbúð
Til sölu ca 115 fm aöalhæö sem er 4 herb., eldhús og baö ásamt 2ja
herb. ibúö í kjallara og ca 40 fm verkstæöisplássi. Bílskúr. Til
greina koma skipti á góöri sérhæö meö 4 svefnherb. á stór-Reykja-
víkursvæðinu.
Málflutningtatola.
Sigríður Ásgeirsdóttir.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Einbýlishús
óskast
Höfum kaupanda aö vönduöu einbýlishúsi í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garöabæ
eöa Hafnarfirði. Greiösla viö samning kr. 1 millj.
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 - 200 Kópavogur - Símar 43466 & 43805
Sölum.: Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl.
Eignir úti á landi
Hverageröi, Borgarhraun, 118 fm einbýli svo til fullgert. Bílskúrs-
réttur. Verö 1,2 millj.
Hveragerði, Heiöarbrún, 112 fm raöhús með bílskúr. Bráðabirgða-
innréttingar. Laus fljótlega. Verö 1 millj.
Hveragerði Heiöarbrún, plata af 2ja hæöa raöhúsi ásamt öllum
teikningum. Öll gjöld greidd. Verö tilb.
Hveragerði Laufskógar, 117 fm timburhús. 40 fm einstaklingsíbúö
í kjallara. Bílskúr. Sundlaug. Glæsilegur garður. Skipti möguleg á
2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík.
Höfum fjölda eigna á skrá í Hverageröi, Selfossi, Þorlákshöfn.
Hafið samband við umboðsmann okkar í Hveragerði, Hjört Gunn-
arsson í síma 99-4225.
Gimli fasteignasala,
Þórsgötu 26.
Hveragerði
Heiðarbrún
Höfum fengiö til sölu 4 raöhús að gr.fl. 71 fm ásamt 28 fm
bílskúr. Afhendist fullfrágengiö aö utan, glerjaö meö grófjafn-
aöri lóð en fokhelt aö innan.
Hafiö samband viö umboösmann okkar í Hverageröi, Hjört
Gunnarsson, sími 99-4225.
Gimli fasteignasala,
Þórsgötu 26.
PPBHHpnpppHPl
mm 11 h n i
FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN
Einbýlishús og raðhús
Mosfellssveit. Glæsilegt fullbúiö einbýlishús á einni
hæö ca. 145 fm ásamt tvöföldum 45 fm bílskúr.
Húsiö er steinhús og stendur á mjög góöum og fal-
legum staö. Ákv. sala.
Skeióarvogur. Fallegt raöhús sem er hæö, efri hæö
og kjallari. Ca. 200 fm. Möguleiki á sér íbúö í kjallara.
Falleg lóö. Ákv. sala. Verö 2,7 millj.
Frostaskjól. Fallegt fokhelt raöhús á 2 hæöum ásamt
innbyggöum bílskúr. Samtals 200 fm. Ákv. sala.
Teikn. á skrifstofu. Verð 1800 þús.
Arnartangi. Fallegt raöhús viölagasjóöshús ca. 100
fm á einni hæö. Ákv. sala. Verö 1400—1450 þús.
Garðabær. Fallegt einbýlishús á einni hæö í Lundun-
um ca. 125 fm ásamt ca. 40 fm bílskúr. 4 svefnherb.
Góöur garöur. Ákv. sala. Verö 2,6 til 2,7 millj.
Hraunhólar Garöabæ. 2 parhús annaö er steinsteypt
ca. 140 fm ásamt kjallara aö hluta 40 fm góöur
bílskúr. 7.000 fm eignarland ásamt 700 fm bygg-
ingarlóð. Hitt húsið er timburhús sem er kjallari, hæö
og ris. 800 fm eignarlóö. Fallegur staöur. Eignirnar
seljast allar saman eöa í sitt hvoru lagi.
Heiðnaborg. Fallegt fokhelt raöhús á tveimur hæöum
ásamt bilskúr ca. 140 fm. Húsiö skilast fokhelt aö
innan en fullbúið aö utan. Verö 1550—1600 þús.
Austurgata Hf. Glæsilegt eldra einbýlishús, timbur-
hús á mjög góðum staö ca. 130 fm sem er hæð,
kjallari og ris. Húsið er allt sem nýtt. Ákv. sala. Verö
2,2 millj.
Skólatröö Kóp. Fallegt endaraöhús sem er kjallarj og
tvær hæöir ca.180 fm ásamt 40 fm bílskúr. Verö
2.450—2,5 millj.
Völvufell. Fallegt raöhús á einni hæö ca. 140 fm
ásamt góöum bilskúr. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler.
Fallegur garöur í suöur. Verö 2 millj.
Brekkutún Kóp. Til sölu er góö einbýlishúsalóð á
mjög góöum stað ca. 500 fm ásamt sökklum undir
hús sem er kjallari, hæð og rishæö ca. 280 fm ásamt
bílskúr. Teikningar á skrifst.
Hjarðarland, Mosfellssveit. Til sölu er einbýli á
byggingarstigi sem er jaröhæö og efri hæö ásamt
tvöföldum innbyggöum bílskúr. Ca. 300 fm. Kjallari
er uppsteyptur. Verö 1200 þús.
Hveragerði. Fallegt einbýlishús á einni hæð ca. 145
fm. Góöur staöur. Stór lóö. Ákv. sala. Skipti koma til
greina. Verö 980 þús.
Leirutangi Mosf. Fallegt fokhelt einbýlishús ca. 150
fm ásamt tvöföldum bílskúr ca. 50 fm. Verö 1400
þús.
Lóðir Álftanesi. Til sölu tvær einbýlishúsalóöir. Ca.
1000 fm hver lóö. Á góöum stööum.
Grundartangi Mos.Fallegt einbýlishús, sem er timb-
urhús, ca. 150 fm ásamt tvöföldum bílskúr, sem er
ca. 56 fm. Arinn í stofu. Húsiö er alveg fulibúiö.
Fallegt útsýni. Verð 2,7 millj.
Arnarnes — Haukanes. Mjög góö sjávarlóð, ca.
1200 fm. Búið að greiöa öll gjöld og teikn. Ákv. sala.
5—6 herb. íbúðir
Hraunbær. Glæsileg lúxus-íbúö á 1. hæö. ca. 130 fm.
Suövestursvalir. 9 m langar. 3 svefnh., tvær samliggj-
andi stofur. Glæsilegar innréttingar. Ákv. sala.
Sogavegur. Falleg portbyggö efri sérhæö ca. 120 fm.
Manngengf geymsluris yfir ibúöinnl. Mjög góöur 33
fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 2,1—2,2 millj.
Goðheimar. Góö efri hæö í þríbýlishúsi ca. 152 fm
ásamt 30 fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 2 millj.
Mosgerói. Falleg hæö í tvíbýlishúsi ca. 100 fm ásamt
herb. í risi. 30 fm bílskúr. Falleg lóö. Ákv. sala. Verð
1800 þús.
Kambsvegur. Góó ný 140 fm neöri sérhæó í tvíbýl-
ishúsi. Rúml. tilb. undir tréverk. Ákv. sala. Verö 1800
til 1850 þús.
Hraunbær. Falleg 4ra—5 herb. endaíbúö á 2. hæö
ca. 115 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöur-
svalir. Ákv. sala. Verö 1150—1600 þús.
Dvergabakki. Falleg 5 herb. íbúó á 2. hæö ca. 140
fm. Ákv. sala. Verð 1600 þús.
Norðurbær Hf. Falleg 5—6 herb. íbúö á 2. hæö ca.
140 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góöar suöur-
svalir. Ákv. sala. Verð 1600 þús.
Lindarbraut. Falleg efri sérhæó ca. 120 fm í þríbýl-
ishúsi. Vestursvalir. Falleg sjávarsýn. Verö 1,900—2
millj.
Miklabraut. Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæö í þríbýli, ca.
125 fm. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb. Suöursvalir.
Ibúöin er mikiö endurnýjuö. Nýtt rafmagn. Nýjar
lagnir. Danfosskerfi. Ákv. sala. Verö 1750 þús.
Skipholt. Falleg 5 til 6 herb. íbúö á 1. hæö, ca. 130
fm ásamt 12 fm herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Verö
1800 þús.
4ra herb. íbúðir
Kleppsvegur inn vió Sund. Falleg 4ra—5 herb. íbúö
í kjallara. Lítið niöurgrafin ca. 120 fm. Ákv. sala. Verö
1,2—1,3 millj.
Laugarnesvegur. Í5ÓÖ 4ra herb. íbúö á 2. hæö í
fjórbýlishúsi. Ákv. sala. Verö 1450 þús.
Kleppsvegur inn við Sund. Falleg 4ra herb. íbúö á 2.
hæð í lyftublokk ca. 105 fm. Suðursvalir. Verð
1400—1450 þús.
Furugrund. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca.
100 fm ásamt herb. í kjallara og sameiginlegri snyrt-
ingu. Ákv. sala. Verð 1550—1600 þús.
Kríuhólar. Falleg 4ra til 5 herb. endaibúö á 5. hæö
ca. 130 fm ásamt 30 fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 1,6
millj.
Álfaskeið Hf. Glæsileg 4ra—5 herb. 117 fm ásamt 25
fm bílskúr. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Ákv. sala.
Verð 1600 þús.
Seljabraut. Falleg 4ra herb. íbúö á einni og hálfri
hæð, efstu, ca. 120 fm, ásamt fullbúnu bílskýli.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Ákv.
sala. Laus strax.
Kleppsvegur. Falleg 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca.
115 fm. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúö. Verö 1350
þús.
Jörfabakki. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca.
110 fm ásamt herb. í kjallara. Suðursvalir. Verö
1400—1450 þús.
Stóragerði. Falleg 4ra herb. sérhæö á jaröhæö, ca.
100 fm í þríbýlishúsi. Ákv. sala. Verð 1500 þús.
Kríuhólar. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð ca. 125 fm
ásamt 25 fm bílskúr á 5. hæö. Ákveðin sala. Verö
1500 þús.
Vesturberg. Mjög falleg 4ra herb. íbúö á jaröhæö,
ca. 100 fm ásamt fallegum sér garöi. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Verö 1400 til 1450 þús.
Tjarnargata. Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæö í steinhúsi,
ca. 110 fm ásamt 3 herb. í risi, sem er ca. 55 fm.
Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö á jaröhæð miösvæðis
í bænum eða vesturbæ. Ákv. sala. Verö 2 millj.
Engjasel. Falleg 4ra herb. íbúö, ca. 110 fm á 3. hæð
ásamt fullbúnu bilskýli. Ákv. sala. Verö 1450 þús.
3ja herb. íbúðir
Hraunbær. Glæsileg 3ja—4ra herb. ibúö á 3. hæö
ca. 90 fm. Vestursvalir. Lagt fyrir þvottavél á baði.
Ákv. sala. Verö 1300 þús.
Efstasund. Falleg 3ja herb. íbúö í kjallara, lítið niöur-
grafin i þríbýlishúsi ca. 90 fm. 10 fm skúr fylgir á
stórri lóö. Verð 1,2 millj.
Krummahólar. Falleg 2ja—3ja herb. íbúð á 2. hæð
ca. 72 fm. Ákv. sala. Verö 1050 þús.
Laugavegur. Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö i nýju húsi
ca. 75 fm. ibúöin er ekki fullbúin. Ákv. sala. Verö
1100 þús.
Bergstaöastræti. Góð 3ja herb. íbúö á 2. hasö í
þríbýlishúsi. Verð 950 þús.
Álfhólsvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð í fjórbýl-
ishúsi ásamt fokheldum bílskúr. Verö 1300 þús.
Bræóraborgarstígur. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö
ca. 80 fm í steinhúsi. íbúðin er öll endurnýjuð. Verö
1200 þús.
Laugarnesvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö, ca.
90 fm. Suðvestursvalir. Parket á gólfum. Verð 1200
þús.
Ránargata. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þríbýlis-
húsi ca. 75 fm. Verö 1.050 þús.
Eyjabakki. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 90 fm.
Suðvestursvalir. Verð 1,2 millj.
Smyrilshólar. Bílskúr. Sérlega glæsileg 3ja herb.
íbúð á 3. hæð (efstu) ca. 93 fm. Þvottahús og búr inn
af eldhúsi. Fallegt útsýni. Vandaöar innréttingar.
Verð 1400 þús.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. íbúö á 8. hæö ca. 80 fm.
Suðaustursvalir. Glæsilegt útsýni. Verö 1200 þús.
Höfðatún. Falleg 3ja herb. íbúð ca. 100 fm nýstand-
sett. Verö 1150—1200 þús.
Einarsnes Skerjaf. Falleg 3ja herb. íbúó í risi ca. 75
fm. Nýlegt gler. Sér hiti. Verð 900—950 þús.
Granaskjól. Falleg 3ja herb. íbúö á jarðhæö í þríbýl-
ishúsi, ca. 80 fm. íbúöin er mikið standsett. Nýtt,
tvöfalt verksmiðjugler. Nýtt baöherb. Sér hiti og inng.
Góöur garöur. Ákv. sala. Verö 1250—1300 þús.
2ja herb. íbúðir
Laugavegur. Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 60
fm. íbúöin er mikiö standsett. Verð 850—900 þús.
Njálsgata. Góö einstaklingsíbúó í kjallara ca. 40 fm.
ibúöin er mikiö endurnýjuö og í góöu standi. Ákv.
sala. Verð 570 þús.
Grettlsgata. Falleg 2ja herb. íbúö á efri hæð í tvíbýl-
ishúsi ca. 65 fm. Ákv. sala. Verö 800—850 þús.
Gaukshólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 6. hæö ca. 65 fm.
Lynghagi. Góó einstaklingsíbúö á jaróhæö. Ákv.
sala. Verð 450 þús.
Auðbrekka. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 75
fm ásamt bílskúrsrétti. Ákv. sala. Verö 950 þús.
Digranesvegur. Góö ný 2ja herb. ibúö á 1. hæö ca.
65 fm. íbúöin skilast tilbúin undir tréverk og máln-
ingu. Suöursvalir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Verð 900—950 þús. Teikn. á skrifst. Ákv. sala.
Lindargata. Falleg, samþykkt einstaklingsíbúö í kjall-
ara, ca. 35 fm. íbúðin er laus strax. Verö 450 þús.
Unnarstigur Hf. Góö 2ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 50
fm. íbúöin er ósamþykkt. Verð 680 þús.
Höfum til leigu sumarbústaóalóólr í Borgarfirói og
til sölu sumarbústaöalóðir í Biskupstungum. Falleg
lönd. Skógarkjarr.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Solum Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mlkaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9 6 VIRKA DAGA
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Solum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA