Morgunblaðið - 08.06.1983, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1983
Noregur
ÚRSLIT leikja í norsku knattspyrnunni
um síöustu helgi uröu þassi:
Brann — Válarangan 1—1
Bryna — Kongsvinger 3—2
EIK — Rosanborg 3—1
Hamkam — Viking 2—3
Líllestrem — Moss 4—0
Mjandalen — Start 0—5
Staöan í 1. deild:
Válerengen 8431 12—3 11
Lillestrem 8 4 3 1 17—10 11
Bryne 8 4 13 13—9 9
Start 8 3 3 2 16—13 9
EIK 8 3 3 2 11—9 9
Moss 8 3 3 2 10—11 9
Rosenborg 8 3 2 3 15—13 8
Vikíng 8 3 2 3 11—12 8
Mjendalen 8 3 1 4 8—14 7
Kongsvinger 8 2 2 4 17—17 6
Brann 8 1 4 3 7—13 6
Hamkam 8 11 6—18 3
Sex golfmenn
fara á EM
Á NÆSTU dögum munu sex
íslenskir golfmenn taka þátt
í Evrópumeistaramótinu
sem fram fer í París. Þá
munu sex konur taka þátt í
EM kvenna en það fer fram í
Briissel. Landsliðsnefndin
hefur ekki enn valiö þá er
taka þátt í mótinu en þessir
kylfingar hafa hlotið flest
stig úr stigamótum GSÍ í
sumar.
Staðan í stigamótum GSÍ í
golfi að loknum þremur mót-
um af fjórum sem fram fara
nú í vor:
KARLAR
1. Björgvin Þorsteinsson GA57.5
2. Siguröur Sigurötton GS 44,0
3. Gylfi Kristinsson, GS 42,0
4. Gylfi Garöarsson GV 31,5
5. Sveinn Stgurbergsson GK31.0
6. Ragnar ólafsson GR 26,0
7. Magnús Jónsson GS 19,5
8. Jón H. Guólaugsson NK 15,0
9. Siguróur Pétursson GR 12,0
10. Hannes Eyvindsson GR 11,0
11. Gunnl. Jóhannsson NK 10,5
12. Óskar Sæmundsson, GR 10,0
13. Sigbjörn óskarsson GV 9,5
14.-16. Geir Svansson GR 5,0
14.-16. Hilmar Björgvinsson GS 5,0
14.-16. Péll Ketilsson GS 5,0
17. Magnús Ingi Stefánss. NK 1,5
KONUR
1. Kristín Þorvaldsdóttir GK 70
2. Þórdts Geirsdóttir GK 70
3. Ásgeróur Sverrisdóttir GR 33
4. Ágústa Dúa Jónsdóttir GR 25
5. Sölvetg Þorsteinsdóttir GR 14
6. Kristín PálsdóHir GK 9
Stig þessi eru notuö til viö-
miöunar viö val á landsliöun-
um í ár, en eru ekki bindandi
viö valiö.
Síöasta stigamótiö á árinu
veröur um næstu helgi á velli
GR í Grafarholti. Er þaö
Nissan-Datsun-keppnin.
Loksins kemur
LOKS fá íslenskir knattspyrnu-
áhugamenn aö sjá Ásgeir Sigur-
vinsson leika aö nýju hér á landi.
Hann hefur ekki leikið hér síöan í
leiknum gegn Tékkum í sept-
ember 1981, en kemur nú með liöi
sínu, Stuttgart, til landsins í dag
og leikur gegn Víkingi á morgun
og stjörnuliði Víkings á laugar-
dag.
Eins og fram hefur komiö í fjöl-
miölum varö Stuttgart í þriöja sæti
í Bundesligunni þýsku, þannig aö
þaö er aldeilis ekkert miölungsliö
sem hér er á feröinni. í liöinu eru
„Shcrijvers
frábær"
margir heimsfrægir leikmenn, t.d.
Förster-bræöurnir, Karlheinz og
Bernd, Frakkinn Didier Six og
markaskorarinn Allgöwer, auk
Ásgeirs.
Liöiö skoraöi flest mörk allra
liöa í Bundesligunni í vetur — og
Ásgeir
liöiö leikur ætíö opinn og skemmti-
legan sóknarleik. Leikmenn eru aö
sjálfsögöu í toppæfingu nú þar
sem keppnistímabilinu er nýlokiö
— þannig aö þeir ættu aö geta
sýnt snilldartakta á Laugardals-
vellinum annaö kvöld. _SH.
• Ásgoir w hann lék hér tiöaat
— gegn Tékkum 23. septamber
1981. Þaö eru því tæp tvö ár síð-
an.
100 drengjum
FLUGLEIÐIR munu bjóða um 100
drengjum alls staöar af landinu til
Reykjavíkur vegna komu Stutt-
garts og Ásgeirs Sigurvinssonar
hingaö til lands.
Drengirnir munu mæta á æfingu
meö Ásgeiri og leikmönnum
Stjörnuliös Víkings á félagssvæöi
Víkings á laugardag og hefst æf-
boðið á æfingu
ingin klukkan 9.30. Einnig veröa
drengir frá Reykjavíkurfélögunum
á æfingunni.
Þá munu Flugleiöir veita 25% af-
slátt á fargjöldum sínum vegna
leikjanna. Afslátturinn gildir frá öll-
um stööum, sem Flugleiöir fljúga
á, og getur fólk sett sig í samband
viö umboösmenn Flugleiöa.
„PIET Schrijvers er kannski ekki
mjög þekktur hér á landi, en
hann er einn besti markvöröur
Evrópu," sagöi Lárus Guö-
mundsson á fundi Víkings vegna
komu Stuttgarts og stjörnuleiks-
ins.
Schrijvers, sem á dögunum var
kjörinn knattspyrnumaöur ársins í
Hollandi, verður í marki stjörnu-
liösins í leiknum á laugardag.
„Hann er stór og feitur — en hreint
ótrúlega snöggur. Þá er hann frá-
bær í úthlaupum og menn hræöast
hann mikið. Þaö liggur viö aö
menn snúi viö og skilji boltann eftir
er þeir komast einir í gegn og fá
hann á móti sér,“ sagöi Lárus.
Bráðskemmtilegur leikur
KEFLVIKINGAR sigruðu Þór, Ak-
ureyri, 2:1 í fyrsta grasleiknum í
Keflavík í ár, í gærkvöldi, er liðin
léku í 1. deíldinni. Leikurinn var
bráðskemmtilegur, og í honum
var mikíll hraði og léku bæði lið
vel.
Þórsarar byrjuöu betur en síöan
voru heimamenn sterkari aöilinn
mestallan leikinn. Þeir skoruöu
fyrsta markiö á 28. mín. Þeir fengu
óbeina aukaspyrnu rétt utan teigs.
Gísli Eyjólfsson potaöi til Siguröar
Björgvinssonar og hann skaut
Norðurlandamet
í kringlu kvenna
FINNSKA stúlkan Ulla Lundholm
hefur tvívegis bætt Noröurlanda-
metið í kringlukasti á einni viku.
Á móti í Valkeakoski sl.
fimmtudag kastaði hún 64,74 í
fyrstu umferð og síöan 65,66 í
þeirri fjórðu, en helgina áöur
kastaði Lundholm 64,72 á móti í
Helsinki, sem einnig var Norður-
landamet.
Á mótinu í Valkeakoski varpaöi
Aulis Akonniemi 19,50 sem er
bezti árangur Finna á þessu ári,
svo Óskar Jakobsson ÍR er greini-
lega langbeztur á Norðurlöndun-
um enn sem komiö er, og helzt að
Reijo Stahlberg geti oröiö betri.
Þá náöi Finninn Jari Niemala
bezta árangri Finna í 400 metra
hlaupi á móti í Prag í síöustu viku,
hljóp á 46,92, svo þar er Oddur
Sigurösson talsvert betri.
— ágás.
föstu skoti á markið. Boltinn
breytti um stefnu er hann hrökk í
varnarmann og lenti í bláhorninu,
óverjandi fyrir Þorstein markvörö.
í seinni hálfleik voru það Þórsar-
ar sem sóttu miklu meira og fengu
þeir fljótlega gott færi. Guöjón
Guömundsson átti þá hörkuskot
sem Þorsteinn Bjarnason varði
mjög vel. Þór sótti áfram af krafti
— og skoraði svo á 56. mín. Bjarni
Sveinbjörnsson óö þá upp völlinn
meö boltann, lék á þrjá Keflvíkinga
og sendi út i teiginn til Helga
Bentssonar. Þorsteinn Bjarnason
reyndi aö komast inn í sendinguna
en missti af boltanum þannig að
Helgi skoraöi í tómt markið.
Þaö var eins og leikmenn (BK
vöknuöu viö markið. Liöin skiptust
á aö sækja eftir þetta og á 83. mín.
náðu Keflvíkingar aö skora sigur-
markið. Rúnar Georgsson skoraöi
þá af stuttu færi eftir góöa fyrirgjöf
Einars Ásbjarnar Ólafssonar.
Eins og áöur sagöi var leikurinn
mjög skemmtilegur og léku bæöi
liðin skemmtilega sóknarknatt-
spyrnu.
i stuttu máli: Keflavíkurvöllur 1. deild:
ÍBK—Þór 2:1 (1:0).
Mörk: ÍBK: Siguröur Björgvinsson á 28. mín.
og Rúnar Georgsson á 83. mín.
Mark Þórs: Helgi Bentsson á 56. mín.
Gul spjöld: Óskar Færseth, ÍBK, og Nói
Björnsson, Þór.
Dómari: Grétar Noröfjörö og dæmdi hann
vel.
Áhorfendur: 350.
Einkunnagjöfin. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 7,
Óskar Færseth 7, Rúnar Georgsson 6, Björn
Ingólfsson 6, Gísli Eyjólfsson 6, Siguröur
Björgvinsson 7, Einar Á. Ólafsson 7, Freyr
Sverrisson 6, Kári Gunnlaugsson 5, Óli þór
Magnússon 5, Skúli Rósantsson 6, Björgvin
Björgvinsson (vm) 5.
Þór: Þorsteinn Ólafsson 7, Sigurjón Rand-
versson 5, Sigurbjörn Viöarsson 5, Nói
Björnsson 6, Þórarinn Jóhannesson 5, Árni
Stefánsson 6, Jónas Róbertsson 6, Guöjón
Guömundsson 6, Bjarni Sveinbjörnsson 7,
Helgi Ðentsson 7, Óskar Gunnarsson 6, Hall-
dór Áskelsson (vm) 5, Birgir Marinósson (vm)
lók of stutt. ÓT/SH.
Fara dómarar í verkfall?
Knattspyrnudómarar hafa
skrifað KSÍ bréf og hafa hótað aö
fara í verkfall og dæma ekki fleiri
leiki ef þeir fái ekki leiöréttingu á
því að dómarar utan af landi fái
frítt á völlinn.
Brögö munu hafa verið aö því
aö dómarar hafa ekki komist inn á
völlinn er þeir hafa sýnt dómara-
skírteini sín. Knattspyrnudómar-
afélag íslands hefur ritaö ÍBR og
KSÍ bréf og óskaö eftir leiöréttingu
á þessu. Veröi þessu ekki kippt í
liðinn fyrir miönætti annaö kvöld,
hafa dómarar hótaö því aö hætta
aö dæma leiki. — pr.
Það er eins og það sé alltaf eitthvað ótrúlega
ennandi og forvitnilegt við Tópaspakkann þinn.
'ur en þú veist af kemur hendi og grípur hann,
hristir hann, opnar hann og.
...supr
feser
tvær
{—y
o o