Morgunblaðið - 01.07.1983, Side 9

Morgunblaðið - 01.07.1983, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1983 41 þess viröi aö beina rannsóknunum aö — en á þennan hátt yfirsést þessum vísindamönnum óhjá- kvæmilega mjög veigamikill þátt- ur. „Það er hreint og beint ótrúlegt, hve litlar rannsóknir hafa farið fram á því, hver só ástæöan fyrir því, aö hjarta konunnar reynist mun haldbetra en karlmanns- hjarta.“ Mismunandi þróun heilans eftir kynjum Þaö er álit dr. Estelle Ramey, aö nýlegar niöurstööur, sem fengist hafa á rannsóknum varöandi áhrif hormóna og efnaskipta líkamans, hafi leitt í Ijós, aö magn kynhorm- óna geti haft djúpstæö áhrif á þróun heilans. En hún álítur hins vegar ekki, aö þeir líffræðilegu eöl- iskostir, sem karlmenn kunni aö hafa fram yfir konur — sérstaklega aö því er varðar sjón — rýmis- skynjun — sé nægileg skýring á því félagslega forskoti, sem þeir hafi. Hún segist vera sannfærö um þaö, aö konur séu færari aö eölis- fari í sumum greinum heldur en karlmenn, en þeim sé gert félags- lega erfiöara fyrir aö nýta sér þessa eölislægu yfirburöi sína aö fullu. Svo dæmi sé tekiö: „Konur eru fæddar meö meiri talhæfni, en samt veröa þær sjaldnast miklir stjórnmálaskörungar eöa ræöu- snillingar; þaö eru miklu meiri líkur á, aö þær veröi bara álitnar mál- glaöar kjaftakerlingar. Konur hafa einnig til aö bera mun meiri hand- lagni og fingrafimi en karlar, en samt er líklegra aö þær stundi fremur vandasaman útsaum í heimahúsum heldur en tauga- skurölækningar. Áhrif hormón- anna á hegöun okkar og viöbrögö eru einfaldlega staöreynd, en þessi áhrif gefa samt enga skýringu á jjeim hlutverkum, sem þjóöfélagiö úthlutar körlum og konum, þegar til ákvaröanatöku kemur. Sumir hálæröir spekingar þykj- ast núna geta fært rök aö þvi, að sú mikla streita, sem sé því sam- fara fyrir konur aö skipta um hlut- verk í þjóöfélaginu, muni hafa mjög skaövænleg áhrif á heilsufar þeirra. Ef þær taki upp á þvi aö fara aö lifa lífinu eins og karlmenn og vinna svipuö störf og þeir — OOOHI ÆTU ÞfiR HAFi LiTAO Þfc'TTA Af? ANSAÐU.ANNARS SKJÓTUM V!Ð< EF Þ!0 SKJOTíO EfcttUR ENNÞÁ MEIRA GRJÖT NIOUR! í þessari grein f jallar bandaríska blaðakonan Dianne Hales um hin merki- legu rannsóknarstörf kynsystur sinnar og löndu, dr. Estelle Ramey, en hún er sérfræðingur í starfsemi innkirtla við Georgetown-læknaskólann í_ Washington P.C. jjetta er inntakiö í boöskapnum — muni þær hljóta dauödaga eins og þeir. Þaö er hins vegar dálítiö ann- aö uppi á teningnum í niöurstööum þeim, sem dr. Estelle Ramey hefur komizt aö í rannsóknum sínum: þaö er testosterón en ekki streita, sem veldur því aö karlmenn fá oftar hjartaáföll en konur. Störf, sem hafa mikiö vinnuálag og mikla ábyrgö í,för meö sér, kunna satt bezt aö segja aö reynast einkar heilsusamleg. Konu í forseta- embættið Dr. Ramey vitnar í athuganir á vegum Metropolitian Life, þar sem í Ijós kom, aö fólk, sem skráö er í uppsláttarbókinni „Hver er maöur- inn?“ í Bandaríkjunum, var með 29% lægri dánartölu en jafnaldrar þeirra í öörum ábyrgðarminni og rólegri störfum. Hinir nafntoguóu Bandaríkjmenn liföu yfirleitt leng- ur, þótt þeir gegndu einmitt þeim störfum, sem áberandi mesta vinnuálagió og streitan var sam- fara. „Þaö er ekki ábyrgðin og þaö eru ekki völdin, sem drepa menn,“ segir dr. Ramey. „Þaö er fremur stjórnleysiö. Bílstjórinn veröur ekki fyrir eins mikilli streitu og farþeg- arnir í bílnum. Lítið þiö bara á for- setaembættið. Almennt er álitiö, aö því starfi fylgi mest ábyrgö og mest streita af öllum störfum í heimi hér, en samt er oftast meö naumindum unnt aö draga þessa stööuhafa hvæsandi og urrandi úr þessu embætti aftur." Dr. Estelle Ramey segist vona, aó kvenforseti i Bandaríkjunum muni einn góöan veöurdag geta oröiö til aö sýna hverjum sem er, aö konur sé jafn færar til forystu og til aö stjórna eins og karlmenn — og jafnvel aö manneskja, sem hafi minna testosterón i blóöinu, kunni aö rækja þetta starf betur. En annars heldur dr. Ramey áfram störfum sínum í þágu jafn- réttis kynjanna og vinnur aö því á mjög svo ólíkum sviöum: hún gerir sitt til aö aöstoða konur viö aö komast áfram á sviöi vísinda, viöskipta og í stjórnmálum, en á hinn bóginn leitast hún viö aö veita karlmönnum tækifæri á aó lifa eins löngu og heilsusamlegu lífi og kon- ur gera núna. kreminu hellt yfir þær þegar þær eru kaldar, skreytt meö vínberjum. Megrunarsalat 3 msk. Látt & Mátt 1 peli súrmjólk 1 pressuö sítróna 4—5 nýir sveppir 1 msk. Horseradish mustard 2 msk. saxaöur laukur, graslaukur 50 gr 35% ostur í litlum bitum 1 msk. saxaöar asíur dill 1 epli skoriö í litla bita salatblaö og tómatar til skreyt- ingar Þetta salat er gott t.d. með hrökkbrauöi, grófu brauöi og steiktum eöa soönum fiski. ídýfa 150 gr Látt & Mátt 100 gr skyr hrært meö sykurlaus- um ávaxtasafa, kryddað meö ör- litlu hvítlauksdufti og paprikudufti. Þetta er gott meö allskonar grænmeti skornu í strimla, t.d. gúrkum, gulrótum og sellerí, einnig meö eplum og mandarínum. Köld sósa 200 gr Látt & Mátt 100 gr kotasæla 100 gr sýröur rjómi safi úr einni sítrónu 1 msk. sinnep Góö sósa meö grænmeti, fiski og kjöti. Á morgun, laugardag, tökum viö fram bílana okkar og förum í aöal ökuferö sumarsins. Viö mætum kl. 10.30 bak viö Hótel Esju og leggjum af staö kl. 11 sem leiö liggur um Suöurlandsveg, hjá Hveragerði, Selfossi og aö Hellu, þar sem viö munum þiggja veitingar. Takiö nú fram gæöingana ykkar og mætiö sem flestir. FORNBÍLAKLÚBBUR ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.