Morgunblaðið - 01.07.1983, Page 12

Morgunblaðið - 01.07.1983, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ1983 SJONVARP DAGANA 2/7-10 /7 ■M wmmmmmmmmmmmmm mmmsmm ■■■■■Mi L4UG4RD4GUR 2. júlí 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 í blíðu og stríðu. Þriðji þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Rósa rafvirki. (The True Story of Rosie the Riveter). Bandarísk kvikmynd eftir Connie Field. Myndin lýsir því hvernig konur í Bandaríkj- unum gengu að karlmannsverk- um í hergagnaverksmiðjum og skipasmíðastöðvum á stríðsár- unum og hvernig þeim var síðan ýtt af vinnumarkaðnum þegar styrjöldinni lauk. Fimm konur segja frá reynslu sinni á þessum árum. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.00 Ó, þetta er indælt stríð. (Oh, What a Loveley War). Endursýning. Bresk bíómynd frá 1969 gerð eftir samnefndum söngleik. Leikstjóri: Richard Attenborough. Leikendur: Laur- ence Olivier, John Gielgud, John Mills, Ralph Richardson, Dirk Bogarde, Michael Red- grave o.fl. I myndinni er gert napurt gys að stríðsrekstri og mannfórnum til dýrðar herforingjum og stjórnmálaleiðtogum í fyrri heimsstyrjöld. Þýðandi Ingi Karl Jóbannes- son. Ljóðaþýðingar: Indriði G. Þorsteinsson. Áður á dagskrá Sjónvarpsins í mars 1979. 00.15 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 3. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Arngrímsson, sóknarprestur í Hrísey, flytur. 18.10 Magga í Heiðarbæ. (Maggie’s Moor). Nýr flokkur. 1. Villihundurinn. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga í sjö þáttum. Leikstjóri John King. Aðalhlutverk: Tam- ar le Bailly, Norman Bowler og June Barry. Æskuminningar miðaldra konu um samskipti manna og dýra á bændabýli á Dartmoor-heiði. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigríður Eyþórsdóttir. 18.40 Kærir vinir í kóralhafinu. Bresk náttúrurlífsmynd um köf- un og fjölskrúðugt sjávardýralíf við Hegraeyju undan Ástralíu- strönd. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guömundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Blómaskeið Jean Brodie. Nýr flokkur. (The Prime of Miss Jean Brodie). Skoskur Böðullinn Á föstudagakvöld er bresk njósnamynd frá 1970, sam heit- ir Bööullinn. Þegar tiltekió vark misheppnast fer John Shay, sem er njósnarí í bresku leyniþjónustunni, aó gruna starfs- bróóur sinn um græsku. Rannsókn á þessu máli verður hann þó að hefja upp á sitt einsdæmi því yfirmenn hans fallast ekki á grun hans. Myndin fær eina stjörnu í kvikmyndahandbókinni. —in N T3 O H O C/) Oj c 3 n> < co —I c 3 C 3 o co o* o 3 2 5' c/) r-Þ o o* < c 3 TT < 3 cu co 3 o 3 Cl Q> LO 7T o 3 C 3" 3 « u “'CQ LO =* oi J3 5 a 2 n> o -o o. (T>- Prúðuleikararnir og puðið á bak við þá Prúóuleikararnir er geysivinsæll þáttur sem hefur um 235 milljón áhorfendur í yfir 100 löndum. Á laugardagskvöld veróur skyggnst bak vió tjöldin vió gerö þessara þátta og fjallað verður um þaó fólk sem aó þeim stendur. mvndaflokkur í sjö þáttum gerður eftir samnefndri sögu eftir Muriel Spark. Aðalhlut- verk Geraldine McEwan. Þættirnir gerast í kvennaskóla í Edinborg kringum 1930 en þangað ræðst Jean Brodie kennari tólf ára bekkjar. Hún er ákveðin í skoðunum og full áhuga og óspör á að miðla námsmeyjum sínum af visku sinni og reynslu á sviði mann- lífs og menningar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Og enn er dansað. Bresk heimildamynd. Elisabeth Twistington Higgins var orðin þekkt ballettdansmær og ball- ettkennari þegar hún fékk löm- unarveiki árið 1953 með þeim afleiðingum að allur líkami hennar lamaðist. í myndinni rekur Rudolf Nureyev sögu hennar og hvernig hún komst með ótrúlegum kjarki og seiglu aftur til starfa við list sína. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 22.35 Dagskrárlok. /HhNUD4GUR 4. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Stundarkynni (Afbrudt möde). Ný dönsk sjón- varpsmynd eftir Jens Smærup Sörensen. Leikstjóri Franz Ernst. Aðalhlutverk Claus Strandberg og Vibeke Jastrup. Sölustjóri hjá stóru fyrirtæki er á leið á helgarráðstefnu með starfsbræðrum sínum og for- stjóra. Á leiðinni kemst hann í kynni við unga stúlku og tekur hana með sér á hótelið. Hún er af allt öðru sauðahúsi en kaup- sýslumennirnir og veldur nokk- urri ókyrrð meðal þeirra. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordivision — Danska sjón- varpið) 22.30 Áhrif kjarnavopna og varðir gegn þeim (QED — A Guide To Arma- geddon) Heimildarmynd frá BBC sem sýnir hvað gerðist ef kjarnorku- sprengja, eitt megatonn að afli, spryngi yfir miðborg Lundúna. Einnig eru sýndar tilraunir með varnir gegn áhrifum slíkrar sprengingar á menn. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.05 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Einmitt svona sögur Breskur teiknimyndaflokkur gerður eftir dýrasögum Kipl- ings. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Viðar Eggertsson. 20.50 Derrick 12. Gömul saga. Þýskur sakamálamyndaflokk- ur. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 21.50 Mannsheilinn Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Fræðslumyndaflokkur frá BBC. Heilinn er flóknasta líffæri mannslikamans og þrátt fyrir miklar rannsóknir er enn margt á huldu um starfsemi hans. í þessum myndaflokki er gerö grein fyrir því helsta sem vitað er um mannsheilann, einkum hvað varðar hugsun, minni, mál, skynjum og stjórn hreyfinga, ótta og loks geðsjúkdóma. Umsjónarmenn: Dick Gilling og Robin Brightwell. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok AiKMIKUDKGUR 6. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Myndir úr jarðfræði íslands 8. Ströndin. Fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmenn: Ari Trausti Guðmundsson og Hall- dór Kjartansson. Upptöku stjórnaði Sigurður Grímsson. 21.10 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Úr safni Sjónvarpsins íslendingar í Kanada III. Land- ar í borgum í þessum þætti er svipast um í borgunum Winnipeg og Van- couver og rætt við fólk af ís- lenskum ættum sem þar er bú- sett. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 22.35 Dagskrárlok FOSTUDAGUR 8. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.05 Rembetika — grísk alþýðu- tónlist. Áströlsk heimildarmynd sem rekur í tali, tónum og myndum uppruna og þróun grískrar al- þýðutónlistar. Þulur er leikarinn Anthony Quinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Böðullinn (The Executioner) Bresk njósnamynd frá 1970. Leikstjóri Sam Wanamaker. Aðalhlutverk: George Peppard, Joan Collins, Nigel Patrick og Judy Geeson. Njósnari í bresku leyniþjónust- unni grunar starfsbróður sinn um græsku. Yfirmenn þeirra reyna að eyða málinu en njósn- arinn situr við sinn keip og hef- ur sjálfur rannsókn. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 23.45 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 9. júlí 15.00 íslandsmeistaramótið í sundi Bein útsending frá Laugardals- laug. Mannsheilinn Á þriöjudagskvöld hefst nýr fræóslumyndaflokkur um mannsheilann. Gerö veröur grein fyrir því helsta sem vitaó er um heilann, einkum hvaö varóar hugsun, minni, mál, skynjun og stjórn hreyfinga, ótta og loks geósjúkdóma. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu Fjórði þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Prúðuleikararnir og puðið á bak við þá Bresk mynd um Prúðuleikar- ana, þætti þeirra og fólkið sem að þeim vinnur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Hörkutól (Bite the Bullet) Bandarískur vestri frá 1975. Leikstjóri Richard Brooks. Að- alhlutverk: Gene Hackman, Candice Bergen og James Co- burn. Árið 1908 safnast mislitur hóp- ur saman í Denver í Colorado- ríki til að taka þátt í 1.100 kfló- metra kappreið og vinna til 60.000 króna sigurlauna. Keppnin reynist hörð og tvísýn og margir heltast úr lestinni áð- ur en að endasprettinum kem- ur. Þýöandi Óskar Ingimmarsson. 00.00 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 10. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Arngrímsson flyt- ur. 18.10 Magga í Heiðarbæ 2. Gæðingurinn Breskur myndaflokkur í sjö þáttum um samskipti manna og dýra á bóndabæ á Dartmoor- heiði á styrjaldarárunum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigríður Eyþórsdóttir. 18.40 Börn í Sovétríkjunum 1. Skóladagur Finnskur myndaflokkur í þrem- ur þáttum. Þýðandi Trausti Júlí- usson. Þulir: Kristín Martha Hákonardóttir og Sigríður Ragna Sigurðardóttir. (Nordivision — Finnska sjón- varpið) 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Með allt á hornum sér Bresk náttúrulífsmynd um hornsfli og lifnaðarhætti þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.20 Blómaskeið Jean Brodie Annar þáttur. Skoskur mynda- flokkur í sjö þáttum gerðum eft- ir samnefndri sögu Muriel Spark. í fyrsta þætti sagði frá að Jean Brodie réðst kennari við kvennaskóla í Edinborg árið 1930. Hún vinnur strax hylli ungra námsmeyja sinna enda er hún fæddur kennari og nýtur þess að miðla nemendum sínum af sjóði reynslu sinnar og þekk- ingar. Skoðanir hennar faíla þó ekki öllum jafnvel í geð. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Duke Ellington — á mína vísu Dan-Jakob Petersen og fleiri sænskir listamenn flytja trúar- lega tónlist eftir Duke Eiling- ton. 22.45 Dagskrárlok „Ahrif kjarnavopna og varnir gegn þeim“ — heimildarmynd á mánudagskvöld, sem mikla athygli vakti í Bretlandi á sínum tíma Eflauat vilja flestir komast hjá því aó hugaa náió um afleió- ingar kjarnorkuatyrjaldar. Stjórnir landa viröast veigra sér viö aö upplýsa almenning um hvers vænta má og hvaó gera þarf ef til slíkrar styrjaldar kæmi. Og þrátt fyrir aó hættan vofi ætíö yfir, er meirihluti mannfólksins fáfrótt um staö- reyndir mála. Á mánudags- kvöldið nk. veróur sýnd í sjón- varpinu hálftíma löng heimild- armynd frá Bretlandi, „A Guide To Armageddon“, eóa „Áhrif kjarnavopna og varnir gegn þeim“, og segir hún á opinská- an og sláandi hátt frá áhrifum kjarnorkusprengju og líkurnar á aó fólki takist að lifa hana af. Myndin hefst á því, að sagt er frá veikbyggðum mannslíkaman- um. Á meira en 11 kílómetra hraða eða svo á klukkstund get- IQ. O O 7T 3 Cl 5' 3 Q> O |S 2- - ‘á W 2 tt-"3 3 2' S5. c/> ’ Q) T3 3 2. c c/> rD' ^ < 7 Ox S H7 Q> o . Œ. F 3 P" ö? 5' cr « Q; 5 c c' c/> — n S 3 5 2 < ° -O- Ö. a> TJ rf 3 O 3 < 3 n>> 3 (/) Q) 7 3* O Z7 3 CQ =t ^ Q) (D _____ g- c 3- (t 9. (/> (T> (T> X- =< _ 9 c 2 J “ 3 «) D J Q> 7T O (2 C (O —X' tn °'°\g 3 O -,tCl 'S CO CO W> = Í(D 2 CQ 3 £ o> o> ^2" 2 3 7 E a O 21 & 5T2 c Œ - O'CQ' 3 (T> Q> o ^ a. O" c = 3 3 • 3 Ungt fólk kemur sér fyrir í eigin byrgi. ur árekstur viö harðan hlut valdiö alvarlegum skemmdum á líkam- anum. 70 gráðu hiti á Celsíus getur valdiö alvarlegum bruna á húö á innan viö einni sekúndu. Glerbrot, sem þýtur um loftiö á 50 kílómetra hraða á klukku- stund og lendir á manni, smýgur í gegnum húö hans og tætir. Náin snerting fólks við kjarnorkugeisla veldur blaeðingum, hármissi og stórfelldri fækkun hvítra blóö- korna. Kjarnorkusprengja hefur öll þessi áhrif. Þá er sýnt hvaö reiknað er meö aö gerist þegar einnar megatonna kjarnorkusprengja springur eina mílu ofan viö St. Paul-dómkirkjuna í London. Slík sprengja kæmi af staö röö at- buröa, sem skilja myndi miö- borgina eftir í rústum á stuttum tíma. 850.000 manns myndu láta lífið. Mörg þúsund aðrir myndu hljóta alvarleg meiðsli, og fyrir þá sem kæmust af væru hörmung- arnar rétt að byrja. Sprengjan yröi fljótt að geisla- virkum eldhnetti, gífurlegur hitinn myndi eyöileggja stóra hluta af Miö-London um leiö og fólk og byggingar yröu hitanum að bráð, styttur myndu bráöna, vatn sjóöa og hverfa, gras myndi veröa aö gjalli og vegir sömuleiöis. Allt kvikt inna níu kílómetra radíuss myndi deyja. Rétt við jaöar þess svæöis myndi eldurinn loks veröa viðráðanlegur. Allt þetta myndi gerast á þremur sekúnd- um eftir að sprengjan spryngi. Annaö stig er sprengjubylgja, sem fylgdi í kjölfariö. Meö gífur- legum þrýstingi og vindum sem næöu 3000 kílómetra hraöa á klukkustund myndi bylgjan breiða úr sér á eftir hitanum eins og þrumur fylgja eldingu. Á innan viö 20 sekúndum yröi eyöilegg- ing miðborgarinnar allt út aö Bayswater alger. Steinsteypu- byggingar jöfnuöust viö jöröu, skýjakljúfar hryndu og verksmiöjur færu sömu leiö. Lengra í úthverfunum, á um 75 ferkílómetra svæöi, myndi venju- legt múrsteinshús springa. Áhrif sprengjubylgjunnar á óvarinn mannslíkamann yrðu hroöaleg. Fólk myndi takast á loft í vindbylgjunni og hendast á hvað sem fyrir er og í þeim sem stæöu nær myndu lungun bresta og hljóöhimnur springa. Mestu slysin yröu þó af fljúgandi gler- brotum, þegar hver gluggi á 750 ferkílómetra svæöi myndi molast og brotna. Þriöju meiriháttar áhrifin af sprengjunni er geislavirknin, ósýnilegt ryk, sem banvænt er í aö minnsta kosti tvær vikur eftir sprenginguna. Litla hlíf fyrir ryk- inu yrði aö fá í miðborginni. Eini möguleikinn á aö lifa af er aö koma sér fyrir í almennilega geröum byrgjum, og seinni hluti heimildarmyndarinnar gengur út á að sýna og greina frá hinum ýmsu tegundum byrgja, frá heimatilbúnum til verksmiöju- framleiddra. Þegar heimildarmynd þessi var sýnd í Bretlandi vakti hún geysilega athygli og var hrósaö mjög fyrir tæknileg atriöi. Blaöiö The Daily Telegraph kvaö sterk- lega að orði og sagöi myndina vera „kannski mest áríöandi sjónvarpsþátt, sem sýndur hefur veriö í Bretlandi". The Sunday Times komst svo að oröi að „þaö var bæöi erfitt aö horfa á mynd- ina og erfitt aö líta undan. Mörg tækniatriöin voru einstaklega vel gerö.“ Og fleira var ritað í þess- um dúr í bresku blööunum. Arnaldur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.