Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JtJLÍ 1983
35
einnig í 30 daga frá því fyrsta flug-
leiöin er farin og hægt aö hafa viö-
komu á þrem stööum t.d. Reykja-
vik— Akureyri—Egilsstaöir—
* Reykjavík og kostar miöinn tæpar
þrjú þúsund krónur.
Enn eru ótaldir nokkrir feröa-
möguleikar, hægt er t.d. aö taka
flugvél á leigu og ef hún er fullnýtt
veröur fargjaldiö ódýrara en ef um
áætlunarflug er aö ræöa. Hið sama
gildir einnig um hópferöabíla og
báta. Á nokkrum stööum á landinu
sigla ferjur milli staöa en hjá
Skipaútgerð ríkisins fengum viö
þær upplýsingar aö hætt væri aö
taka viö farþegum í feröir umhverf-
is landiö.
Viltu gista í tjaldi
eða á hóteli?
Feröamálaráö hefur gefiö út
bækling um tjaldstæöi á landinu,
106 þúsund erlendir
ferðamenn hér á landi ár-
ið 1992? V
Gönguferðir um landið
njóta vaxandi vinsælda
hjá erlendum ferðamönn-
um.
Hvernig er ódýrast að
ferðast milli staða innan-
lands?_________
Eddu hótel eru 15 talsins
á landinu.
en þann bækling ættu þeir feröa-
langar, sem hafa hug á aö gista í
tjaldi í sumarleyfinu aö fá sér, því í
honum er aö finna nauðsynlegar
upplýsingar um helstu þjónustu
sem tilheyrir tjaldstæöunum eöa
eru í nágrenni viö þau. Og ef veö-
urguöirnir eru meö einhver leiöindi
getur veiö gott aö kynna sér hvar
hægt er aö fá inni meö svefnpok-
ann sinn, en upplýsingar um þá
staði er bæöi aö finna í Ferða-
handbókinni og bæklingi þeim
sem Farfuglar gefa út, en þá er
hægt aö nálgast á feröaskrifstof-
um.
j Feröahandbókinni er einnig aö
finna flest hótel á landinu, og hiö
sama má segja um bækling sem
geymir svipaöar upplýsingar og
handbókin, en bæklingur þessi
kom út á þessu ári og nefnist „Á
hringvegi“. Þar má einnig finna
upplýsingar um ýmsa merkisstaði,
helstu matsölustaöi og aörar hag-
nýtar upplýsingar.
Þeir sem óska eftir gistingu á
hótelum er bent á hagstætt verð
Edduhótelanna, en þá eru um 15
talsins á landinu. Tveggja manna
herbergi kostar 710 krónur og 880
ef þaö er meö baði. Á Edduhótel-
unum er víöa hægt aö fá svefn-
pokapláss, en þaö kostar 120
krónur ef sofiö er í skólastofu, og
150—200 krónur ef gist er í her-
bergi.
Þá er einnig ástæöa til aö benda
á hringferðir um landiö sem Feröa-
skrifstofa ríkisins hefur staðiö fyrir
undanfarin ár, en þessar ferðir eru
seldar meö gistingu á Edduhótel-
um og fullu fæði og eru reyndir
leiösögumenn meö í ferðum. Þess-
ar feröir eru sérstaklega hagstæð-
ar þeim sem ekki treysta sér til aö
gista í tjöldum eöa ganga mikið,
og sagöi Kjartan Lárusson, for-
stjóri feröaskrifstofunnar, á fundi
meö blaðamönnum fyrir skömmu
aö m.a. væri boðið upp á 10 daga
hringferðir um landiö og 9 daga
feröir um Snæfellsnes og Vestfiröi.
Kjartan sagöi ennfremur aö
svefnpokapláss væri hægt að fá á
svo til öllum Edduhótelunum, sam-
tals er gistiaöstaða í rúmum fyrir
um 1.000 manns og sagöi hann
gesti hafa veriö til helminga íslend-
ingar og erlendir feröamenn und-
anfarin ár.
Þá er enn ótalinn einn gisti-
möguleiki, en þaö er gisting á
sveitabæ. Hjá feröaþjónustu
bænda fengum við þær uppiýs-
ingar aö í ár væru 34 bæir á skrá
víös vegar um landið og auk gist-
ingar veita þeir margvíslega þjón-
ustu, útvega t.d. veiöileyfi, jafnvel
aöstööu til aö komast á handfæri,
leigja út hesta eöa eru í sambandi
við hestaleigur, svo aðeins eitt-
hvaö sé nefnt. Gisting á bæjunum
kostar 350 krónur fyrir manninn í
uppbúnum rúmum í tveggja
manna herbergi, morgunmatur er
innifalinn, en einnig er j mörgum
tilfellum hægt aö fá svefnpoka-
pláss. Ferðaþjónusta bænda hefur
nýlega gefið út vandaðan bækling
þar sem upplýsingar er aö fá um
þá bæi sem bjóöa þessa þjónustu.
Fram aö þessu hefur þessi þjón-
usta mest verð notuð af erlendum
feröamönnum, en full ástæöa er til
að vekja athygli íslenskra ferða-
manna á þessum gistimöguleika,
þvt eins og margir þéttbýlisbúar
kannast viö eru tengslin milli
sveitalífsins og borgarinnar óöum
aö rofna og þeir sem hafa ekki
aöstööu til aö heimsækja vini og
fjölskyldumeðlimi í sveitasælunni,
geta meö þessu móti ferðast meö
börn og fjölskyldu og komist í
ofurlitla snertingu viö bændasam-
félagiö, sem einkenndi landiö okk-
ar fram á þessa öld.
Hvar og hvaö viltu boröa?
Sumir feröalangar eru duglegir
viö aö elda eitthvaö áöur en lagt er
af staö í feröina, smyrja stafia af
samlokum og fleira í þeim dúr,
aörir fara meö prímusinn og mat-
reiöa gómsæta tjaldrétti. Og enn
eru þeir sem snæöa á veitinga-
stööum. í Feröahandbókinni og
bæklirsgnum „Á hringvegi" er aö
finna ýmsar hagnýtar upplýsingar
um veitingahús, hvort sem boröað
er aö staðaldri á slíkum stöðum,
eöa tjaldgestum boöiö upp á smá
tilbreytingu frá hinum daglegu
tjaldréttum.
Þaö hefur oft veriö sagt um ís-
lendinga aö þeir kunni ekki aö
feröast um eigið land. En þrátt fyrir
aö um 90% feröabæklinga sem
gefnir eru út hér á landi séu á er-
lendum tungumálum, er þó heil-
miklar upplýsingar aö finna þegar
gluggað er í bæklingaflóöið.
Feröahandbókin er ágæt biblía
feröafólki og auk þess eru ótal
aörar handbærar upplýsingar til.
Viö ráöleggjum þeim sem ætla að
bregöa undir sig feröafætinum hér
innanlands aö byrja á því aö nálg-
ast nauösynlegar upplýsingar, og
skipuleggja feröina vel í upphafi,
því eins og komið hefur hér fram
eru feröamöguleikar ótalmargir og
misjafnlega kostnaöarsamir.
framhryggur og rif
KINDA: buffsmásteik á pinnum.
NAUTA: bujJ-framíxryHjtjur
OKRTDDAÐ
GSRW HAGSTÆD
MATA1UNNKAUP
SALTKJÖT: 76,50 kr. kg
NAUTAHAKK: 162 kr. kg
Nýgrillaöir kjúklingar