Morgunblaðið - 15.07.1983, Side 6
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983
í dag kannast flestir við
hugtakið lyklabarn, og
ætla mætti aö það hugtak
væri nokkuð nýtt af nál-
inni. Eri þegar flett er í
gegnum gamla árganga af
dagblöðunum kemur ým-
islegt á óvart. í Mbl. fyrir
tæpum 30 árum, nánar til-
tekið þann 4. júní 1954, var
t.d. fjallað um lyklabörn í
þætti sem nefndist „l'r
daglega lífinu“ og til gam-
ans birtum við þær vanga-
veltur, sem þar komu
fram, hér á eftir.
Lyklabarn er skrýtiö fyrir-
brigöi, dálítiö subbulegur og
óhreinn krakki þetta 6 til 12 ára
gamall, sem gerþekkir lífiö á göt-
um og í listigörðum Stokkhólms-
borgar, einbeittur og haröur í horn
aö taka. En aðaleinkennið er þó
ótaliö: hann hefur húslykilinn í vas-
anum eöa í snúru um hálsinn, því
aö heima er engin lifandi sála allan
liölangan daginn. En sum hafa alls
engan lykil. Þaö er því fariö aö
skipta lyklabörnum í tvo flokka,
annars vegar eru þau meö húslyk-
ilinn á sér, hin hafa alls engan lykil,
því aö þessi börn eru svo hættuleg
aö dómi foreldra sinna, aö ekki
kemur til mála aö þau fái aögang
aö heimili sínu, nema fullorönir séu
þar til eftirlits.
Og á vinnutíma er enginn heima.
Þess vegna eru ekki tugir, heldur
tugþúsundir lyklabarna í Stokk-
hólmi nú.
Þaö mætti kalla þetta aftur-
göngu í félagsmálum Svíþjóðar.
Þetta stafar ekki af bágindum,
heldur rekur þvert á móti rætur til
þeirra möguleika, sem fólk hefur til
að bæta lífskjör sín. Og þessir
möguleikar eru nýttir langt umfram
þaö sem búist var viö.
Lögreglan veit margt um lykla-
börnin og þaö kemur ekki til af
góöu. Lögreglumaður, sem jafn-
framt var formaöur í barnavernd-
arnefnd i einu af úthverfum
Stokkhólms, hefur komist aö oröi
á þessa leiö:
„Fyrir allmörgum árum, þegar
ég var lögregluþjónn í Stokkhólmi,
uröum viö líka varir viö yfirsjónir
barnanna, svo aö viö uröum aö
hafa tal af foreldrum þeirra. Þegar
viö svo fundum þau til aö taka
skýrslu heima hjá þeim eöa annars
staöar, duldist okkur ekki, hvernig
bágindin voru undirrót vandræö-
anna. Þetta var illa klætt, fátækt
fólk, sem baö drengjum sínum
miskunnar og lofaði aö reyna aö
hafa hemil á þeim.
í dag veröum viö enn oftar aö
leita á fund foreldra. Þetta eru þá
engir vesalingar, heldur mætti
ætla, aö viö hefðum fyrir okkur
greifa og greifynjur. Og þessir for-
eldrar hreyta í okkur ónotum af því
aö þeir eru ónáöaöir.
Ef við svo kynnum okkur tekjur
þeirra, kemur í Ijós, aö meö öllu er
ÁSTA HRÖNN OG FINNBOGI
Viö táruðumst allar þeg-
ar úrslitin voru kynnt
Feguröarsamkeppnir hafa ver-
iö áberandi i þjóðlífinu upp á
síökastiö. Ungfrú Útsýn,
Ungfrú ísland og nú síöast Ungfrú
Hollywood. Fjöldinn allur af ungum
stúlkum hefur spreytt sig í þessum
keppnum þó ekki hafi þær allar
unniö. Ein þessara stúlkna er
Stella Skúladóttir, 18 ára Kópa-
vogsmær, hún tók þátt í Ungfrú
ísiand-keppninni.
Hvernig vildi þaö til aö þú tókst
þátt í þessari keppni?
— Ég var aö sýna meö Módel
79 eitt kvöld í vor þegar komiö var
aö máli viö mig og ég beðin að
vera með. Ég neitaði í fyrstu en
fékk nú samt umhugsunarfrest.
Svo mætti ég á fundi meö dóm-
nefndinni og sló til. Ég vissi aö ég
myndi engu tapa á þessu og aö
svona tækifæri byðist bara einu
sinni og ég sé alls ekki eftir aö hafa
verið meö.
Hvaö gerðist næst?
— Viö mættum allar saman á
fundi meö dómnefndinni svo aö
hún gæti kynnst okkur sem best
og svo voru tekin viðtöl og myndir.
Viö vorum líka æföar í sviösfram-
komu, hvernig viö ættum aö ganga
o.s.frv. Allt veröur náttúrulega að
vera pottþétt, svo þurftum við líka
aö venjast því að ganga um á
sundbol. Þaö tekur líka sinn tífna.
Þetta var mjög samstilltur hópur
og mjög góöur mórall á milli okkar
allra, enda var unniö markvisst aö
því aö viö kynntumst sem best.
Hvaö tók undirbúningurinn
langan tíma?
— Fyrsti fundurinn var haldinn
sumardaginn fyrsta og eftir þaö fór
mikill tími í undirbúninginn. Margar
þurftu að ná sér í síöa kjóla eöa
sauma sér þá. Þá þurftum viö aö
borga sjálfar, en viö fengum
sundbolina og snyrtingu og hár-
greiöslu bæöi sýningarkvöldin gef-
ins. En fyrir myndatökur og slíkt
uröum viö aö bjarga þessu sjálfar.
Svo kom keppnin sjálf.
— Já, maöur vissi nokkurn
veginn hvernig þetta myndi fara,
Þetta byrjaði allt á hárgreiöslu-
sýningu í vor.
en samt var ég auövitaö spennt.
En hópurinn var svo samstilltur aö
viö táruöumst allar þegar úrslitin
voru ráöin, kannski vegna tauga-
spennunnar. En þaö var eins og
allur hópurinn væri aö vinna.
Hvernig er valiö í svona keppni?
— Þaö er talaö viö flestar
stelpurnar og þær beðnar aö vera
með. Þaö er aðallega fólkiö úr
dómnefndinni, sem stendur í slíku,
en svo er líka tekiö viö ábending-
um. Ég veit ekki um nein sérstök
skilyröi fyrir því að vera meö, en
þau hljóta þó aö vera einhver.
Nú var keppnin mjög umtöluö,
Stundum kemur maóur alvsg
óæfóur.
hvers vegna fór svona mikiö fyrir
henni í ár?
— Þaö er veriö aö reyna aö
gera keppnina aö viöburði í þjóö-
lífinu, enda er hún það. Þarna fá
ungar stúlkur tækifæri til aö
spreyta sig og fyrir sigurvegarann
getur svona keppni opnaö margar
dyrnar. Keppnin var aö koöna
niöur í ekki neitt og t.d. í fyrra
þurfti aö fá kórónu aö láni til aö
krýna fegurðardrottninguna. Núna
var allt keypt nýtt, bæöi kóróna og
sproti.
Opnar þessi keppni eitthvaö
fyrir þér?