Morgunblaðið - 15.07.1983, Page 11
HVAD ER AD GERAST UM HELGINA?
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983
43
Nýlistasýning í Galleri Lækjartorg
I Reykjavik eru nú staddir þrír Danir, þeir Sören Söndergárd, Bjarne Heinsvig og Finn Bendtsen og opna
þeir nylistasyningu i Galleri Lækjartorg í dag.
Á sýningunni kennir ýmissa grasa, því þeir félagar blanda saman flestum greinum lista og setja hverja
sýningu upp eftir aöstæöum á sýningarstaö.
Sýningin veröur opin fram á sunnudag.
MÁLVERKASÝNINGAR
8*ffoss:
Sýning Óskars Hans Christian-
sen í safnaðarhúsinu
Málverkasýningu Óskars Hans Christiansen lýkur nú um helgina, en
hún er opin á morgun og á sunnudag frá kl. 14.00—17.00. Sýningin er í
safnaöarhúsinu á Selfossi og eru á henni 35 vatnslitamyndir.
ólafsvik:
Málverkasýning
Hauks Halldórssonar
Haukur Halldórsson, listmálari, opnar málverkasýningu í sal grunn-
skólans í Ólafsvík á morgun. Sýnir Haukur þar um fimmtíu verk sem
unnin eru í kol, krít, túss og meö silkilitum.
Haukur nefnir sýningu sína „Undir Jökli '83“, og verður hún opin alla
daga frá kl. 14.00—20.00 fram til 24. Júlí.
Málverka-
sýning
að Flúöum
Torfi Haröarson, list-
málari, heldur nú um helg-
ina þriöju málverkasýn-
ingu sína. Á sýningunni,
sem haldin er i félags-
heimili Hrunamanna aö
Flúöum, eru 23 myndir,
flestar unnar í krít. Sýn-
ingin er opin frá kl.
14.00—23.00.
Kjarvalsstaöir:
- Sýning Listmálara-
félagsins framlengd
Sýning Listmálarafélagsins, sem haldin hefur veriö aö undanförnu á
Kjarvalsstööum hefur nú veriö framlengd. Lýkur henni komandi sunnu-
dagskvöld, 17. júlí.
Rtum
TDR0IÐ
EKTA
HUNANG
lingonberry
SULTA
JARÐARBERJA
SULTA
CRANBERRY
SULTA
RUSSNESKAR
VÖRUR
TILBOÐSVERÐ