Morgunblaðið - 15.07.1983, Page 14
DAGANA 17/7—24/7
UTVARP
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983
SUNNUD4GUR
17. júlí
8.00 MorgunandakL Séra Sig-
mar Torfason prófastur á
Skeggjaatöðum flytur ritningar
ord og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Boston
Pops-hljómsveitin leikur; Arth-
ur Fiedler stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar: a. Sónata
fyrir flautu, óbó og sembal eftir
Johann ('hristoph Bach. Karl-
heinz Zoller. Lothar Koch og
Irmgard Lechner leika. b. „Sjá
morgunstjarnan blikar blíð“,
kantata eftir Johann Kuhnau.
Rotraut Pax, Elfriede Vorbrig,
Ortrun Wenkel, Jóhannes
Hoefflin og Jakob Staempfli
syngja með Norður-þýsku
söngsveitinni og Archiv-
kammersveitinni; (iottfried
Wolters stj. c. Trompetkonsert í
D-dúr eftir Johann Hertel. John
Willbraham og St. Martin-in-
the Fields-hljómsveitin leika;
Neville Marriner stj. d. Sin-
fónía í D-dúr eftir Josef Kohut.
Kammersveitin í Prag leikur.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Hátíðarguðsþjónusta frá Yl-
öjarvi-kirkjunni í Tampere í
Finnlandi, sem útvarpað er um
öll Norðurlönd. Taavo Kortek
angas biskup prédikar. Séra
Bernharður Guðmundsson flyt-
ur kynningar.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tónleikar.
13.30 Sporbrautin. llmsjónar-
menn: Ólafur H. Torfason og
örn InKi (RÚVAK).
15.15 Söngvaseiður. Þcttir um ís-
lenska sönglagahöfunda. Ellefti
þáttur: Þorvaldur Blöndal. Um-
sjón: Ásgeir Sigurgestsson,
Hallgrímur Magnússon og
Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
Heim á leið. Margrét Sæ-
mundsdóttir spjallar við vegfar
endur.
16.25 Næturgalinn frá Witten-
berg. — Þáttur um Martein
Lúter. Umsjónarmenn: Önund-
ur Björnsson og Gunnar Krist-
jánsson.
17.10 Síðdegistónleikar: David
Geringas leikur á selló með Út-
varpshljómsveitinni í Berlín lög
eftir Alexander Glasunoff;
Lawrence Foster stj./ Martino
Tirimo og Fílharmoníusveit
Lundúna leika Píanókonsert nr.
2 í c-moll op. 18 eftir Sergej
Kakhmaninoff; Yoel Levi stj.
18.00 Það var og ... Út um hvipp-
inn og hvappinn með Þráni
Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunnudegi. Um-
sjón: Áslaug Kagnars.
19.50 „Kastið ekki steinum*4 Ijóð
eftir Gunnar Dal. Knútur R.
Magnússon les.
20.00 Útvarp unga fólksins. Um-
sjón: Helgi Már Barðason
(RÚVAK).
21.00 Eitt og annað um borgina.
Umsjónarmenn: Símon Jón Jó-
hannsson og Þórdís Mósesdótt-
ir.
21.40 Tónlist eftir Gunnar Reyni
Sveinsson a. GúsUf Jóhannes-
son leikur Sónötu fyrir orgel. b.
Kolbeinn Bjarnason leikur á
flautu „Hendingar** og „361
nótu og 55 þagnarmerki".
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eft-
ir Jón Trausta. Helgi Þorláks-
son fyrrv. skólastjóri les (20).
23.00 Djass: Blús — 4. þáttur -
Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AlhNUDAGUR
18. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Tómas Guðmundsson í
Hveragerði flytur (a.v.d.v.).
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfimi. Þulur vehir og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Ragn-
ar Ingi Aðalsteinsson talar.
8.30. Ungir pennarihjórnandi:
Sigurður Helgason.
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dósastrákurinn** eftir ('hrist-
ine Nöstlinger
Valdís Öskarsdóttir byrjar lest-
ur þýðingar sinnar.
9.20 .Leikfimi.9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
Umsjónarmaður: Óttar Geirs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.)
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki
Þáttur um liTið og tilveruna í
umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 DaKskrá. Tinkikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Lög frá árinu 1973.
14.00 „Refurinn í hænsnakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon
í þýðingu Ingibjargar Berg-
þórsdóttur. Róbert Arnfinnsson
les (16).
14.30 Miðdegistónleikar: íslensk
tónlist. Strengjasveit Ríkisút-
varpsins leikur Norræna svítu
um íslensk þjóðlög eftir Hall-
grím Helgason; höfundurinn
stj.
14.45 Popphóirið
— Jón Axel Ólafsson.
15.20 Andartak
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Fílharmóníusveitin í Vínarborg
leikur „Spartakus**, ballettsvítu
eftir Aram Katsjatúrían; höf-
undurinn stj. / Leontyne Price
og Placido Domingo syngja dú-
etta úr óperum eftir Verdi með
Nýju fílharmóníusveitinni í
Lundúnum; Nello Santi stj.
17.05 „Þakka þér fyrir“
Smásaga eftir Steinar Lillehaug
Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson.
Klemens Jónsson les.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Birna l>órðardóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 A hestum inn á Arnar-
vatnsheiði
Umsjón: Höskuldur Skagfjörð.
Lesari með umsjónarmanni:
Goðrún Þór.
21.10 Gítartónlist tuttugustu ald-
arinnar
VI þáttur Símonar H. ívarsson-
ar um gítartónlist
21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda-
baki“. Heimildarskáldsaga eftir
Grétu Sigfúsdóttur
Kristín Bjarnadóttir les (5).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Símatími. Hlustendur hafa
orðið. Símsvari: Stefán Jón Haf-
stein.
23.15 Píanósónata nr. 23 í f-moll
op. 57
eftir Ludwig van Beethoven.
Emil Gilels leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
19. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Árna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Guð-
ríður Jónsdóttir talar. Tónleik-
ar.
8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg-
unhressa krakka. Stjórnendur.
Ása Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dósastrákurinn** eftir Christ-
ine Nöstlinger
Valdís Óskarsdóttir les þýðingu
sína (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
10.35 „Man ég það sem löngu
leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.05 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Blíttoglétt
Blandaður þáttur í umsjá Guð-
mundar Rúnars Lúðvíkssonar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og Ólafur
Þórðarson.
14.00 „Refurinn í hænsnakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon
í þýðingu Ingibjargar Berg-
þórsdóttur. Róbert Arnfinnsson
les(17).
Þriðjudagssyrpa frh.
15.20 AndarUk
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Fidelio-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 2 í A-dúr
eftir Juan Arriga / Alexander
Lagoya og Orford-kvartettinn
leika Gítarkvintett í B-dúr eftir
Luigi Boccherini.
17.05 SpegilbroL Þáttur um sér-
stæða tónlistarmenn síðasta
áratugar. Umsjón: Snorri Guð-
varðsson og Benedikt Már Að-
alsteinsson (RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
í kvöld segir Bryndís Víg-
lundsdóttir börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrið“
eftir K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les þýð-
ingu sína (13).
20.30 Sönghátíð í Reykjavík 1983
Frá Ijóðatónleikum Elly AmeL
ing í Austurbæjarbíói 30. f.m.
Dalton Baldwin leikur á píanó.
Kynnir: Hanna G. Sigurðardótt-
ir.
21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda-
baki“, heimildarskáldsaga eftir
Grétu Sigfúsdóttur
Kristín Bjarnadóttir les (6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Skruggur. Þættir úr ís-
lenskri samtímasögu.
Kollumálið og kreppupólitík
llmsjón: Eggert Þór Bernharðs-
son. Lesari með umsjónar-
manni: I»órunn Valdimars-
dóttir.
23.15 Rispur
Suðurgata 7
Umsjónarmenn: Árni Oskars-
son og Friðrik Þór Friðriksson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1IÐNIKUDKGUR
20. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Emil
Hjartarson talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dósastrákurinn** eftir Christ-
ine Nöstlinger. Valdís Óskars-
dóttir les þýðingu sína (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: (iuðmundur
llallvarðsson.
10.50 Út með Firði. Þáttur Svan-
hildar Björgvinsdóttur á Dalvík
(RÍJVAK).
11.20 Rokk-og lúðrasveitarlög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Frönsk, þýsk og ítölsk dæg-
urlög.
14.00 „Refurinn í hænsnakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon í
þýðingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur. Róbert Arnfinnsson les
(18).
14.30 Miðdegistónleikar. Flæmski
píanókvartettinn leikur Adagio
og rondó í F-dúr eftir Franz
Schubert.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hanna
G. Sigurðardóttir kynnir nýút-
komnar hljómplötur.
15.20 Andartak. llmsjón: Sigmar
B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Felicja
Blumental og Kammersveitin í
Prag leika Píanókonsert í C/-dúr
eftir Muzio Clementi; Alberto
Zedda stj./ Fílharmóníusveitin í
Berlín leikur Sinfóníu nr. 19
K132 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart; Karl Böhm stj.
17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Arnþórs og Gísla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Bryndís Víg-
hindsdóttir heldur áfram að
segja börnunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrið**
eftir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir les þýðingu sína
(14).
20.30 Rómantískur rauðliði. Þátt-
ur um bandaríska fréttamann-
inn og rithöfundinn John Reed í
umsjá Sigurðar Skúlasonar.
21.10 Einsöngur.
a. Hákan llagegard syngur lög
eftir Richard Strauss, Franz
Schubert og Charles Gounod.
Tomas Schubach leikur á píanó.
b. Erik Sædén syngur „Vier
ernste (iesange** op. 121 eftir
Johannes Brahms. Hans
Pálsson leikur á píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda-
baki“, heimildarskáldsaga eftir
Grétu Sigfúsdóttur. Kristín
Bjarnadóttir les (7).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Djassþáttur. Umsjón: Ger-
ard Chinotti. Kynnir Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDKGUR
21. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Bryn-
dís Víglundsdóttir talar. Tón-
leikar.
8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg-
unhressa krakka. Stjórnendur:
Ása Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
8.40 Tónbilið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dósastrákurinn** eftir Christ-
ine Nöstlinger. Valdís Óskars-
dóttir les þýðingu sína (4).
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Verslun og viðskipti. Um-
sjónarmaður: Ingvi Hrafn
Jónsson.
10.50 Áfram hærra. Þáttur um
kristileg málefni. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir og Hulda H.
M. Helgadóttir.
11.05 Danski drengjakórinn,
Nana Mouskouri, Catarina Val-
ente og Jo Basile syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.05 „Refurinn í hænsnakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon f
þýðingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur. Róbert Arnfinnsson les
(19).
14.30 Miðdegistónleikar.
Concertgebouw-hljómsveitin í
Amsterdam leikur „óð um
látna prinsessu** eftir Maurice
Ravel; Bernard Haitink stj./ SL
Martin-in the-Fields hljómsveit-
in leikur þátt úr Sinfóníu nr. 1 í
C-dúr eftir Georges Bizet; Nev-
ille Marriner stj.
14.45 Popphólfið.
— Pétur Steinn Guðmundsson.
15.20 Andartak.
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Claudio Arrau leikur Píanósón-
ötu nr. 3 í f-moll op. 5 eftir Jo-
hannes Brahms.
17.05 Dropar
Síðdegisþáttur í umsjá Arnþrúð-
ar Karlsdóttur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Árni Böðvarsson
flytur þáttin. Tónleikar.
19.50 Við stokkinn.
Bryndís V íglundsdóttir heldur
áfram að segja börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Bé einn.
Þáttur í umsjá Auðar Haralds
og Valdísar Óskarsdóttur.
20.45 Leikrit: „Adrian eða öng-
stræti ástarinnar“ eftir Wolf-
gang Schiffer. Þýðandi: Sigrún
Valbergsdóttir. Leikstjóri:
María Kristjánsdóttir. Leikend-
ur: Sigrún Edda Björnsdóttir,
l>órunn Magnea Magnúsdóttir,
Sigurður Karlsson, Emil Gunn-
arsson.
21.30 Samleikur í útvarpssal.
Bernard Wilkinson, Daði Kol-
beinsson, Einar Jöhannesson,
Hafsteinn Guðmundsson og
Joseph Ognibene leika Blásara-
kvintett op. 43 efíir Carl Niel-
sen.
22.00 „Af mannavöldum** eftir
Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Geir-
laug Þorvaldsdóttir les fyrstu
söguna úr bókinni.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
22.JÚIÍ
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Árna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir.
Morgunorð — Örn Bárður
Jónsson talar. Tónleikar.
8.30 Ungir pennar
Stjórnandi: Dómhildur Sigurð-
ardóttir (RÚVAK).
8.4« Tónbili*.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dósastrákurinn** eftir Christ-
ine Nöstlinger. Valdís Óskars-
dóttir les þýðingu sína (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Það er svo margt að minn-
ast á“. Torfi Jónsson sér um
þáttinn.
11.05 „Ég man þá tfð“. Lög frá
liðnum árum. Umsjónarmaður:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.35 „Sólveig“, smásaga eftir El-
ísabetu Helgadóttur. Höfundur-
inn les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 “Refurinn í hænsnakofan-
um“ eftir Ephraim Kishon, f
þýðingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur. Róbert Arnfinnsson les
(20).
14.20 Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Yevgeny Mogilevsky og Ffl-
harmoníusveitin í Moskvu leika
Píanókonsert nr. 3 í d-moll eftir
Sergej Rakhmaninoff; Kiril
Kondrashin stj.
17.05 Afstað
í fylgd með Ragnheiði Davíðs-
dóttur og Tryggva Jakobssyni.
17.15 Upptaktur
— Guðmundur Benediktsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
Bryndís Víglundsdóttir heldur
áfram að segja börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Sumarið mitt
Þorsteinn Vilhjálmsson.
21.30 Frá samsöng Karlakórs
Reykjavíkur í Háskólabíói í
nóv. sl.
Söngstjórar: Páll P. Pálsson og
Guðmundur Gilsson. Einsöngv-
arar: Hilmar Þorleifsson,
lljálmar Kjartansson, Hreiðar
Pálmason og Snorri Þórðarson.
Píanóleikari: Guðrún A. Krist-
insdóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eft-
ir Jón Trausta. Helgi Þorláks-
son fyrrv. skólastjóri les (21).
23.00 Náttíari
Þáttur í umsjá Gests Einars
Jónassonar (RÚVAK).
00.50 Fréttir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni
— Ásgeir Tómasson.
03.00 Dagskrárlok.
14UG4RD4GUR
23. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur vehir og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Mál-
fríður Jóhannsdóttir talar.
8.20 Morguntónleikar
Wilbelm Kempff leikur á píanó
„Draumsjónir** eftir Robert
Schumann/ Mstislav Rostropo-
vitsj og Martha Argerich leika á
selló og píanó „Adagio og all-
egro“ eftir Robert Schumann
og „Polonaise brillante" í C-dúr
op. 3 eftir Frédéric Cbopin/-
Itzhak Perlman og Konunglega
fílharmóníusveitin í Lundúnum
leika „Carmen-fantasíu" op. 25
fyrir Hðlu og hljómsveit eftir
Pablo de Sarasate; Lawrence
Foster stj./Vitya Vronsky og
Victor Babin leika ,Jeux d ’en-
fanLs" píanósvítu eftir (ieorges
BizeL
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.25 Ferðagaman.
Þáttur Rafns Jónssonar um út-
reiðar.
9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir.
11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt-
ur fyrir krakka. Umsjón: Vern-
harður Linnet.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur.
Umsjón: Hermann Gunnarsson.
14.00 A ferð og flugi. Þáttur um
málefni líðandi stundar í umsjá
Ragnheiðar Davíðsdóttur og
Tryggva Jakobssonar.
15.00 Um nónbil í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
15.10 Listapopp
— Gunnar Salvarsson. (Þáttur-
inn endurtekinn kl. 01.10.)
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Staldrað við á Laugarbakka.
Umsjón: Jónas Jónsson
(RÚVAK).
17.15 Síðdegistónleikar í útvarps-
sal.
a. Hlff Sigurjónsdóttir og Sus-
anne Hasler leika Dúó í B-dúr
fyrir fiðlu og píanó K.424 eftir
Wolfgang Amadeus MozarL
b. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur
lög eftir Arne, Schumann,
Brahms, Bellini og Rossini.
Anna Guðný Guðmundsdóttir
leikur á píanó.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp-
inu“
Umsjón: Loftur Bylgjan Jóns-
son.
19.50 Tónleikar.
20.00 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Sigurður Alfonsson.
20.30 Sumarvaka
a. Hetjusaga frá átjándu öld.
Sigurður Sigurmundsson í Hvít-
árholti les fyrri hluta ritgerðar
Kristins E. Andréssonar um
eldklerkinn sr. Jón Stein-
grímsson.
b. Draumamaður Péturs
Steinssonar. Úlfar K. Þor-
steinsson les frásögn úr Grá-
skinnu hinni meiri.
c. „Góður fengur“. María Sig-
urðardóttir leikari les smásögu
eftir Jóhann Sigurjónsson.
21.30 Á sveitalínunni.
Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug-
um í Reykjadal (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ efl-
ir Jón Trausta. Helgi Þorláks-
son fyrrv. skólastjóri les (22).
23.00 Danslög.
24.00 Kópareykjaspjall. Jónas
Árnason við hljóðnemann um
miðnættið.
00.30 Næturtónleikar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Listapopp.
Endurtekinn þáttur Gunnars
Salvarssonar.
02.00 Dagskrárlok.