Morgunblaðið - 15.07.1983, Page 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983
iLio^nu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Gódur dagur til að ræða málin
við ástvin þinn, einnig ættir þú
að snúa þér meira að skapandi
verkefnum eða að verkefnum
sem þú þarft að hugsa um.
m
NAUTIÐ
m 20. APRlL-20. MAl
Taktu meira tillit til þarfa fjöl-
skyldunnar og hafðu meira sam-
band við fjölskyldumeðlimi.
(ióður dagur til að gera við það
sem hefur bilað. Njóttu kvölds-
ins með vinum.
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNl
l>ú hefur mikla longun til ferAa
laga, þú kemur hugmyndum
þínum mjöe vel á framfcri.
Taktu þátt í einhverri skemmt
un með ástvini þínum, en eyddu
ekki of miklu.
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÍILl
l»ú ættir að gera heimilisbók-
hald til að sjá í hvað peningarnir
fara. Þú ættir að gera eitthvað
fyrir fjölskylduna heima eða
bjóða henni út, engar öfgar
samt.
r®riUÓNIÐ
!Tílí 23. JtLl-22. ÁGÚST
í
Þú tekur meiri þátt í félagsmál-
um og áhugi þinn á nýjum verk-
efnum gefur þér lækifæri til aA
framleiAa eitthvaA sjálf(ur).
HugsaAu vel um heilsuna.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Þú ættir að athuga vel heilsufar
þitt og tilfinningar, þú munt
verða ánægð(ur) eftirá. Kvöld-
inu er vel varið með fjölskyld-
unni, við tómstundagaman.
£
Wj
Vá\ vogin
23. SEPT.-22. OKT.
Heimboðum rignir yfir þig og
þú gengur í nýjan félagsskap
þar sem þú getur látið að þér
kveða. Forðastu að ofreyna þig í
starfi og njóttu félagsskapar
góðra vina.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Þú hefur mjög ákveðnar hug-
myndir um hve langt þú vilt ná í
starfí. Farðu á námskeið í þrí
sambandi. Þú ættir að fara í
heimsókn til vina, en vertu ekki
seint á ferð.
fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú hefur mikinn áhuga á að
fara í ferðalög. Komdu hug-
myndum þínum á framfæri og
fylgdu þeim vel eftir. Gættu
þess að lenda ekki í rifrildi við
vin þinn.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú hefur mikinn áhuga -
hverskonar námi, þú færð mik-
inn stuðning hjá maka þínum.
Hugsanlega ferð þú í viðskipta-
ferð. Notaðu kvöldið til að ræða
málin við maka þinn.
sffgÍ VATNSBERINN
^20. JAN.-18.FEB.
Þér Kcnjfur vel í st»rfi þínu í
dag. Samskipti þín viA ástvini
eru eíns góA og þau geta veriA.
Þú ættir aA Uka meiri þátt í
félagsmálum. Gettu þín i um-
ferAinni.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Samvinna þín viA samstarfsfólk
_ mjöK góA. Þú (>ætir þurft aA
fara í óvænt feróalag. f sam-
handi viA ástamálin skaltu ekki
vera meA of mikinn ákafa.
CONAN VILLIMAÐUR
V/f 9l6KO»l/*l,J
JILLIHAVUflU
ÍI6MBIR
&AMÍ/
fifAPl/M'.l
rv/jp-^
0«. //£/tf-
L/R/H/J /
KCry
iKNI£
<HAN
3-17
±ZÍAtÍi
DÝRAGLENS
SMÁFÓLK
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Bridge er, eins og við vitum,
öðrum þræði söfnun upplýs-
inga og hins vegar úrvinnsla
þeirra. Að þessu leyti er
bridge ólíkt skák. I skák liggja
allar upplýsingar á borðinu,
það er staðan eins og hún lítur
út. En í bridge sjáum við að-
eins tvær hendur, hinar verð-
um við að reikna út eftir þeim
vísbendingum sem liggja á
lausu: sögnum, útspili o.s.frv.
Þetta er það sem kallað er
„card-reading“, eða spilarýni.
Menn eru mjög misgóðir við
að rýna í spil, og margir spila
árum saman án þess að veita
hinum einföldustu vísbending-
um athygli. Það stafar af því
að þeir spyrja sig ekki réttra
spurninga. Og í rauninni er
aðeins um tvær spurningar að
ræða: Hvers vegna gerir hann
þetta? Hvers vegna gerir hann
ekki eitthvað annað? Það er
auðveldara að vera vakandi
fyrir fyrri spurningunni, enda
minnir hún sífellt á sig. En
menn gleyma iðulega að
spyrja sig seinni spurningar-
innar ...
Norður
♦ G
VK5
♦ ÁG83
♦ ÁKD974
Vestur Austur
♦ ÁKD9862 ♦ 73
V D3 V 82
♦ 762 ♦ D10954
♦ 8 ♦ G1063
Suður
♦ 1054
V ÁG109764
♦ K
♦ 52
Vestur Noróur Austur
Suður — —- —
3 hjörtu 3 spaðar 6 hjörtu pass
pass pass
Vestur spilar út spaðaás
gegn 6 hjörtum, og skiptir síð-
an yfir í tígul. Sagnhafi var
fljótur að afgreiða spilið.
Hann tók hjartakóng og svín-
aði gosanum, einn niður. Rök
hans voru þau að þar sem
vestur ætti greinilega 6-7-lit í
spaða væru meiri líkur á því
að hann væri stuttur í hjarta.
Rétt svo langt sem það nær.
En sagnhafi gleymdi að
spyrja sig þessarar spurn-
ingar: Hvers vegna spilaði
vestur ekki spaða áfram?
Svarið blasir við um leið og
spurningunni er varpað fram.
Þetta spil er fengið að láni
úr bók Kelsey, How to Im-
prove your Bridge, í kafla þar
sem hann fjallar um bridge-
blindu, eða tilhneigingu spil-
ara til að missa af augljósum
vísbendingum. Næstu daga
munum við skoða nokkur spil
úr þessum kafla.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á kúbanska meistaramótinu
í ár kom þessi staða upp í við-
ureign tveggja af efnilegustu
skákmönnum Kúbu, þeirra
Sieire og Vera, sem hafði svart
31. — Df2!! (Auðvitað ekki 31.
— Bxf3?, 32. Dxf3 og hvítur
nær gagnsókn. Ef nú 32. Hxf2
þá Hxh3 mát.) 32. Dxe3 —
Bxf3! og hvítur gafst upp því
hann lendir í vonlausu enda-
tafli.