Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983 í DAG er þriöjudagur 9. ágúst, sem er 221. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.38 og síö- degisflóð kl. 18.59. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.58 og sólarlag kl. 22.07. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið í suöri kl. 14.24. (Almanak Háskól- ans.) Þinn er ég, hjálpa þú mér, því aö ég leita fyrir- mæla þinna. (Sálm 119, 94.) Qrkára afmæli. Á morgun, Ov miðvikudaginn 10. ágúst, verður áttræð frú Ingi- björg Sigurðardóttir frá Nes- kaupstað. Eiginmaður hennar er Eyþór Þðrðarson kennari. Á afmælisdaginn (á morgun) tekur hún á móti gestum sín- um á heimili dóttur þeirra hjóna og tengdasonar á Hlíð- arvegi 2 í Kópavogi. KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1. kvendýr, 5 kindin, 6 sögn, 7 titill, 8 ýlfrar, 11 adgæta, 12 fuel, 14 ekikadi, 16 tættar. LOÐRÉTT: — 1 hagkvæmur, 2 skartgripir, 3 togaði, 4 flanar, 7 skar, 9 gripdeilda, 10 lengdareining, 13 for, 15 samhljóðar. LAIISN SÍÐIISTIJ KROSSGÁTII: I.ÁKfrrT: — I taflan, 5 rá, 6 plagar, 9 rúni, 10 la, 11 un, 12 fis, 13 lafa, 15 óla, 17 eöltur. LÓÐRtlT: — 1 tepruleg, 2 Fram, 3 lág, 4 nærast, 7 lúna, 8 ali, 12 falt, 14 fól, 16 au. ára afmæli. f dag, 9. ágúst, er Svanhvít L. Guómundsdóttir kennari frá Naustanesi á Kjalarnesi, Dvergabakka 20 Rvík, 75 ára. Hún ætlar að taka á móti gest- um sínum eftir kl. 16 í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Fornuströnd 1 á Seltjarnarnesi. FRÉTTIR EKKERT lát er á suðlægri vindátt á landinu, ýmist suð- vestan — eða suðaustan- stæðri, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Og í spárinn- gangi var sagt að hitabreyt- ingar yrðu litlar á landinu. Hér í Reykjavík hafði hitinn verið 8 stig aðfaranótt mánu- dagsins og enn rigning, sem mældist 5 millim eftir nótt- ina. Austur við Vík í Mýrdal á veðurathugunarstöðinni á Vatnsskarðshólum hafði næt- urúrkoman verið mikil og mældist nær 40 millim. I gær- , morgun snemma var veðrið í höfuðstað Grænlands, Nuuk, ekki ósvipað því sem var í höfuðstað íslands. í Nuuk var gola og súld og hiti aðeins plús 3jú stig. HLUTAFÉLÖGUM slitið. f Lögbirtingablaðinu þar sem tilkynnt er um slit hlutafé- laga, hefur verið tilkynnt um slit Hlutafélagsins Marz hér i Reykjavík. Þetta hlutafélag var í eina tíð eitt af stærri tog- araútgerðarfyrirtækj unum hér í bænum. Var Tryggvi Ófeigsson útgerðarmaður fram- kvæmdastjóri þess. Eins og lög gera ráð fyrir er kosin skila- nefnd. Voru kjörnir í hana þeir Arnljótur Björnsson próf- essor og Jóhannes L.L. Helga- son hæstaréttarlögmaður. Þá hefur einnig verið tilkynnt um slit hlutafélagsins Breiðfirð- ingaheimilið hf. hér í bænum. f skilanefnd þess voru kosnir þeir Björn St. Bjartmarz, Kristinn R. Sigurjónsson og Óskar Bjartmarz. Óg loks hef- ur verið tilkynnt um slit hlutafélagsins Vélsmiðjunnar Magni í Vestmannaeyjum. Eiga sæti í skilanefndinni Kristján Ólafsson, Ve. og Emil Theodór Guðjónsson, Mosf- ellssveit. AKRABORG siglir nú 6 daga vikunnar fimm ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Ak: Kl. 08.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 kl. 20.30 Frá Rvík: kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kl. 22.00 Engin kvöldferð er á laugar- dögum. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn komu til Reykjavíkurhafnar Laxá og Suðurland. Þá kom leiguskip, sem Sidon heitir. Ljósafoss fór á sunnudag. Olíuskipin sem komu í síðustu viku voru út- losuð á sunnudag og fóru þá. Seint á sunnudagskvöldið kom Esja úr strandferð. f gær komu þessir fjórir togarar inn af veiðum til löndunar: Viðey, Ingólfur Arnarson, Engey og Ögri. Þá kom Urriðafoss frá út- löndum. Kyndill kom og fór aftur samdægurs í ferð á ströndina. Eyrarfoss kom frá útlöndum í gærdag. í gær- kvöldi var Skaftá væntanleg að utan og þá átti Úðafoss að fara á ströndina og skemmtiferða- skipið Maxim Gorki, sem kom eldsnemma í gærmorgun, fór þá aftur. fyrir 25 árum ÞÁTTASKIL í siglinga- sögunni er fyrirsögnin á forsíðufréttina þennan dag fyrir 25 árum: Washington: Einum merkasta þætti í siglinga- sögu þessarar aldar er lokið. Bandaríkja- mönnum hefur tekist að sigla kjarnorkukafbáti sínum, Nautilus, undir norðurheimskautsísinn frá Kyrrahafi til Atlants- hafs. Hann sigldi tæplega 3.000 km undir ísnum og var % klst. á því ferða- lagi. Fólksfækkun f Austur-Barðastrandarsýslu: Alvarleg áminning GrrAuUO Við verðum bara að heimta kosningar á níu mánaða fresti, kona, það er ómögulegt að þurfa að eltast við þessa gaura til Reykjavíkur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 5. ógúst til 11. ágúst, aö bóðum dögum meö- töldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaemisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírtelni. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hasgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og ó laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 vírka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. A mónudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags fslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á iaugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hefnarf)öröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 ó vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 ó hádegi iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneethvsrf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Saintök áhugafólks um áfengisvandamálíó, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigír þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfrasöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Ssang- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapilalinn I Foaavogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvH- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími trjáls alla daga. Grantásdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- varndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fœóingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahaaiió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidðg- um. — Vffilaetaðaepitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgðtu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088 Þjóóminjasafnið: Opió daglega kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókatafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útiáns- deild. Þlngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. OþlO alla daga kl. 13—19. 1. mar—31. ágúst er lokaö um halgar SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155. Bókakassar lánaólr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsendlngarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. ÐÓKABiLAR — Bækistöö í Bústaöasatnl, s. 36270. Vlðkomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vagna aumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júni—ágúst. (Notendum er bent á eó snúa sér til útláns- deildar) SÓLHEIMASAFN: Lokaó frá 4. júli í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júli. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júli í 4—5 vikur. BÚKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasatnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaflistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Arbaejartafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áegrhnaaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasatn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasefn Einara Jónaaonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróeeonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsatsóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 éra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudðgum er oplö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Simi 75547. Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veaturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmárleug I MosfeHeaveit er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Siml 66254. Sundhóll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama líma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöfö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru priðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarljaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og hellu kerln opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Síglufjöröur 96-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfl vatna og hita svarar vaktpjónustan alla vlrka daga Irá kl. 17 tll kl. 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveilan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.