Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983 33 SUS-þing Almenn stjórnmála- ályktun 1 fundur um almenna stjórnmálaályktun SUS-þings veröur haldinn í Valhöll 2. hæö miðvikudaginn 10. ágúst kl. 18.00. Þeir SUS-félagar sem vilja taka þátt í aö móta ályktun um ofangreint efnl eru boöaöir til fundarins. Geir H. Haarde. SUS-þing Örtölvubylting og atvinnuþróun 1. fundur um alyktun SUS-þings um örtölvu- byltingu og atvinnuþróun veröur haldinn í Valhöll 2. hæö miövikudaginn 10. ágúst kl. 20.00. Þeir SUS-félagar sem vllja taka þátt í aö móta ályktun um ofangreint efni eru boðaöir til fundarins. Anna K. Jónsdóttir. SUS-þing Utanríkismál 1. fundur um málefni SUS-þings um utanrik- ismál veröur haldinn í Valhöll 2. hæö miö- vikudaginn 10. ágúst kl. 18.00. Þeir SUS-félagar sem vilja taka þátt í aö móta ályktun um ofangreint efni eru boöaöir til fundarins. Gústaf Níelsson. SUS-þing Skipulagsmáls SUS 1. fundur um ályktun SUS-þings um skipu- lagsmál veröur haldinn í Valhöll 2. hseö mlö- vikudaginn 10. ágúst kl. 20.00. Þeir SUS-félagar sem vilja taka þátt í aö móta ályktun um ofangrelnt efni eru boöaöir til fundarins. Hreinn Loftsson. SUS-þing Stjórnarskrármál 1. fundur um málefni SUS-þings um stjórn- arskrá veröur haldinn í Valhöll 2. hæö fimmtudaginn 11. ágúst kl. 18.30. Þeir SUS-félagar sem vilja taka þáff i aö móta ályktun um ofangreint efni eru boöaöir til fundarins. Ingibjörg Rafnar _ _skriftar- síminn er 8 30 33 Hefur nokkurn tíma verið svona auðvelt aö eignast Lflokks húsgögn ? Útborgun 15%. Eftirstöðvar með jöfnum mánaðarlegum greiðslum í allt að 6 mánuði. 10% staðgreiðsluafsláttur. Tilboðiö stendur út þessa viku. Þetta er aðeins hluti af úrvalinu: Reyrhúsgögn njóta aukinna vinsælda. Mjúkar línur, létt yfirbragð, vandað handverk. Og svo eru reyrhúsgögnin létt og taka lítið pláss. Athyglisverðir eiginleikar ekki satt? TOBAGO. Vandaður þýskur sófi. Leður- eða tauáklæði. Grind úr beyki. Hönnun: Jos Mous. Einn margra sófa frá Leolux sem við seljum. Gæði fara aldrei úr tísku. KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 smáauglýsingar — smáauglýsingar — FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöír Feröafélagsins: 1- 12,—17. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. 2. 12.—21. ágúst (9 dagar); Egilsstaölr — Snæfell — Kverk- fjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur. Gist í tjöldum/- húsum. 3. 18,—24. ágúst (4 dagar). Nupsstaöaskógur — Grænalón. Gist í tjöldum. 4. 18.—22. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hítardalur — Þórarinsdalur. 5. 27,—30. ágúst (4 dagar): Noröur tyrir Hofsjökul. Gist í húsum. Upplýsingar um feröirnar eru veittar á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Símar: 19533 og 11798. Feröafélag Islands. smáauglýsingar — smáauglýsingar Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Biblíuleshringur í kvöld kl. 20.30. Samhjálp. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur. Hafnarstr. 11, sími 14824. Víxlar og skuldabréf í umboóssölu. Fyrirgreiðslustofan, Vesturgötu 18, sími 16233. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 10. ágúst Kl. 20.00. Kvöldganga út I blá- inn. Verö kr. 150. Frítt f. börn. Létt ferö fyrir alla. Brottför frá bensinsölu BSi. Sjáumst. Utivist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.