Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983 • Gunnar Pétursson heitir hann þessi og er eínn af stofnendum klúbbsins, stofnfélagi númer 28. Hann bendír hér á golfkylfur þær sem hann gaf klúbbnum en þetta eru fyrstu kylfurnar sem hann notaöi og eru þær hinir merkustu gripir. Þarna mé meöal annars sjé Niblick-kylfur og einnig Mashie- og efst á myndinni er sérstakt 2-járn. Gunnar er nú heiðursfélagi NK. MorgunMa«w/sus Þar stunda menn qolf í návist kríunnar Stærö: 15 hektarar. ÞEGAR ekiö er út að golfvelli Nesklúbbs sem er á Seltjarnar- nesi er það fyrsta sem maður tekur eftir hvaö vegurinn aö vell- inum er slæmur en eftir á aö hyggja þá er það mjög skynsam- legt að hafa veginn passlega hol- óttan þannig aö ekki sé hægt aö aka á miklum hraða því þarna er mjög fjölskrúöugt fuglalíf og gaman að fylgjast meö fuglunum en ef vegurinn væri betri þá tæki maöur eflaust ekki eftir þessu því þá væri trúlega ekiö hraöar. Þeg- ar rennt er í hlaöið blasir viö manni fallegt útsýni í allar áttir því völlurinn er vestast á nesinu og eins og flestum er kunnugt þá er Seltjarnarnesið lágt þannig að ekkert byrgir útsýniö, nema ef vera skyldi fiskihjallar sem standa rétt viö völlinn, en þeir setja skemmtilegan svip á um- hverfiö. Nesklúbburinn er stofnaöur sumariö 1964 og voru þaö nokkrir kylfingar úr GR sem stofnuöu þennan nýja golfklúbb. Ástæöurn- ar fyrir því aö þetta fólk stofnaöi nýjan klúbb eru eflaust margar en ein þeirra hefur eflaust vegið þungt. Grafarholtsvöllurinn var um þetta leyti alveg nýr og þangaö uppeftir var erfitt aö komast og menn voru hræddir um að þar væri of snjóþungt til aö hægt væri aö leika þar golf nema bara rétt yfir hásumarið. Nesklúbburinn hét í upphafi Golfklúbbur Ness en nafninu var breytt áriö 1968 í Nesklúbbur. Stofnfélagar Golfklúbbs Ness voru margir en frumkvæöiö aö stofnun klúbbsins áttu þau hjónin Pétur Björnsson og Sigríöur Magnúsdóttir ásamt þeim Ragnari Jónssyni, Jóni Thorlacius og fleir- um en þetta merkisfólk sá aö þörf var á öörum golfklúbbi í Reykjavík og ákveöiö var aö stofna Golf- klúbb Ness. Landsvæöi þaö sem völlurinn stendur á var í eigu Björns Ólafssonar fööur Péturs, en Björn þessi var meðal annars um tíma ráðherra, og klúbburinn fékk landiö og var hafist þegar handa viö aö byggja skálann og aö sjálf- sögöu völlinn. Eins og í öllum góö- um félagsskap var völlurinn unninn algjörlega í sjálfboöavinnu og 4. júní 1965 var skálinn opnaöur því eins og einn stjórnarmanna sagöi „Margar hendur vinna létt verk“ og er greinilegt aö það hefur sannast í þessum golfklúbbi sem og í flest- um öörum hér á landi. Til aö kynnast starfsemi klúbbs- ins örlítiö nánar fórum viö út á Nes og ræddum þar viö stjórn NK. Þar sem nokkuö hvasst var þennan dag, en aldrei þessu vant þurrt, spuröum viö fyrst hvort ekki væri oft mikill vindur hér yst á nesinu. „Vindhraöinn hér er svipaöur og á öörum útkjálkum hér á landi en þaö er aldrei þaö mikill vindur hér aö ekki sé hægt aö leika golf. Þaö má til gamans geta þess aö hér er helmingi minni rigning en í Breiö- • Golfskáli Golfklúbbs Ness var opnaöur 4. júní 1965 en klúbbfélagar hófu aö reisa húsiö strax og landiö fékkst eða ériö 1964 og var öll vinna unnin í sjálfboöavinnu eins og svo algengt er hjá golfklúbbum hér á landi. Inni í skálanum er mikið um verölaunagripi og er setustofan einE-.ar þægileg, arinn og hvaöeina. Lengd: 4.920 metrar miöaö viö 18 holur. Holur: 9, og er sú lengsta 435 metrar par 5. Par: 35 miðaó viö 9 holur. Vallarmet: 30 högg er þaö besta sem 9 hol- urnar hafa verió leiknar á og var þaö Björgvin Þorsteinsson sem þaó gerði. Hann á einnig metiö a 18 holum ásamt Sveini Sigur- bergssyni en þeir hafa leikió á 66 höggum. • Stjórn NK viö golfskálann þar sem haegt er aö fara í sólbaö þegar vel viörar. Taliö frá vinstri: Ólafur Björgúlfsson, Siguröur Runólfsson formaöur, Siguröur Þ. Guðmundsson, Pétur Orri Þóröarson og Höröur Haraldsson. þetta litlu svæöi. Þaö má eiginlega segja aö hver einasti sentimetri sé nýttur til hins ítrasta. En þrátt fyrir að hér sé ekki mikið um hæöir, grjót og aðrar hindranir af náttúr- unnar hendi þá er þessi völlur tæknilega mjög erfiður. Atlants- hafið er skammt undan og menn veröa aö vanda sig mjög mikið ef þeir ætla sér aö leika vel hér því það er ekki sama hvar þú liggur, þó svo lítiö fari fyrir hæöum og öörum hindrunum. — Nú segiö þiö aö hér leiki þrjár kynslóðir golf, en hvað eru margir klúbbfélagar? „Það hefur oft veriö sagt aö viö hér á Nesinu værum með takmark- aðan aögang aö klúbbnum en þetta er ekki rétt því þrátt fyrir lít- inn völl þá er hjartarýmiö mikiö og viö höfum aldrei neitað manni um inngöngu i klúbbinn. Viö erum eins og lítil fjölskylda hór, andinn er frábær og fólkiö er mjög gott. Þaö eru um hundrað spilandi félagar og auk þess nokkrir styrktarfélag- ar og gestir. Elstu spilararnir hér eru um sjötugt og þeir yngstu eru 11 —12ára. — Nú er geysifjölskrúöugt fuglalíf hér í nágrenninu, hvernig gengur aö slá í návist fuglanna? — Ef viö snúum okkur að ööru. Hvaöa framkvæmdir hafa veriö í gangi hjá ykkur að undanförnu? „Já, það er rétt, hér er mikiö fuglalíf og okkur gengur bara vel aö slá í þeirra viöurvist. Þeir gera sig ef til vill fullheimakæra sumir hverjir og tjaldur hefur undanfarin ár verpt á og viö tvær brautir hér og kippir sér ekkert upp þó slegiö sé allt í kringum hann. Þaö er einn- ig mikið um kríu hér og í sumar hefur veriö mjög mikiö um óöins- hana.“ holtinu samkvæmt því sem þeir segja á veöurstofunni. Þegar maö- ur er kominn í galla og út þá er veðriö oft til muna betra en þaö sýndist úr stofuglugganum og hér er mikil stilla á kvöldin svo maöur tali nú ekki um næturnar, en hér er stundum leikiö aö næturlagi og viö höldum auövitaö Jónsmessumót og hefst þaö kl. 24 og leikið alla nóttina." — Hverjir eru þaö sem leika golf hér hjá ykkur? „Allir, ég held þaö sé óhætt aö segja þaö aö hér sé fólk á öllum aldri og báöum kynjum," svarar Siguröur Runólfsson formaöur NK og stjórnarmenn bæta viö: „Þaö er ekki hægt aö segja aö þaö sé heldrimannastimpill á golfinu nú til dags þrátt fyrir aö viö séum allir heldri menn þegar viö erum komn- ir út á völl meö kylfu í hönd.“ Anna Kristjánsdóttir hét kona, félagi í NK, og hún var orðin rúm- lega áttræö þegar hún hætti aö leika golf. Anna var mikill golfari og feröaöist hún víöa um heim og lék víöa golf. Sem lítiö dæmi um dugnað þessa elsta kylfings sem leikið hefur á Nesvelli þá má nefna aö áriö 1981 fór hún ásamt fleiri kylfingum til Skotlands til aö leika golf og var hún þá rúmlega áttræö. Á Nesvelli er ekki óalgengt aö sjá heilu fjölskyldurnar leika og oft eru þá bæði amma og afi meö i ferö- inni, þannig aö greinilegt er aö golfíþróttin er í stööugri sókn hér á landi og segja kunnugir aö hún og skíöi eigi mjög vel saman sem fjöl- skylduíþrótt allt áriö. — Eigiö þiö einhverja útþenslu- möguleika hér á þessu svæöi? „Nei þaö eigum viö ekki. Þessi völlur er á 15 hektara svæöi og allir sem hingaö hafa komiö segja aö þaö sé meö ólíkindum hvernig viö höfum komiö vellinum fyrir á „Viö erum tiltölulega nýbúnir að koma vatnslögnum fyrir um allan völl og aö öllum green-um og var þaö gert meö góöri hjálp bæjarfé- lagsins. Viö erum þó ekki búnir aö tengja þetta enn því i allt sumar hafa veöurguðirnir séð um aö vökva völlinn fyrir okkur, og þaö meira aö segja mjög reglulega. Ef viö tölum aðeins um fjármálin þá held ég að NK sé eini golfklúbbur- inn í landinu sem greiðir landleigu. Viö teljum okkur fyrst og fremst vera golfklúbb Seltjarnarness þó svo viö neitum ekki neinum um inngöngu hvar svo sem hann býr, en þaö er stefna okkar aö fé sem flesta Seltirninga í klúbbinn enda völlurinn mjög vel staösettur fyrir þá. Viö kvöddum Nesvöllinn og þegar viö keyröum hinn holótta veg til baka þá komst maöur ekki hjá því aö stööva bílinn til aö horfa á og ekki síöur til aö hlusta á vin- gjarnlegt spjall óöinshananna, en kvenfuglinn var meö samsæti og var mikið rabbaö. — sus • Þetta er eina krían sem hefur ílenst hjá Golfklúbbi Ness, enda er hún uppstoppuö í skála klúbbsins en hún varð fyrir golf- kúlu fyrir nokkrum árum. Nesvöllur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.