Morgunblaðið - 20.09.1983, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983
/
í DAG er þriðjudagur 20.
september, sem er 263.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóð kl. 05.33 og síðdegis-
flóð kl. 17.47. Sólarupprás í
Rvík. kl. 07.03 og sólarlag
kl. 19.38. Sólin er í hádeg-
ísstaö í Rvík. kl. 13.21 og
tungliö í suöri kl. 24.38 (Al-
manak Háskólans).
Fyrír því vil ég í betta
sinn kenna þeim. Eg vil
láta þá kannast viö kraft
minn og styrkleika, og
þeir skulu viöurkenna aö
nafn mitt er Drottinn.
(Jer. 16,21.)
KROSSGATA
UKÍTT: — I blíAuhót, 5 ginna, 6
rrngir, 7 húA, 8 málmi, 11 ósamstaiV
ir, 12 Itlampi, 14 rétt, 16 guðhra’dda.
UM*RkTT: — I heimta, 2 slólpi, 3
haf, 4 á, 7 töf, 9 spil, 10 bnika, 13
svelf>ur. IS fangamark.
LAIISN sfPIISTH KROSSfiÁTlI:
LÁRKIT: — I hófrvær, 5 ro, 6 Ijótum,
9 sóa, 10 LM, II ja, 12 ála, 13 úran.
15 rak, 17 tuAran.
LÓÐRKTT: — 1 helsjúkt, 2 gróa, 3
vot, 4 ramman, 7 jóar, 8 ull, 12 ánar,
14 arA, 16 KA.
ÁRNAÐ HEILLA
O/kára afmaeli. { dag,
0\/ þriöjudaginn 20. 8ept-
ember, er 80 ára Sigurpáll
Steinþór.sson frá Vfk í Héðins-
firði, nú til heimilis að Fram-
nesvegi 54, Reykjavík. Hann
tekur á móti gestum eftir kl.
20 í kvöld í Snorrabae, Snorra-
braut 37 (Austurbæjarbíó
uppi).
HJÓNABAND. Nýlega voru
gefin saman í hjónaband í
Langholtskirkju Klín Bjarna-
dóttir og Jón Baldursson prent-
ari. Ileimili þeirra er í Torfu-
felli 24, Breiðholtshverfi, Rvík.
(Mynd: Jón Aðalbjörn, Kópa-
vogi.)
FRÉTTIR
KKEVHIR svalt verður í veðri,
sagði Veðurstofan í veðurfrétt-
unum í gærmorgun. Má segja að
það sé eins og vænta má þegar
norðlæg og na-læg átt ráða ríkj-
um. — í fyrrinótt hafði hvergi
orðið frost á láglendi. —
Minnstur hiti 2 stig t.d. á
Hornbjargi. — Austur á Dala-
tanga hafði verið hið mesta
vatnsveður í fvrrinótt og mæld-
ist næturúrkoman þar 40 millim.
Hér í Keykjavík fór hitinn niður
í 4 stig um nóttina. Þessa sömu
nótt í fyrra var 2ja stiga frost á
Þingvöllum og hér í bænum eins
í stigs hiti. Snemma í gærmorgun I
S,G-MUA/i9
— Ég gleymdi bara að láta vita hvar ég lagði mig!!
Ég var ekkert týndur.
Kjarnorkuvopnalaus
sveitarfélög
Alþýöuflokkurinn er komlnn fram í
dagsljósiö og tvö helztu verkefni hans á
næstunni eru aö efna tll ráöstefnu um
kjarnorkuvopnalaus sveltarfélðg og sam-
einast Bandalagi jafnaöarmanna
iil ®i! i ii!i;i!i!!
var 2ja stiga hiti í Nuuk á Græn-
landi og þokumóða í bænum.
RÍ7ITIR. f dag, þriðjudag,
verða réttir í Gjábakkaréttum í
Þingvallasveit, í Kjós verða
Kjósarréttir. f Kollafirði, hér
uppi á Kjalarnesi verða Kolla-
fjarðarréttir. Þá verða Laugar-
vatnsréttir austur í Laugardal
og vestur á Mýrum verða Þver-
árréttir í Þverárhlíð. Á morgun
miðvikudag verða þessar rétt-
ir hér í næsta nágrenni
Reykjavíkur: Selvogsréttir í
Selvoginum, suður á Vatns-
leysuströnd verða Vatnsleysu-
strandarréttir og austur i
Grafningi verða Selflataréttir.
FÉLAGSVIST verður spiluð í
kvöld í félagsheimili Hallgríms-
kirkju og verður byrjað að
spila kl. 20.30. Nú í haust og
vetur verða slík spilakvöld í
félagsheimilinu annað hvert
þriðjudagskvöld. Ágóðinn af
spilakvöldunum rennur til
kirkjubyggingarinnar.
BÚSTAÐASÓKN. — Félags-
starf aldraðra í sókninni ætlar
að efna til réttarferðar á mið-
vikudaginn kemur, 21. þ.m. og
er ferðinni heitið í Selvogs-
réttir. — Lagt verður af stað
frá kirkjunni kl. 10. — Eru
væntanlegir þátttakendur
beðnir að gera viðvart í síma
Bústaðakirkju, 37801 eða í
síma 32855, síma Áslaugar
Gísladóttur.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN kom Esja
úr strandferð til Reykjavík-
urhafnar og til hafnar leituðu
vegna veðurs hvalveiðibátarnir
Hvalur 6 og Hvalur 9. Þá fór
Þyrill í ferð á ströndina. f
gærmorgun komu inn af veið-
um til löndunar togararnir
Snorri Sturluson og Ásþór. Þá
kom Eyrarfoss að utan. Laxá
var væntanleg frá útlöndum í
gærdag. f gærkvöldi var Skaftá
væntanleg og kom einnig frá
útlöndum. í gærkvöldi hafði
Jökulfell farið á ströndina svo
og Langá. Þá fór togarinn
Karlsefni aftur til veiða 1
gærkvöldi.
MINNINGARSPJÓLD
MINNINGARKORT Safnaðar-
félags Áskirkju fást á þessum
stöðum: í Bókabúðinni
Kleppsvegi 152, Holts Apóteki
við Langholtsveg, hjá Helenu
Halldórsdóttur, Norðurbrún 1,
Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27,
hjá Þuríði Ágústsdóttur,
Austurbrún 37, hjá Rögnu
Jónsdóttur, Kambsvegi 17 og í
þjónustuíbúðum aldraðra við
Dalbraut.
HEIMILISDÝR
ÞESSI högni, sem er svartur
og hvítur, týndist að heiman
frá sér, hér í Rvík á fimmtu-
daginn var. — Þetta er stór og
stæðilegur köttur. Önnur
framlöppin er hvít, en hin
svört. Kisi er frá Auðarstræti
15 (í Norðurmýri). Fundar-
launum er heitið. Síminn á
heimilinu er 16337.
KvöM-, naalur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 16. september til 22. september, aö báóum
dögum meótöldum, er i Holts Apóteki. Auk þess er
Laugavegs Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fölk hafi meö sér onæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Noyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands er í Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sieng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaepítali
Hringeint: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarapítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvltabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Gransáadeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingar-
heimili Reykjavíkur: Alta daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsepítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshiefið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidðg-
um. — Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30— 20. — St. Jósefsspítali Halnarfirði:
Heimsóknartíml alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
SÖFN
Landsbökasafn ialands: Safnahusinu við Hverfisgðtu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Hátkðlabókasáfn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar i aöalsafni. simi 25088.
bjóóminjasafnið: Opið daglega kl. 13.30—16.
Liataeatn ialanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a. sirni 27155 opið mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur.
Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúsl er lokaö um Viga/. SÉRUTLÁN —
afgreiösla i Þinghollsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar
lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Símatíml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Holsvallagölu 16, simi 27640 Opiö mánudaga — föslu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sepl —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlóvlkudögum kl.
10—11. BÖKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s.
36270. Viökomuslaðir víðs vegar um borgina.
Lokanir vegne eumerleyfe 1963: ADALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokað í
júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór tll útláns-
deildar). SÖLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BUSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júli i 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húeið: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30—18
Áegrimeeefn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga,
þriöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liefaeefn Einars Jðnseonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Húe Jðne Sigurðeeonar í Kaupmannahðfn er opiö miö-
vikudaga til fösfudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kt. 16—22.
Kjarvaleetaðir: Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bðkasafn Kópavogt, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17 Söguslundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Stofnun Árna Magnúwonar: Handrifasyning er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 (ram til
17. september.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa
í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vaaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Moafalltsveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar
kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir
saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Sími 66254.
Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—
11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—
21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga.
frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — fösfudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heltu kerln opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fösludaga kl.
7_8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Slmi 23260.
BILANAVAKT
Vakfþjönu.ta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfi
vatns og hlta svarar vaktþjónuslan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. I þonnan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgldögum. Rafmagn.v.llan hefur bll-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.