Morgunblaðið - 20.09.1983, Qupperneq 44
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983
Ingi Björn Albertsson skorar hér fyrsta markið. Eftir aö Magni hafði skallað á markið og Aðalsteinn hálfvarið, var Ingi sekúndubroti á undan Aðalsteini aö boltanum og potaði
honum yfir línuna. Ráttur maður ó ráttum stað. Morgunbia«iö/Friðþi<bfur
Eins og hleypt
— manni létti svo mikió, sagði Ingi
Björn Albertsson efftir sigurinn á IBV
„MÖRKIN tvö voru mjög ónægju-
leg, jú, en það var enn ánægju-
legra aö vinna leikinn. Það er eins
og nú hafi verið hleypt úr blöðru
— manni léttir svo mikið eftir
þennan sigur,“ sagöi Ingi Björn
Albertsson, eftir aö Valur hafði
sigrað ÍBV 3:0 á Valsvellinum á
laugardaginn og þar með tryggt
sæti sitt í 1. deild. Gott betur en
það reyndar, liðið er nú í fjóröa
sæti deildarinnar.
„Viö höfum sýnt það í undan-
förnum leikjum aö viö erum meö
allt of gott liö til aö falla,“ sagöi
Ingi Björn. Þaö eru orð aö sönnu,
því eins og Valsmenn léku á laug-
ardag, eiga þeir frekar heima á
toppi deildarinnar en á botni. Þeir
hafa nú sigrað í síöustu fjórum
leikjum sínum — en staöan var
verulega slæm hjá liöinu fyrir fjórar
síöustu umferöirnar. Liðiö var þá í
neösta sæti meö aöeins tíu stig, en
frábær endasprettur bjargaöi liö-
inu. Valur er því enn eina félagiö
sem aldrei hefur falliö úr 1. deild.
Sigurinn yfir ÍBV var mjög sann-
gjarn, og í seinni hálfleiknum, er
Valur skoraöi öll mörk sín, lék liöið
frábæra knattspyrnu. Nokkuö jafn-
ræöi haföi veriö meö liöunum i fyrri
hálfleik. Valsarar byrjuöu betur, en
Eyjamenn hresstust fljótlega eftir
að þeir fengu fyrsta færiö. Sveinn
átti þá hörkuskot frá teig sem
Brynjar varöi naumlega í horn meö
öðrum fætinum. Valsmenn spiluöu
betur úti á vellinum, oft mjög lag-
lega, en þeim gekk erfiölega aö
skapa sér færi. Þaö besta fékk
Valur Valsson eftir hálftíma leik, en
Aöalsteinn varði mjög vel frá hon-
um af stuttu færi. Seinni hlutann
Valur—
ÍBV
pressuöu Valsmenn stíft en ekkert
gekk upp viö markið.
Ekki var liöin löng stund frá því
Guömundur dómari Haraldsson
flautaöi til síöari hálfleiks er Eyja-
menn máttu hiröa knöttinn úr net-
inu hiö fyrsta sinn. Guömundur tók
horn frá vinstri, Magni skallaöi aö
marki, Aöalsteinn varöi en hélt
ekki boltanum. Ingi Björn var þar
réttur maöur á réttum staö eins og
svo oft áöur og spyrnti í netið af
marklínunni.
Eftir þetta var eins og sú mikla
pressa sem var á Valsmönnum
minnkaöi og fljótlega höföu þeir
skoraö aftur. Grímur sendi þá fyrir
markiö og aftur var Ingi Björn á
réttum staö. Nú skallaöi hann fyrir-
gjöfina í netiö — alveg óáreittur.
Enn skemmri tími leiö svo milli
þessa marks og þess þriöja en á
milli þeirra fyrri. Valsmenn press-
uöu stíft aö marki: Þórarinn Þór-
hallsson, skemmtilegur bakvörður
i liöi Eyjamanna, bjargaöi á línu
skalla Þorgríms og eftir mikinn
barning upp við markið fékk Valur
Valsson boltann á markteigshorn-
inu og sendi hann með þrumufleyg
í netið. Aðalsteinn hefur vafalaust
ekki séð knöttinn fyrr en of seint
vegna mannmergöar í teignum.
Stuttu síöar fékk Ingi Björn
mjög gott færi, en hann mokaöi
boltanum yfir er auðveldara virtist
aö skora. Tómas fékk einnig mjög
gott fæn hinum megin en Brynjar
kom a móti og varöi vel í horn.
Aftur voru þeir Brynjar og Tóm-
as á ferðinni stuttu seinna: Brynjar
varöi þá enn betur en áöur,
þrumuskot Tomma af markteign-
um. Úlfar bjargaöi svo skalla frá
Sigurjóni varamanni á línu
skömmu fyrir leikslok. Á þessu
sést aö Eyjamenn vöknuöu aöeins
til lífsins undir lokin en mest allan
hálfleikinn höföu Valsmenn haft yf-
irburöi.
Þeir sýndu i þessum leik að liöiö
er allt of gott til aö falla. Gott ef
nýtt Valsstórveldi er ekki í sjón-
máli. Bestu menn liösins nú voru
Ingi Björn og Guðni Bergsson. Ingi
sívinnandi og ógnandi og Guöni
frábærlega öruggur í stööu
„sweepers". Sannarlega maöur
framtiöarlnnar, Guöni.
Þaö veikti Vestmannaeyjavörn-
ina mikiö að Þórður Hallgrímsson
var ekki meö. Snorri lék í hans
staö á miöju varnarinnar og Þórar-
inn Þórhallsson var bakvörður.
Snorri fann sig einhvern veginn
ekki en Þórarinn kom aftur á móti
vel út úr bakvaröarstööunni.
í stuttu máli: Valsvöllur 1. deild.
Valur—ÍBV 3:0(0:0)
Mörk Vals: Ingi Björn Albertsson 2 (48. og 56.
mín.) og Valur Valsson (60. mín.)
Dómari: Guömundur Haraldsson, og dœmdi
hann auödæmdan leik vel.
Áhorfendur: rúmlega 1.700
Einkunnagjöfin. Valur: Ðrynjar Guömundsson
7, Ulfar Hróarsson 7, Grímur Sæmundsen 7,
Guóni Ðergsson 8, Magni Blöndal Pétursson
7, Þorgrímur Þráinsson 7, Ingi Björn Alberts-
son 8, Hilmar Sighvatsson 7, Valur Valsson 7,
Guömundur Þorbjörnsson 7, Bergþór Magn-
ússon 7. Höröur Hilmarsson (vm) lék of stutt.
ÍBV: Aöalsteinn Jóhannsson 6, Tómas Pálsson
6. Viöar Elíasson 6, Þórarinn Þórhallsson 7,
Valþór Sigþórsson 6, Snorri Rútsson 5, Sveinn
Sveinsson 6, Jóhann Georgsson 6, Hlynur
Stefánsson 6, Bergur Ágústsson 6, Ómar Jó-
hannsson 6, Sigurjón Kristinsson (vm) lék of
úr blöðru
Þriðja mark Vala, og „Valalegra" gat það varla varið. Valur Valaaon
fákk boltann rátt utan við markteiga horniö ...
... og þrátt fyrir aö Þórarinn Þórhallsson og fleiri varnarmenn (sem
ekki sjáat á myndinni) þjörmuðu að honum náði hann föatu skoti á
markið. Boltinn fór undir Aðalstein og í netið. Morgunbia«i«/FriöþjAfur