Morgunblaðið - 20.09.1983, Síða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Byggingarfyrirtæki á höfuöborgar- svæðinu óskar að ráöa trésmiö strax í mælingu við uppslátt. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 43805. Blaðburðarfólk óskast í Mosfellssveit: Bugöutanga og Dalatanga. Upplýsingar hjá umboösmanni sími 66293. fAtargttnMfifeffe Óska eftir framtíðarstarfi Er meö stúdentspróf frá Verzlunarskóla ís- lands, BA-próf í þjóðfélagsfræðum, auk reynslu í stjórnunar- og félagsstörfum. Get hafiö störf fljótlega. Nánari upplýsingar í síma 14170 frá 9—15. Ungur bakara- sveinn óskar eftir velborgaöri vinnu. Margt kemur til greina og flestir staðir koma til greina. Tilboö um vinnu og laun sendist augl.deild Mbl. fyrir laugardag merkt: „Bak — 8880“.
Lausar stöður Verölagsstofnun óskar eftir aö ráöa starfsmenn í oftirtaldar stööur: 1. Stööu skrifstofumanns, sem annast vélritun á íslensku, dönsku og ensku og fl. Starfiö krefst góörar kunnáttu í vélritun. 2. Stööu eftirlitsmanns í verögæsludeild. Æskilegt er aö umsækjandi hafi verslunarpróf eöa sambærilega þekkinou. Umsækjandl þarf aö hafa bifreiö til umráöa. Laun veröa samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt uþplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verölagsstofnun, Borgartúni 7, Reykjavik fyrir 26. september 1983. Upplýsingar um störfin veitir varaverölagsstjóri á stofnuninni, eða í síma 27422. VerOlagsstotnun. ísafjarðarkaupstaður — fjármálafulltrúi Starf fjármálafulltrúa hjá ísafjaröarkaupstaö er laust til umsóknar með umsóknarfresti til 1. okt nk. Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur nánari upplýsingar á bæjarskrifstofunum Austurvegi 2, ísafirði, og í síma 3722. Bæjarstjórinn ísafiröi.
Véltæknifræðingur 34 ára véltækifræöing meö fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu vantar vinnu. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „A — 8533“.
W Starfsfólk Viljum ráöa starfsfólk til afgreiöslustarfa í söludeild ásamt starfsfólki til ýmissa annara starfa. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, starfsmannahald.
Langar þig að breyta til Heilsugæslustöðina á Þórshöfn vantar starfskraft til afleysinga frá byrjun október til 20. desember. Æskileg menntun hjúkrunar- fræöingur eöa Ijósmóöir. Starfiö er fjölbreytt og veitir ágæta tilbreyt- ingu. Gott húsnæöi fyrir hendi. Umsækjandi hafi samband í síma 95-81115 eöa 81216 fyrir 25. sept.
Kennara vantar aö grunnskólanum Drangsnesi, Stranda- sýslu. Uppl. í síma 95-3215.
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Óvenjulegt húsnæöi
í hjarta borgarinnar er til leigu eöa sölu
óvenjulegt bakhús sem hentað gæti undir
ýmiskonar starfsemi; sem stúdíó fyrir auglýs-
ingastofu, heilsuræktarstofu, vinnustofu mál-
ara, höggmyr.dara eöa arkitekta, æfinga- og
geymsluaöstööu fyrir leikhús, upptökusalur;
eins mætti nota húsiö til íbúðar og margt
fleira. Húsið var áöur trésmíðaverkstæði og
er bæöi hátt til lofts og mjög rúmgott.
Óvenjulegur staöur með sál. Upplýsingar í
síma 10170 á kvöldin.
þjónusta
Húseigendur, húsfélög ath.: Það borgar sig
aö láta þétta húsin fyrir veturinn.
Múrþéttingar
Tek aö mér múrþéttingar á veggjum og þök-
um. — Einnig viögeröir af alkalískemmdum.
Látiö ekki regn og frost valda meiri skemmd-
um á húseigninni. Áralöng reynsla í múrþétt-
ingum. Greiöslukjör.
K.H. múrþéttingar.
Kjartan Halldórsson,
múrþéttingamaöur.
Sími 46935.
Aðalfundur Norræna
félagsins í Keflavík
veröur haldinn fimmtudaginn 22. sept. nk. kl.
5 e.h. í Iðnsveinafélagshúsinu í Keflavík.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
fundir — mannfagnaöir
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 25. og 26. tölublaði
Lögbirtingablaösins 1983, á eigninni Hafnar-
stræti 3, Þingeyri, þinglesinni eign Jens Jens-
sonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös ís-
lands og Ævars Guðmundssonar hdl., fyrir
hönd City Hótel, á skrifstofu embættisins,
Pólgötu 2, ísafiröi, föstudaginn 23. septem-
ber 1983, kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á ísafiröi,
sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1982, á eigninni Hafra-
holti 28, ísafiröi, þinglesinni eign Benónýs
Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Tryggva Guö-
mundssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 22. september 1983 kl. 9.00.
19. september 1983.
Bæjarfógetinn á ísafiröi,
sýslumaöurinn i ísafjaröarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 103., 106. og 109. tölublaöi
Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Eyrar-
vegur 12, Flateyri, þinglesinni eign Guö-
björns Sölvasonar, fer fram eftir kröfu Guö-
jóns Ármanns Jónssonar hdl., á eigninni
sjálfri föstudaginn 23. september 1983 kl.
14.00.
19. september 1983.
Bæjarfógetinn á ísafiröi,
sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
húsnæöi i boöi
Til leigu
ný 4ra herb. íbúð viö Eiðsgranda. Tilboð
sendist augl.deild Mbl. merkt: „íbúö —
8534“.
Til leigu í Sundaborg
Eftirfarandi skrifstofu- og vörugeymsluhús-
næöi, Sundaborg, er til leigu strax:
1. Á jaröhæö, 360 fm, sem skipist í samliggj-
andi 133 fm skrifstofur og 227 fm vöru-
geymslu. Sérinngangur og stórar aö-
keyrsludyr.
2. Á tveimur hæöum, 356 fm, sem skiptist í
160 fm skrifstofur og 193 fm vörugeymslu.
Húsnæöið er ekki samliggjandi, en sam-
gangur er innanhúss. Stórar aökeyrsludyr
aö vörugeymslu.
Margvísleg þjónusta varöandi innflutning fá-
anleg í húsinu. Tilboð óskast send afgreiðslu
Morgunblaösins fyrir 27. sept. merkt:
„Sundaborg — 8689“.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!