Morgunblaðið - 20.09.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983
39
K/NG
<toa?OMW
PENINGA
SKÁPAR
CROWN Læstir með lykli
og talnalás.
CROWN Eldtraustir og
þjófheldir, fram-
leiddir eftir hin-
um stranga JIS
staðli.
CROWN 10 stærðir fyrir-
liggjandi, henta
minni fyrirtækj-
um og einstak-
lingum eða stór-
fyrirtækjum og
stofnunum.
CROWN Eigum einnig til
3 stærðir diskettu-
skápa- datasafe
KYB
HÖGGDEYFAR
Gasfylltir höggdeyfar
Margföld ending
Datsun Cherry
Datsun Blueb.
Datsun Laurel
Datsun Diesel
Toyota Corolla
Toyota Cressida
Fr. Kr. 1.036
Aft. Kr. 789
Fr. Kr. 1.490
Aft. Kr. 2.090
Fr. Kr. 1.490
Aft. Kr. 2.090
Fr. Kr. 1.175
Aft. Kr. 904
Fr. Kr. 1.195
Aft. Kr. 645
Fr. Kr. 1.490
Aft. Kr. 1.235
BMW 316-318-320 Fr. Kr. 1.340
Aft. Kr. 2.090
M.Benz 220-280 Fr. Kr. 1.420
Aft. Kr. 1.208
Volvo 144 Fr. Kr. 905
Aft. Kr. 1.340
Volvo 244 Fr. Kr. 1.415
Aft. Kr. 1.116
Fiat 125P Fr. Kr. 693
Att. Kr. 643
Skoda Fr. Kr. 597
Aft. Kr. 395
Saab 96 Fr. Kr. 609
Aft. Kr. 602
Saab 99 Fr. Kr. 1.235
Aft. Kr. 1.340
Cherokee Aft. Kr. 1.280
Wagoneer Aft. Kr. 1.280
Ýmsar aörar tegundir væntan-
legar.
Japönsku KYB höggdeyfaverk-
smiöjurnar eru þær stærstu í
heimi. Þær framleiöa „originai"
höggdeyfa í flestar geröir jap-
anskra bíla, auk annarra s.s.
Volvo o.fl. KYB höggdeyfar eru
þeir mest seldu í veröldinni í
dag.
Kynniö yöur verö og gæöi.
Þ. Jónsson & Co.
Skeifunni 17, s. 84515/84516.
EUROCARD KREDITKORT
TIL DAGLEGRA NOTA
SÆKIÐ UM Á NÆSTA
AFGREIÐSLUSTAÐ OKKAR
ÚTVECSBANKINN
Parket
• Eik í gegn.
• Auöveld í lagningu.
• Hljóðlátt aö ganga á.
• Fallegt, upprunalegt, ekta
(ekki eftirlíking). *
Svissnesk vörugæði
ÚTSÖ».USTADm
lllurtnn.
Siðumuiá !5. R .
R 50. Ha
■E:1
Pepsi Áskorun!
52%
völdu Pepsi
af þeim sem tóku afstöóu
l)K& 4719
Coke 4429
Jafn gott 165
AHs 9313
láttu bragöiö ráða
WRANGLER
JEPPADEKK
Fullkomin
hjólbarðaþjónusta
Tölvustýrð
jafnvægisstilling
FhIheklahf
Laugavegi 170-172 S(mi 21240
G O OD0YEAR
GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ
UI5ICFILC
Stjórnunarfélagið kennir notkun á þessum frábæra hug-
búnaði sem leyst hefur reiknivélina af hólmi á eins dags
námskeiði. Námskeiðið byggist að mestu á æfingum á
Visicale.
MARKMIÐ:
Markmið námskeiðsins er að gefa stjórnendum og öðrum
sem starfa við áætlanagerð og flókna útreikninga innsýn
í hvernig nota má tölvur á þessu sviði. Nemendur verða
þjálfaðir í að reikna út úr raunhæfum verkefnum, og
leysa eigin verkefni á tölvum.
EFNI:
— Notagildi Visicalc er m.a. við áætlanagerð.
— Eftirlíkingar.
— Flókna útreikninga.
— Skoðun ólíkra valkosta.
— Meðhöndlun magntalna jafnt og krónutalna.
Námskeiðið krefst ekki þekkingar á tölvum.
ÞÁTTTAKENDUR:
Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja tileinka sér þekk-
ingu á forritinu Visicalc.
LEIÐBEINANDI:
Páll Gestsson, flugum-
ferðarstjóri, starfar nú
hjá Flugumferðarstjórn
og sem ráðgjafi við
tölvuáætlanagerð.
'TÍMI —STAÐUR:
27. september, kl. 9—17. Samtals 8 klst.
Síðumúli 23, 3. hært.
TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU
í SÍMA 82930
Ath.: Verslunarmannafélag Reykjavikur og Starfsmenntun-
arsjóður starfsmanna ríkisstofnana greiðir að hluta þátttöku-
gjald fyrir félaga sína á j>essu námskeiði. Upplýsingar gt-fa
skrifstofur viðkomandi félaga.
STJÓRNUNARFÉLA3
ÍSLANDS §»23