Morgunblaðið - 20.09.1983, Side 32

Morgunblaðið - 20.09.1983, Side 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983 icjo^nu- ípá IIRÚTURINN Jl 21. MARZ—19.APRÍL ÞaA þýðir ekltert keruleysi 1 dag. Ef þu hefur ekki augun hjá þér áttu von á alLs kyns mistök- um. Vertu heima í kvöld og reyndu að slaka á. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þaö er mikiö um aö vera 1 fé- lagslífinu og þú færð lítinn tíma til aö sinna einkamálunum. Reyndu aö vera svolítið sam- vinnuþýöur. Gettu að hvað þú segir. ///J TVÍBURARNIR ÍÍOT 21.MAl-20.JtNl Dr. Einhver á heimilinu er að fara í ferðalag, e.Lv. í skóla eða vinnu á fjarlægum stað. Þetta skapar spennu og eftirsjá á heimili þínu. Reyndu að lita á björtu hliðarnar. 'm KRABBINN - •' 21. JÚNl-22. JtLl Fordastu slysin. Þú skalt ekki Uka kjafUnögur of alvarlega. Þú átt erfitt raeö aó vera sam- mála heimilisfólkinu í dag. *r«ílLJÓNIÐ lft|Í23. JÚLl-22. ÁGÚST á' Þú skalt ekki taka duttlunga þinna nánustu of alvarlega. Keyndu að skipta þér sem minnst af Qármálum annarra. Þú befur nóg með þín eigin fjár MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Þú ert alls ekki í stuði til þess aó vinna í dag eda reyna á kraft- ana. Þú skalt láU þér líða virki- lega vel í dag og reyna ad skipU þér sem minnst af fólkinu í kringum þig. Qk\ VOGIN PTlSd 23. SEPT.-22. OKT. Gættu hófs í mat og drykk. Kurteisi borgar sig. Reyndu að forðast þá sem fara í taugarnar á þér frekar en að standa í rifr- ildi. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Vinir þínir misnota gestrisni þína. Reyndu að endurheimla einkalíf þitt og rólegheitin eins fljótt og þú getur. fáKI bogmaðurinn LSNJS 22. NÓV.-21. DES. Vertu á verði í umferðinni. Láttu ekki slæmar fréttir fá of mikið á þig. Þetta er ekki rétti tíminn til þess að taka ákvarö- m steingeitin 22.DES.-19.JAN. Þú færð leiðinlegar fréttir í dag. Þú skalt ekki gefa nein loforð og gættu hófs þegar þú gerir áætlanir. Sérstaklega skaltu gæta þín í fjármálunum. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Keyndu að hafa það rólegt í dag og forðast deilur. Þú skalt ekki taka kjaftasögur of alvarlega. I”ú hefur gott af því að vinna að einhverju skapandi verkefni. Fitlaðu við fjarstýringuna. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ekki deila við þína nánustu og ekki skrifa undir neina pappíra í dag. Iní ert ekkert skemmtileg- ur í dag og skalt því ekkert vera að blanda þér innan um annað fólk. „Aim your arrows at the sun.“ X-9 fhil honst! felur i klctt-asJco ro... 5A’ ratn/ kt/ru/r 7/ii/ W t>AV 'HANN £KKI,- YSÍSv JíeSTAKK. PfSSIAPJ MíÐ SttEPPlTRkMlD HiTYi TT/S. JáiirirSxi. BRAnD Khjí _ J LIfUiSTA Num-xhí "HANN K£muM EKK/ UPP, I M(/ KíPPu/ ’ r/D AO Fá okKoP y/OíTó/mp- ^L/mNá' ©KFS /Bulls DYRAGLENS ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA ALEKAMPEI? RÚ ERT STÖOUÖT, AO 5KIPTA 5KAPI TOMMI OG JENNI SMAFÓLK (mEY, MANA&ER!0 l'VE PECIDED THAT I 5M0ULD BE PAlD A MILLI0N P0LLAR5 A YEAR —Ai- - © 1982 umtwJ r««tuf* Synd*c*t« Inc Heyrðu, sljóri! Ég hefi ákveöiö að ég eigi að fá milljón í árskaup. f 50 MUCH F0R ^ , ^ARBITRATION^ ^ M Jl —é„/2 Það er til einhvers að reyna málamiðlun ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú verður sagnhafi í 5 lauf- um á þessi spil: Norður ♦ 1093 VK87 ♦ DG109 ♦ DG2 Suður ♦ K64 V 2 ♦ Á8 ♦ ÁK109843 Vestur Noróur Austur Suöur 1 hjarU Pass Pass 3 lauf 3 spaóar 4 lauf Paas 5 lauf Svo virðist sem vestur eigi 6—5 í hálitunum og góð spil. Hann spilar út hjartaás og hjartadrottningu. Nú er að gera áætlun. Tígulkóngurinn kæri verður að liggja í austrinu ef spilið á að vinnast — það er hæpið að reyna að taka hann blankan hjá vestri. En það er ekki nóg að kóngurinn liggi fyrir svín- ingu, það verður að standa rétt að svíningunni. Þú trompar hjartadrottninguna, tekur trompás og spilar blindum inn á laufdrottningu. Norður ♦ 1093 VK87 ♦ DG109 ♦ DG2 Vestur Austur ♦ ÁDG85 ♦ 72 ♦ ÁDG1064 ♦ 953 ♦ - ♦ K765432 ♦ 76 +5 Suður ♦ K64 ♦ 2 ♦ Á8 ♦ ÁK109843 Tíguldrottningunni hleypt og, nú kemur aðalgaldurinn við spilið, tígulásnum kastað niður í hjartakónginn. Hann er einfaldlega fyrir. Síðan er trompsvínað í tíglinum og inn- koman á laufgosa tryggir ell- efu slagi. Þetta er eina leiðin til að vinna spilið. Ekki má leggja niður tígulásinn fyrst, því þá trompar vestur. Og innkomu- fæðin á norðurspilin gerir það að verkum að ekki gengur að taka á tígulásinn eftir svíning- una. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Ungur og efnilegur sovézkur meistari, G. Zaichik, sigraði á alþjóðlegu móti í Kecskemet í Ungverjalandi í ágúst og náði áfanga að stórmeistaratitli. Hann hafði hvítt og átti leik 1 þessari stöðu á mótinu I skák sinni við ungverska alþjóða- meistarann Hazai. 30. Rh5! og svartur gafst upp, því 30. — Hxg2, 31. Dxg2 — Dxh5 gengur ekki vegna máts- ins á g8. Zaichik hlaut 8‘A v. af 11 mögulegum, en Hazai varð næstur með 7 v. og síðan landi hans Groszpeter með 6‘A v. Stórmeistararnir G. Garcia, Kúbu og Mikhailchisin, Sov- étríkjunum hlutu 6 v. og urðu í 4.-5. sæti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.