Morgunblaðið - 20.09.1983, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983
41
fólk í
fréttum
Goldie Hawn med hinum útvalda, Kurt Russel.
Goldie Hawn hefur
loks fundió þann rétta
+ Leikkonan Goldie Hawn segist
nú loksins vera búin aö finna
þann eina rétta í lífinu. Aö vísu
hefur hún sagt þaö áöur og ekki
einu sinni heldur tvisvar en nú
þykist hún vera alveg viss í sinnl
sök. Sá lukkulegi heitir Kurt
Russel, 32 ára gamall eöa fimm
árum yngri en Goldie. Hann er
leikari eins og hún og þau hittust
í fyrsta sinn fyrir nokkrum mán-
uöum þegar þau léku í myndinni
„Swing Shift”. Kurt er annars
kunnur úr myndunum „Elvis —
The Movie“ þar sem hann lék
kónginn sjálfan og úr ævintýra-
mynd John Carpenters, „Flóttan-
um frá New York“. í myndinni um
Elvis lék leikkonan Season Hubl-
ey Priscillu, eiginkonu Elvis, og
þaö geröist svo náiö meö þeim
viö upptökurnar, Kurt og Sea-
son, aö þau ákváöu aö þeim
loknum aö gifta sig sem þau og
geröu.
Síöan eru liðin fjögur ár og
þaö þykir heil eilífö í Hollywood
þegar um hjónaband er aö ræöa.
Þau eru enda skilin og þess
vegna ekkert í veginum fyrir því,
aö Kurt og Goldie geti heitiö
hvort ööru tryggö þar til yfir lýk-
ur.
+ Barbara Sinatra er ekki hér aö dansa viö eiginmann sinn,
hann Frank, heldur viö Robert Marx, stjúpson sinn frá fyrra
hjónabandi. Þá var hún gift Zeppo Marx, einum Marx-
bræöranna þriggja, sem geröu garðinn frægan í gaman-
myndunum hér áöur fyrr.
Agnetha
íAbba
tilkynnir
trúlofun
+ Agnetha Fáltskog í Abba er
gefin fyrir aö allt fari fram eftir
settum reglum og þess vegna
auglýsti hún nú fyrir nokkrum
dögum í blöðunum, aö hún og
Torbjörn Brander hefóu opin-
beraö trúlofun sína.
Þau Agnetha og Torbjörn,
sem er fertugur og lögreglu-
þjónn aö atvinnu, hafa þekkst í
nokkur ár en fyrir um tíu mán-
uöum hljóp einhver snuröa á
þráöinn milli þeirra og fluttist
hann þá aftur í piparsveins-
íbúöina sína í Stokkhólmi. Síö-
an féll þó allt í Ijúfa löö á milli
þeirra og saman brugöu þau
sér til Mallorca ( sumar.
ARMAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verð.
Steinull — glerull — hólkar.
’Armúla 16 sími 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Datalife merkið
sem tryggir þér gæðin
Datalife ■
__ Vivltaitm Jj§||íf|
5^ Datalife
• v
KBBBMSBÍ C-í.t-rfcte
Góð varðveisla gagna er ákafiega rmkilvæg
Glötuð gögn eru glatað fé og giataður tími.
Þess vegna er mikilvægt að gögn séu
geymd á diskettum. sem tryggja mikla
endingu og óryggi við gagnaskránmgu.
lestur og varðveislu gagna. Datalife diskett-
urnar eru framleiddar eftir kröfum. sem eru
langtum strangari en gerðar eru til venju-
legra disketta
Það er því engm furða að Dataiife diskettur
eru þær diskettur sem aðrir miða sig við
Prófaðu Datalife disketturnar og þú kemst
að raun um að þetta er satt '
FT I* ?
veggeiningar 1
FLEXI hillueimngarnar eru f|ölbreytilegustu vegghillurnar a markaðn-
um. Þiö akveðið sjalt hvermg hillusamstæðan ykkar a að vera Biöjið
um myndalista
T0Y0TA-VARAHLUTAUMB0ÐIÐ
ÁRMÚLA 23 — SÍMI 81733