Morgunblaðið - 20.09.1983, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983
45
VFRBt _
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
, TIL FÖSTUDAGS
‘IrnyvjMnn'iUnrtJi r
Um meðferð
lyfjaafganga
Lilja Óskarsdóttir hringdi og
hafði eftirfarandi að segja: —
Mig langaði til að koma á
framfæri fyrirspurn í þessum
dálkum í tilefni af ráðleggingu
Hjálparsveitar skáta í Morg-
unblaðinu fimmtudag 15. sept-
ember sl., í þættinum „Að-
gæsla — vörn gegn vá“. Þar
segir, að fólk eigi að losa sig
við gömul lyf, þ.e. lyfjaaf-
ganga, með því að sturta þeim
niður um salernið. Þetta hefur
verið gert árum saman, og
jafnvel á deildum sjúkrahús-
anna, þ.e. að lyfjum hefur ver-
ið hellt í frárennsli.
En mér er spurn: Er ekki
augljóst, að þetta hefur mikla
mengunarhættu í för með sér?
Mér er kunnugt um, að þetta
er bannað víða erlendis. I Sví-
þjóð er fólk hvatt til að skila
lyfjaafgöngum í apótekin og
þar er séð um að gera lyfin
óskaðleg, svo að þau valdi ekki
mengun.
Þess vegna langar mig til að
varpa þeirri spurningu fram í
von um að réttir aðilar verði
til að svara, hvort ekki sé
tímabært, að við tökum þetta
upp hér og settar verði ein-
hverjar reglur um, að lyfja-
afgöngum beri að skila í apót-
ek, sem annist síðan eyðingu
þeirra.
AÐGÆSLA
_ VÖRN
gegn vá
UMSJOM
MJÁtrAWV*"* *KATA
Eftirlit
með lyfja-
skápnum
Kf við þurfum að losa
„kkurviö
2ÍÍ»eÆr"^«r?m
Í8 Tökum regluleBa '
S?“líPhS,t 0^lluen61þTrfa
l^jMulIi Hðfum lyfó»slt&p-
iy„„ læstan ottíeymum lyW-
. i„„ þar sem bðr„ n» tlL
JÓLAKORT
Líknarfélög, söfnuðir, skólar o.fl. sem
eru í fjáröflunarhugleiðingum.
Nú er rétti tíminn til að láta prenta jóla-
kortin.
Höfum myndir af flestum kirkjum lands-
ins, ásamt öðrum fallegum jólamyndum.
Leitið upplýsinga um verð og gæði.
Offsetprentsmiðjan LITBRÁ
Höföatúni 12, Reykjav/k. Sími 22930 og 22865
FACIT DTC VIÐSKIPTATÖLVAN
STRAXf
FACIT LEYSIR VANDANN
Viö köllum það viðskiptapakka þ.e.a.s., þú færð tölvuna og við-
skiptaforritin í hendurnar og byrjar að nota búnaðinn strax
Pakkinn inniheidur:
• FACIT DTC TÖLVU
• REIKNINGSÚTSKRIFT
• VIÐSKIPTAMANNABÓKHALD
• LÁNADROTTNABÓKHALD
• BIRGÐABÓKHALD
• FJÁRHAGSBÓKHALD
• RITVINNSLU
Pakkinn er nú þegar í notkun í íslenskum fyrirtækum
og hefur reynst afburða vel.
Póllinn ísafirði notar nú
eingöngu FACIT tölvur til
stýringar Póls vogarkerfum
sem nú þegar eru í notkun
í fjölda íslenskra frystihúsa.
s 1 ■ f
FLOKKARI i SAMVAL
.J
kannið okkar LAUSN.
|GÍSLi J. JOHNSEN
SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF
Smiðjuvegur 8 - Kópavogi - Sími: 73111
Umboðsaðilar
Skrifstofuval Akureyri s: 96-25004
Póllinn hf. ísafirði s: 94-3092
Kveðjukaffi-
Hlýleg salarkynni fyrir erfisdrykkju
og œttarmót.
Upplýsingar og pantanir í síma 11633.
/ Ki/öóiruri
Caté Roaonbarg.
þig um tvisvar áður
en þú kaupir eldavél
Mikið var ég ánægð þegar við eignuðumst blásturs-
eldavélina frá Blomberg.
Blomberg EK 1044 er orkusparandi og vönduð.
Þegar við ákváðum að kaupa eldavél urðum við
sammála um að vélin yrði að vera orkusparandi og stíl-
hrein og þægileg í notkun. Við duttum niður á Blomberg
EK 1044 blásturseldavélina og sáum strax að hún upp-
fyllti allar óskir okkar.
Hún er með:
• Stillanlega toppplötu svo
hún passar við borðbrúnina
•^Bamalæsingu
• Lausri hurð
• Höggheldri toppplötu
og hliðum «
• Blástursofni með mjög kröft-
ugum biæstri, svo góður
árangur næst í matseld
• 4 hellum. 1 termostathellu og
3 hraðsuðuhellum.
• Rafdrifinni kæliviftu sem
heldur ofnhurðinni kaldri.
Ef þig vantar eldavél í hæsta gæðaflokki, ódýra í
rekstri og fallega í útliti, þá er Blomberg EK 1044 sú
rétta.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI 10A Sími 16995
Blomber