Morgunblaðið - 16.10.1983, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983
61
LeitaÖ lausna áður en allt er orðið um seinan
upp við öll ný raforkuver og
tveimur vikum síðar var til-
kynnt, að allir nýir bílar yrðu að
hafa hreinsitæki á útblásturs-
greininni.
Helmut Kohl kanslari sagði
nú nýlega, að baráttan fyrir lífi
skóganna í Mið-Evrópu væri
kapphlaup við klukkuna þar sem
aðeins „fimm mínútur væru til
miðnættis", og nú loksins virðist
sem leiðtogar Austur-Evrópu-
ríkjanna séu að rumska af þyrni-
rósarsvefninum. Nýlega sömdu
Tékkar um það við Austur-Þjóð-
verja, að dregið skyldi úr brenn-
isteinsinnihaldi verksmiðju-
reyks og báðar þjóðirnar hafa nú
á prjónunum ný kjarnorkuver,
sem geta e.t.v. gert brennslu
brúnkolanna óþarfa þegar fram
líða stundir. Þessi mál eru þó
ennþá að mestu á umræðustig-
inu og sumir umhverfisvernd-
armenn halda því fram, að engin
úrræði muni koma að haldi fyrr
en eftir 10 ára rannsókn á súru
rigningunni.
Þessir menn kunna að hafa
rétt fyrir sér. Ef eyðing skóg-
anna heldur hins vegar áfram
með sama hraða og nú munu
skógarnir í Mið-Evrópu verða
dauðir áður en sá áratugur er á
enda.
SS (Heimild: Newsweek)
íssniglar — fóður-
sniglar— mjölsniglar
Framleiöum snigla í öllum stæröum og geröum
til flutnings á efni til sjávar og sveita.
Vélsmiðjan Stálver hf.,
Funahöfða 17,110 R. Sími 83444.
Lýsing í
skammdeginu
Framleiöum Ijósastaura til
lýsingar á götum, bílastæöum,
heimkeyrslum og göngustígum.
Stærð frá 1,5—16 m
Vélsmiðjan Stálver hf.,
Funahöföa 17, 110 R.
Sími: 83444.
einhver besta lausn
orkusparnaðar.
Þeir margborga sig.
Danfoss ofnhitastillir
er svarið við hækkun á
verði heita vatnsins.
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2, REYKJAVÍK
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
✓
Hamar og sög
er ekkinóg
NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ^
SHARP
__ LITASJÓNVÖRP 20”_
Á G JAFVERDI
FRÁ KR.25545-
ílniftrnn+plus
með
„Linytron Plus“
myndlampa er
japönsk tækni
í hámarki.
HLJÐMBÆR
'---------------
HIJOM'HEIMIUS'SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999