Morgunblaðið - 16.10.1983, Síða 19

Morgunblaðið - 16.10.1983, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 67 Tónleikar í Norræna húsinu: Óður steinsins SUNNUDAGINN 16. október og mánudaginn 17. október nk. veröa haldnir „tónleikar“ í Norræna hús- inu þar sem frumflutt veröur í Reykjavík nýtt verk, „Óður steins- ins“, tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson, Ijóö eftir Kristján frá Djúpalæk. Verk þetta var frumflutt fyrir viku á 40 ára afmæli Tón- listarfélagsins á Akureyri og vakti mikla athygli segir í fréttatil- kynningu um tónleikana. Kveikj- an að verkinu voru ljósmyndir sem Ágúst Jónsson tók af örþunn- um sneiðum steina þar sem „hann leysti steininn úr álögum", eins og Kristján frá Djúpalæk orðar það. Skáldið orti eitt ljóð um hverja mynd, alls 30 myndir. Atli Heimir Sveinsson samdi síðan 30 smálög fyrir píanó við ljóðin og myndirn- ar. Útkoman er nýstárlegt verk í tónum, orðum og myndum. Jónas Ingimundarson leikur tónlistina á píanó, Sigrún Björnsdóttir les upp ljóðin og sýndar verða litskyggnur af steinamyndunum. Tónleikarnir á sunnudaginn hefjast kl. 17.00 og á mánudag kl. 20.30. Fer inn á lang flest heimili landsins! Auðveldari flutningur frá Nú þéttum við norska flutnin«c- netið Tmndheim Alesund Bergen OsIob Með fjórum nýjum þjónustuhöfnum í Osló, Bergen, Álasundi og Þrándheimi bætum við vörustreymið, og tryggjum auðveldan vöruflutning til áætlanahafna í Kristiansand og Moss. Samhliða þessu bjóðum við fast flutnings- gjald innanlands í Noregi milli þjónustu-og áætlanahafna, til aukinnar hagkvæmni fyrir viðskiptavini. Umboðsmenn KRISTIANSAND vikulega A. I. Langfeldt & Co. Rðdhusgaten 8 4601 Kristiansand S Tel.: 042-22259 Telex: 21818 OSLO vikulega Berg Hansen & Co. A/S Festningskaien 45, Oslo 1 Tek: 02-420890 Telex: 11053 l/IOSS vikulega H. Schlanders, Eftf. A/S Værlebryggen Postboks 428 1501 Moss Tel.: 032-52205 Telex: 71412 Kristiansanda BERGEN vikulega Grieg Transport Postboks 245 - 5001 Bergen Tel.: (05) 310650 Telex: 42094 ÁLESUND/ SPJELKAVIK hálfsmánaðarlega Tyrholm & Farstad A/S Postboks 130 6001 Alesund Tel.: 071-24460 Telex: 42330 TRONDHEIM hálfsmánaðarlega B. Iversen & Rognes A/S Havnegt. 7 Postboks 909 7001 Trondhelm Tel.: 07-510555 Privat: Turid Thorvaldsen ■ Tel.: 07-511173 Kjell Evensen Tel.: 07-976918 Telex: 55419 Flutningur er okkar fag EIMSKIP Sími 27100 * STATION GLOBETROTTER 2019 9-bylgjur Fm, Mw, Lw og 6 stutt- bylgjur. Auk þess: (1) Fullkomin klukka. (2) Vekjari. (3) Digital tíönigjafi. (4) Rafhlööur og rafmagn. (5) Innbyggt ijós. (6) Staerö b-253 mm, h-115, d-45. (7) Þyngd aöeins 0,87 kg. Verö: 7.680,- Skipholti 19, sími 29800.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.