Morgunblaðið - 16.10.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.10.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 69 Noregur: Blaðamenn ákærðir Osló, 14. október. Frá frétta- ritara Mbl., Per Borglund: NORSKA lögreglan lét í gærkvöldi til skarar skríða gegn ritstjórum og blaðamönnum blaðsins „Ikkevold", en það er málgagn þeirra sem eru andvígir herþjónustu og herhaldi hvers konar. Aðgerðir lögreglunar komu í kjölfarið á greinum sem birtust í þremur tölublöðum blaðsins og gekk innihald þeirra svo fram af Svein Hauge, yfirmanni norska hersins, að hann krafðist rann- sóknar. Lögreglan lagði hald á mörg hundruð kílógrömm af skjöl- um og hvers konar pappírum, m.a. félagatali samtakanna sem standa að „Ikkevold". Gögnunum var síð- an skilað til blaðsins á ný eftir að þau höfðu verið rannsökuð. Eng- inn hinna 12 ritstjórnarmeðlima var handtekinn, en allir ákærðir um brot á lögum sem varða hern- aðarleyndarmál og þjóðaröryggi. VZterkur og hagkvæmur auglýsingamióill! Op/'ð frá kl. 12—18 alla virka daga nema föstudaga frá kl. 12—19, laugar- daga frá kl. 10—16. Bvörið velkomm í pARKAÐS-1 ■HÚSIÐh Sigtúni 3, 2. hæð SÍMI 83075 LAUGA'VEGUR SIGTUN 1 1 BORGARTUN kaffiteria Sigtúni 3 2. hæö Á STADNUM (Þvottastödin Bliki er á 1. hœð) M/ög þekkt fyrirtæki eru nú meó vid opnun s.s.: OIIK markaðshús eru . þekktumalla Evrópu." Þau hata því hlutverki aö gegna aö þjóna ^ almenningi og fyrirtækjum sem hafa gagnkvæma þörf fyrir aö kaupa og selja vörursem eru af einhverjum ástæöum ekki toppsölu- vara og er því ódýr. Þörfin ^fyrir slík markaöshúshér KARNABÆR er því örugglega ' miKii. BELGJAGERÐIN (Vinnuföt) *" ^^ SPORTVAL (Sportfatnaður) JÓHANN G . (Hljomplötur) BIKARINN (Sporttatnaöur) LAQ£R|NN (Fata á alla fjölskylduna) TINDASTÓLL (S.H. gluggatjaldaefni) G.M. PRJÓNAGARN PRJÓNASTOFAN KATLA (isl. prjónapeysur) K. HELGASON (Sælgæti) M. Bergmann (Sængurfatnaður) Versliö ódýrt HENSON (íþröttafatnaöur) ÚTILIF (Sportfatnaður) ÆSA (Skartgripir) ASSA (Tiskuföt, barnaföt) S.K. (Sængurfatnaður) LIBRA (Fatnaður) HiFi Ferða- og heimilistæki Gersemi úr gullnu línunni OKKAR BOÐ ER Sama tækiö getur litið út eins og myndirnar sýna eftir því hvort það á að vera ferða- eða heimilistæki. Tækið er hlaðið tæknibún- aði. 40 wött, tónjafnari. DOLBY tónjafnari. Kynningarverð 23.980 Leyfilegt verð 31.930 Útborgun kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.