Morgunblaðið - 16.10.1983, Page 27

Morgunblaðið - 16.10.1983, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 Niðurstöður Jafnréttis- könnunar í Reykjavík endurútgefnar NIÐURSTÖÐUR jafnréttiskönnun- ar sem fram fór í Reykjavik 1980—81 hafa verið endurútgefnar vegna mikillar eftirspurnar. Könnunin var unnin af Krist- jáni Karlssyni á vegum félagsvís- indadeildar Háskóla íslands að frumkvæði Jafnréttisnefndar Reykjavíkur. Skýrslan, sem er 150 blaðsíður að stærð, seldist strax upp. Hún er til dreifingar að skrifstofu Jafnréttisráðs að Laugavegi 116. Eyrarbakki: Full vinnsla eftir vikustopp Eyrarbakka, 12. október. FULL vinnsla hófst að nýju í hraðfrystistöð Eyrarbakka eftir vikustöðvun vegna hráefnisskorts. Meginhluti afla togarans úr síð- ustu veiðiferð var ónýtur og hefur því ekkert verið unnið við vinnslu nýs fisks undanfarna viku. í gær lönduðu þrír bátar á Eyrarbakka, trollbátur og tveir snurvoðarbát- ar, ágætum afla. Var kallað út fullt lið í hraðfrystistöðina og telj- ast þetta góðar fréttir á staðnum. — Óskar. Þú færist aldrei of mikið í fang sértu með leikfang frá Ingvari Helgasyni hf. Heildverslun meö eitt fjölbreyttasta úrval leikfanga á einum stað. Vorum aö fá frábæra sendingu af frönskum gæöaleikföngum og nú dugar ekki að drolla, þvf jafnvel heitar lummur renna ekki eins vel út. 27 ára reynsla hefur kennt okkur að velja aðeins það besta. Við einir bjóðum í heildsölu merki eins og: SUPERJOUET — KIDDIKRAFT — NITTENDO — KNOOP — RICO — EKO — DEMUSA og LONE STAR, auk ritfanga frá ASAHAI — og úrval gjafavara — postulíns og kerta. INNKAUPASTJÓRAR Hafið samband i síma 91-37710 eða komið og skoðið úrvalið. INGVAR HELGASON HF. VONARLANDI VIÐ SOGAVEG. SÍMI 37710. Veistu hvaö? Vió liöjlim tekió vió Mondi merkinu Jm tískuversluninni Uröi Skólavöróustíg og erum meó fullann lageraf Mondi vörum sernvió cetlum aö seíja d alveg a’öislega góóu verði. Komdu bam ogsjdöu! Tískuverslunin Sími 28980

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.