Morgunblaðið - 16.10.1983, Síða 38
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983
raöTOU-
ípá
----- HRÚTURINN
|IA 21. MARZ—19.APRIL
Þú ert alltof audtrúa og áhættu-
f!jarn í dag. Þú ferd flatt á
þes.su. Gættu þín. Þú skalt frek-
ar hugsa en framkvæma í dag.
Taktu þátt í hópverkefni þar
sem þú getur ekki fengid að
ráda neinu.
KSl NAUTIÐ
ni 20. APRlL-20. MAÍ
Fardu varlega í dag. Ekki taka
þátt í hættulegum íþróttum og
ekki stunda fjárhættuspil. Þú
ert ekki heppinn í dag. Faróu á
hárgreióslustofu og láttu laga á
þér hárió.
TVfBURARNIR
21. MAl-20. JÍINl
Þetta er spennandi dagur og
þaó er margt aó gerast, bæói
heima hjá þér og í vinnunni. Þér
gengur betur aó vinna andlega
heldur en líkamlega vinnu.
m KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLÍ
Iní skalt ekki reyna mikið á þig
líkamlega í dag. Vertu sem mest
heima vió og hafóu saraband vió
vini og ættingja í gegnum sím-
ann. Iní veróur líklega beóinn
um aó taka þátt í stjórnmálum.
r®7|UÓNIÐ
I«<fl23. JÚLl-22. ÁGÚST
£
Ekki taka þátt í erfióum íþrótt-
um í dag. Þú gætir tognaó eóa
meitt þig á annan hátt. Vertu
frekar inni vió og notaóu heil-
ann. Feróalög og verslunarferó-
ir gætu verió ágætar seinni part-
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þaó er mikió aó gera hjá þér í
dag og í mörg horn aó líta. Þú
þarft aó sinna fjölskyldunni og
fjármálunum. Þú skalt ekki
vinna líkamlega erfióa vinnu, ef
þú kemst hjá því.
Qk\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Þú ert bjartsýnn og ánægóur
meó lífió í dag. Ofreyndu þig
ekki og gættu þín aó vera ekki
kærulaus í umferóinni. Þú ert
hcppinn í hvers kyns sam-
keppni.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I>aó er mikirt að gera hjá þér f
félaf'slífinu ok þú hefur einnÍK í
mörgu að snúasl í sambandi viö
fjármálin. Ekki leyfa vinum þín-
um að skipta sér af fjármálun-
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I*ú veróur aó vera gætinn í dag,
ef þú ert of auótrúa og kærulaus
er hætta á slysi. Ini ert mjög
duglegur, en farðu þér samt
hægt í dag. í kvöld er nóg aó
gera í félagslífinu.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I*ú skalt vera mjög gætinn í
fjármálum í dag og ekki leyfa
neinum aó skipta sér af þeim.
I*ú getur gert góó vióskipti, ef
þú ert á feróalagi á vegum starfs
þíns.
Isffl VATNSBERINN
Un^S 20. JAN.-18.FEB.
Þú skalt ekki láta hafa þig út I
samkeppni í vinnunni. l’u þarft
aú vera varkár og ekki gleyma
þér og vera krerulaus, þá er voð-
inn vís. Þú ert bjartsýnn á fram-
tíAina og ástamálin Kanga vel.
3 FISKARNIR
_ 19. FEB.-20. MARZ
Taktu þátt í rökræóum og
vinnuhópum þar sem heilinn er
notaóur. Þú ert ekki góóur til
líkamlegrar vinnu í dag. Ekki
taka neinar áhættur og vertu
gætinn, ef þú ert á feróalagi.
X-9
DYRAGLENS
L
UR. OtCICAR i PAö
PÍNULlTlU MAUIZ!
aváMMk2>.
3ÍOOO
NÚ
HjeaofH
LJÓSKA
ÉG/ö.TLA ÁP HEIMTA
KAUPH/eKKUM AF FOR
STJÓRANUM !
PAÓUR, BG VIL AP PO '
RBK\R pANN N/eST4
SEM KBMUR HINöAP
INN TILjAP 0IPTA
UM KAOPHÆ.KKUH
J/ETA ÞA--TIL HVEFTS
HINÖAP IklM T>
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
SMÁFÓLK
I COULP MAVE
5W0RN I HEARP A
CHCCOLATE CHIP
C00KIE CALLINé ME...
7-21
Nei, það er vitleysa!
Kg hefði getað svarið að súkku-
laðikaka hafi verið að kalla á
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það er oft skynsamlegt að
dobla til sektar þegar ljóst er
að legan er slæm í sögðum lit-
um andstæðinganna. En dobl-
ið hjá Gesti Jónssyni var eigi
að síður í harðara lagi í spili
45 í bikarúrslitaleiknum við
sveit Sævars Þorbjörnssonar:
Vestur
♦ Á7
VÁ9
♦ ÁD8752
♦ Á94
Norður
♦ KD1084
VG7
♦ 6
♦ G10832
Austur
♦ G65
V K6532
♦ G4
♦ K65
Suður
♦ 932
VD1084
♦ K1093
♦ D7
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf 1 spaði 2 hjörtu Pass
3 tíglar Pass 3 spaðar Pass
3 grönd Pass Pass Dobl
Pass Pass Pass
Hörður Blöndal í vestur
vakti á einu sterku laufi,
Sverrir Kristinsson stakk inn
einum spaða, Jón Baldursson í
austur sýndi hjartalit og
a.m.k. 8 punkta með tveim
hjörtum, en Gestur lét sig
hafa það eigi að síður að dobla
þrjú gröndin. Harður.
Sverrir spilaði út spaða-
kóng, sem var drepinn á ás og
litlum tígli spilað á gosann.
Slæm mistök, því nú eru tveir
tígultaparar óumflýjanlegir.
Betra hefði verið að fara tvisv-
ar inn á blindan til að spila
tíglinum. Þá tapast aðeins
einn slagur á tígul og fjögur
grönd vinnast.
En hvað um það, enn var
vinningsvon. Suður drap á tíg-
ulkóng og spilaði spaða, sem
norður gaf að sjálfsögðu til að
halda samgangnum opnum.
Nú hefur sagnhafi ekki efni á
að fría tígulinn því þá er vörn-
in komin með fimm slagi.
Hörður prófaði tígulinn og
þegar hann féll ekki tók hann
sína átta slagi og gafst upp.
En hann á fallega vinnings-
leið: fara inn á laufkóng og
spila síðasta spaðanum. Þegar
norður tekur spaðaslagina
verður suður að henda einu
hjarta og síðasta laufinu.
Lendir síðan í kastþröng þegar
laufásinn er tekinn. Ef norður
skilur einn spaða eftir er hægt
að fría tígulinn.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Rúmenski stórmeistarinn
Victor Ciocaltea lést í síðasta
mánuði 51 árs að aldri. Hann
varð þrisvar skákmeistari
Rúmeníu og átti jafnan sæti í
ólympíuliði lands síns. Þessi
staða kom upp í skák hans við
Radulescu á rúmenska meist-
aramótinu 1959. Ciocaltea hef-
ur hvítt og á leik.
30. Rxh7! - Kxh7, 31. Dg5! —
e5, 32. Dh5+ — Kg7, 33. Bxg6!
og svartur gafst upp.