Morgunblaðið - 16.10.1983, Side 40

Morgunblaðið - 16.10.1983, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÖBER1983 Plaköt og myndir Mikið úrval í öllum stærðum This is the great picture upon which the famous comedian has worked a who/e year ðreels of Joy. Writt*n ar>d dirdctdd «5/ C)-tarl«9 Chapl A First Nalional® Attraction OPIÐ: 9-12 og 13:30-18 LAUG. OG SUN. 13-16 Dalshrauni 13 S. 54171 Námskeið í stjórnun viðhaldsvinnu Námskeiðið verður haldið dagana 20. og 21. október nk. í Leifsbúð, Hótel Loftleiöum, og hefst kl. 9.00 báða dagana en lýkur um kl. 17.00. Fyrirlesarinn E.H. Hartmann er yfirmaöur Maynard Management Institute USA og í stjórn H.B. Maynard & Co. Hjá H.B. Mayn- ard & Co. starfa um 300 manns og er þaö meðal virtustu ráðgjafafyrirtækja í Banda- ríkjunum og Evrópu. Allt frá stofnun þess áriö 1934, hefur fyrirtækið verið braut- ryðjandi í þróun nýrra stjórnunaraðferða. E.H. Hartmann hefur langa reynslu á al- þjóðlegum vettvangi sem ráðgjafi og fyrir- lesari. Með aukinni tæknivæðingu innan fyrirtækja verður viðhaldskostnað- ur sífellt stærri rekstrarliður og því mikilsvert að halda honum í lágmarki. Á námskeiðinu verða kynntar aðferðir viö stjórnun við- haldsvinnu sem bandaríska ráðgjafafyrirtækið H.B. Maynard & Comþany hefur beitt um árabil með mjög góðum árangri. Algengt er aö H.B. Maynard & Company nái árangri sem nemur a.m.k. 25% lækkun viöhaldskostnaðar. Edward H. Hartmann Nokkur atriöi sem fjallað veröur um: ★ Greining á stööu viöhalds- vinnunnar. ★ Skipulagning viðhalds. ★ Eftirlit með viðhaldsverkum. ★ Áætlanir um viöhaldsverk. ★ Fyrirbyggjandi viðhald. ★ Tölvustýrt viðhaldsskipulag. ★ Skipulag viðhalds. ★ Hvatning starfsmanna. Námskeiðsgjald er kr. 4.500,- og er hádegisverður báöa dagana innifalinn í gjaldinu. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 44033 sem fyrst. Fjöldi tak- markaður. Síðast þegar Ed Hartmann var hér komust færri að en vildu. Ráðgjafaþjónusta Stjórnun — Skipulag Skipulagning — Vinnurannsóknir Flutningatækni — Bírgðahald Upplýsingakerfi — Tölvuráðgjöt Markaös- og söluráðgjöf Stjórnenda- og starfsþjálfun REKSTRARSTOFAN — Samstarf sjálfstæðra rekstrarráðgjafa á mismunandi sviðum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími91-44033 Suðmundui Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. Námsstefna um vinnurann- sókna- og hagræð- ingarmálefni NÁMSSTEFNA um vinnurann- sókna- og hagrKdingarmálefni verö- ur haldin i mánudaginn kemur, að Borgartúni 6 í Reykjavík. Námsstefna þessi er haldin í framhaldi af fræðslufundum um vinnurannsókna- og hagræð- ingarmálefni, sem haldnir voru á síðastliðnum vetri, segir í frétt sem Morgunblaðinu hefur borist. Á námsstefnunni mun Steinar Frímannsson verkfræðingur fjalla um forgangsröðun verkefna við vinnurannsóknir, Bragi Berg- sveinsson tæknifræðingur ræða um notkun myndbandatækni við vinnurannsóknir og þeir Gunnar H. Guðmundsson verkfræðingur og Helgi Þórsson stærðfræðingur fjalla um notkun tölvu i vinnu- rannsóknastarfinu. Að lokum mun Snæbjörn Kristjánsson verkfræð- ingur fjalla um notkun vélmenna í íslenskum iðnaði. Fundarstjórar verða Ágúst H. Elíasson og Bolli B. Thoroddsen. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Hádegisjazz íBlómasalnum Hotel Loftleiöir fara nú af staö með skemmtilega skammdegisskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisveröi meö léttri og lifandi tónlist. Þeirsem koma og leika í sunnudagshádeginu aö þessu sinni: Kvartett Kristjáns Magnússonar og Gestur: Árni Eifar, með básúnuna Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Viö byrjum kl. 12 á hádegi. Verð kr. 350,- Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin. HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUOLEIDA HÓTEL Réttargleði á Esjubergi sunnudaginn 16. október Nú höldum við réttargleði á Esjubergi. Þar mun Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar sjá um að skapa sanna réttarstemmningu. Á boðstólum verður sígilt íslenskt góðgæti: Svlð og sviðalappir Lifrarpylsa og blóðmör Lundabaggar ,1' ;■ í’,.1 Nýtt kjöt og kjötsúpa Lambasteik af nýslátruðu Fjölbreytt úrval af grænmeti, fersku og soðnu Nú ættu allir að bregða sér á réttargleði í hjarta borgarinnar. Ljúkið helginni á eftirminnilegan hátt og snæðið undirstöðugóða máltíð í byrjun nýrrar viku. Módelsamtökin sýna það nýjasta í íslenskum ullarfatnaði. FLUGLEIDA HÓTEL IOI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.