Morgunblaðið - 16.10.1983, Blaðsíða 41
89
Bandalags-
ráðstefna
hjá BSRB
STJÓRN BSRB hefur ákveðið að
boða til bandalagsráðstefnu dagana
2. og 3. nóvember nk.
Aðalmál bandalagsráðstefnunn-
ar verða samningsrétturinn og
kjaramálin. Hvernig verður undir-
skriftasöfnun launþegasamtak-
anna best fylgt eftir.
Á fullskipaðri bandalagsráð-
stefnu eiga sæti um 80 fulltrúar
aðildarfélaga bandalagsins.
(Frétl frá BSRB.)
OÐAL
Opið frá 18—01
Grínarar
og
búktalarar
Keppni áhuga-
manna í eftirherm-
um og búktali hefst
þriöjudaginn 25.
október.
Skráið ykkur sem fyrst í
slma 11630 eftir kl. 22.
Þetta er keppni sem vekja
mun athygli.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
fllotgtitiÞlafrifr
Hótel Borg
Gömlu
dansarnir
Hin frábæra hljómsveit Jóns
Sigurðssonar leikur fyrir
dansi ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve frá kl.
21—01.
Kvöldverðurinn
er framreiddur frá kl. 19.00,
Ijúffengur að vanda í vistlegu
umhverfi. Dinnertónlistin
hljómar undurþýtt í báöum
sölunum sem nú eru opnir frá
kl. 19.00.
Verið velkomin.
Borgarbrunnur er opinn frá
kl. 18.00.
Hótel Borg,
sími 11440.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983
Kvöldverður
sunnudaginn
16. okt. 1983
Forréttir:
Reyktur lundi á ristuóu brauöi meó eggjahræru
eöa
Fersk úthafsrækja mað hvítvínssósu og osta-
snittubrauöi.
Aöalréttir:
Heilsteikt nautafillet gljáð með camembert- og
goudaosti, borið fram með pðnnusteiktum kart-
öfluskfum, grilltómat og sveppum
eða
Ristaðar laxasneiðar með kavíarsmjöri, soðnum
jarðeplum og agúrkusalati
eða
Grísahryggjarsneið í hvítvínssinnepssósu með
duchesse-kartöflum og blómkáli
Eftirréttur:
Vanilluís með banana- og súkkulaðisósu.
Hljómsveit Hauks Morthens
leikur fyrir dansi.
Reynir Sigurösson leikur á
vibrafon fyrir matargesti.
Skiphóll
í fyrsta skipti
verður boöiö upp
á jazz í Hafnarfiröi,
hin eldhressa
jazz-hljómsveit
Guðmundar Ing-
ólfssonar, mun
leika frá kl. 9—12.
Ég veit þiö trúið
því ekki en viö er-
um búin aö
stækka dansgólf-
iö. Opið frá kl.
9—01.
Velkomin í
Kvosina
Opið í kvöldfrá kl. 18.00
Borðapantanir í síma 113U0.
Njótið góðra veitinga í glœsilegu
umhverfi.
Veitingahúsið
iKuoóin/i
Café Rósenberg
s
Discó ■ Reggae
</>
I
Opið í kvöld
kl. 9—1
Ásgeir í diskótekinu.
Aldurstakmark 18 ára.
I
Dance Wave
Aerobic-stuð. Nemendur sýna þessa nýju stuöleikfimi
undir stjórn Jónínu Benediktsdóttur.
Allir gestir fá boðskort í Æfingastööina þar sem fólki
gefst kostur á að kynna sér aöstööuna.
Þolmælíng. Gestir kvöldsins geta fengiö þol sitt mælt á
staðnum. — Því ekki að reyna?
I vídeóinu: Jane Fonda og Jackie Genaua, þessar fræg-
ustu líkamsræktarkonur USA, sýna hvaö í þeim býr.
Leiðbeinendur Æfingastöövarinnar veröa á staðnum til
skrafs og ráðagerða.
IKodef*
sýna glæsilegan sportfatnaö frá hinu viö-
urkennda sportvörufyrirtæki JJgnSOIl
Það veröa þeir Kári og Magnús í diskótekinu og stjórna
tónlistinni. Þeir félagar veröa meö fullt af fínum, fjörug-
um lögum sem allir hafa gaman af.
otuiKur ira uanssiuaioi ooi-
eyjar sýna dansinn Flash,
sem Sóley hefur samið fyrir
Hollywood.
Mánudagskvöld:
Vígamenn hinir víglegur ^
nokkur karate-atriöi og Doddi ^
veröur í diskótekinu.
Aögangseyrir kr. 95.
IEG HITTI ÞIG í
H0LUW00D