Morgunblaðið - 16.10.1983, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 16.10.1983, Qupperneq 48
96 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1983 Þegar verslanir okkar opna í fyrramálið veiða allar hljómplötur loksins seídar á réttu verði! Gamall dranmur okkar allra um sanngjarnt verð á hljómplötum hefur nú ræst. Fjármálaráðherra hefur ákveðið að fella niður vörugjald á hljómplötum. Þessi ákvörðun hefur í för með sér rúmlega fjórðungs lækkun. s Um leið og við óskum Islendingum til hamingju við þessi merku tímamót, höfum við ákveðið að auka enn á ánægjuna með því að lækka verðið á öllum hljómplötum okkar, þegar í stað! ÓSA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.