Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 2
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983
Er nokkurt
Þessajdagana eru meðlagsgreiöendur aö fá bréf frá
FélagÞeinstæöra foreldra, þar sem skoraö er á þá aö
hækja meölagsgreiöslur aö eigin frumkvæöi.________
atinnað þessari áskorun er sá, aö gífurleg hækkun
efur oröiö á framfærslukostnaöi undanfarna mánuöi
og gildir þaö jafnt um framfærslu irna einstæðra foreldra sem annarra. Til aö gera sér
betur grein fyrir áhrifum þessara h, kkana á framfærslu barna gekkst FEF fyrir könnun á
framfærslukostnaöi barna á hinum' isu aldursskeiðum. Niöurstaöan varö sú, að miðað við
núgildandi verölag er
19.380.- crónur á ári sem
Þessar
77.520.- krónur á ári en lágmarksmeölag er nú
hluta þess meðalkostnaöar, sem reiknaöur var út.
_______________ með öðrum orðum aö þaö foreldranna sem forræö-
iö hefur og aöeins fær lágmarksmeölag frá hinu foreldrinu, beri % af
ostnaði við framfærslu barns. En eru þaö ekki foreldrar en ekki
oreldri, sem eigajið bera ábyrgö á framfærslu^barna sinna? Þetta vill
ft gleymast og kemur þá ef (\I vill þannig út, aö barn einstæös
oreldris getur Ikki leyft jér það sama og barn, sem elst upp í
búö. Er nokkurt réttlæti
iönabandi. Þó er
Éil aö kynnast betur
alltlf alsaklaust þegar foreldrar slíta sam-
tetæöum og viöhorfum einstæðra foreldra
ræddum viö viö þrjár konu
konur eru yfirleitt á lægri la
eruí langmestum
arlar.
ílula í þessum hópi og oftast verr settar, því
MÓÐIR MEÐ TVÖ BÖRN 6 OG 10 ARA
mn
Hildur Einarsdóttir
„Geri engar
„Eg tel okkur betur sett en
marga aöra, því þegar viö hjón-
in skildum fyrir 5 árum síöan,
þá áttum viö íbúð, sem skipt
var aö jöfnu, bæði eign og
skuldum. Ég gat því keypt mér
þriggja herbergja íbúö. A þess-
um árum voru lán ekki verö-
tryggö, en ef ég stæöi í sömu
sporum nú, þá gæti ég ekki
keypt þak yfir höfuöuö. Eg hef
því mitt öryggi,“ sagöi 35 ára
gömul skrifstofustúlka, sem á
tvö börn, 6 og 10 ára.
Viö fengum aö glugga svolítlö
í bókhaldið fyrir októbermánuö
hjá þessari ágætu konu. Kom í
Ijós, aö hún er meö 22.612
krónur í tekjur, þar meö taliö
meðlag og mæöralaun, en út-
gjöld fyrir þennan mánuö eru
23.612.- krónur.
„Mánuöurinn kom bara vel
út,“ segir hún. „Matarreikning-
urinn var í þaö lægsta eöa
6.000.- krónur en hann er aö
jafnaði 7-7500.- krónur mán-
aöarlega. Þaö sem hleypti út-
gjöldunum upp þennan mánuö
var, aö ég keypti mér % úr nauti,
Október
Meðlag
Mæðralaun
3.230
1.809
Samtals
Laun
5.039
17.573
Samtals 22.612
Barnagæsla 2.000
Sími 832
Fatnaöur + skór 6.000
Brunatr. íb. 586
Varahlutir í bíl 2.350
Bensín á bíl 1.243
V« úr nauti 3.000
Matvara 6.000
Leikhúsmiöar + sælgæti 500
Bíómiöar + sælgæti 130
Afmælisgjöf 40 afm. 600
Blóm 200
rósir
sem kostaöi 3.000.- krónur, sem
á aó nægja í steikur út árió.
Einnig keypti ég úlpu og skó á
krakkana, sem kostuðu samtals
6.000.- krónur.
Ég borga hálft gjald eða
2.000.- krónur í barnagæslu
fyrir yngra barniö á mánuöi, af
því aö ég er ekki gift. Hjón meö
sömu tekjur og ég veröa aftur á
móti aö greiöa fullt gjald, finnst
mér ekkert réttlæti í þessu.
Eins og kemur fram í bók-
haldinu mínu á ég bíl, en hann
þarf ég aö nota í vinnunni, ann-
ars væri ég ekkert aö eiga hann.
Þaö sem gerir mér kleift að eiga
bíl er aö faðir minn og bróðir
fást viö bílaviögerðir og þarf ég
því aðeins aö greiöa fyrir vara-
hlutina.
Eins og þú sérö af þessum
tölum, má ekkert út af bera, ef
endar eiga aö ná saman. Fyrir
tveimur árum síðan varö mat-
arreikningurinn óvenju hár fyrir
jólin og er ég ennþá aö borga
hann niður. Maöur gerir því eng-
ar rósir . .. Ég hef til dæmis ekki
farið í sumarfrí undanfarin 6
sumur. Þaö er í mesta lagi aö
Arið 1983
Afborganir af íbúð og bíl. (Ýmis
lán.) 66.500
Fasteignagjöld 6.600
Skattar 8.500
Líftr., brunatr., húse. og heimil-
istr. 4.300
Áætlaður framfærslukostnaóur
barna 155.000
■---- i .... ..—... . .. i
Samtals 240.900
Tekjur út árið 260.500
Mismunur 19.600
44
viö höfum fariö í útilegu yfir eina
helgi.
Ef ég fer út að skemmta mér,
sem er aö meðaltali svona einu
sinni í mánuði, þá fer ég alltaf á
bílnum, svo ég þurfi ekki aö
borga leigubíl. Ég reyki ekki og
smakka ekki áfengi nema ef til
vill tvisvar á ari. Ég vil hafa þetta
svona, því þá kemst ég oftar út
til að hitta fólk, því þó aö ég og
börnin séum miklir félagar, njót-
um samveru hvers annars og
förum eiginlega allt saman, þá
hef ég þörf fyrir að fara út á
meöal fólks. Þegar ég fer út að
skemmta mér þarf ég ekki leng-
ur barnagæslu, því börnin eru
orðin þaö stór auk þess sem
þeim kemur mjög vel saman.|
Svo býr líka svo gott fólk í hús-
inu þar sem ég þý, ef eitthvaö
bæri út af.
Sem betur fer á ég áhugamál
sem eru ekki svo útgjaldafrek.
Eg hef til dærms mjög gaman af
aö fara á tonleika og á myndlist-
arsýningar. í leikhus fer eg 1—2
á ári. Ég kosta börnm mín svo í
tónlistarskóla.
Þú spyrö, hvort faðirinn taki
þátt i tónmenntakostnaöi þeirra
eöa bjóöi þeim í lelkhús, b(ó eða
annað slíkt. Svo er ekki. Hann
umgengst börnin ekkert og
greiðir aöeins meölagiö. Hann
gefur þeim þó oftast jólagjafir.
Hann er giftur aftur og buinn að
stofna sitt eigið heimili og lætur
okkur sig lítiö skiþta. En þetta er
ekki vegna þess, aö ég hafi
eitthvað haft á móti því, aö hann
umgengist börnin, þvert á móti.
Heldur felst skýringin í þvi, að
han$ núverandr fjölskylda vill
ekkert vita af hans fyrra lifi.
Hafls viöhorf er líka þaö, aö
harari þurfi ekki aö greiöa meira
en þaö sem lögin kveöa á um. j
[Bón frá mer um meiri fjárhags-
væri álitin barlómur og
23.441
Ég get ennþá veitt börnunum
þaö sem þau þarfnast og langar
í enda eru krakkar á þessum
aldri nægjusamir. Líklega veröur
erfiöara aö mæta þörfum þeirra
þegar þau komast á unglingsár-
in. I þessu sambandi langar mig
til aö koma meö athugasemd. I
almannatryggingakerfinu er gert
ráö fyrir aö barnabætur lækki úr
14 þúsundum í 9 þúsund krónur
viö 7 ára aldur. Viö barneign er
stofnkostnaöur mikill, þaö þarf
að kaupa rúm, sæng, vagn og
síöar kerru, svo eitthvaö sé
nefnt. En þegar börn eru oröin 7
ára eöa eldri þarf aö kaupa
stærra rúm, stærri sæng auk
þess sem börnin eru komin meö
eigin skoðun á því, hvernig þau
vilja klæðast, sem eykur kröfur
þeirra. Þannig aö barnabætur
mega alls ekki lækka viö þenn-
an aldur.
Þaö er dýrt aö klæða börn
sómasamlega. Oft geta systkin
notað fatnaö hvert af ööru, en
þaö geta mín börn tæplega, því
annaö er strákur en hitt stelpa.
Annaö er þvengur en hitt í þykk-
ara lagi. Eg hef því saumaö mik-
iö á börnin, einnig sauma ég
flest mfn föt, en ég hef ekki
keypt mér skó í 3 ár.
Ef ég yröi fyrir óvæntum
aukaútgjöldum . . . hvert leita óg
þá? Ef ég yröi veik, þá er óg á
fullum launum í 3 mánuði, svo
óg yröi ekki fyrir tekjutapi, því
ég er rikisstarfsmaöur. i þessu
fellst mikiö öryggi. Ef eitthvaö
annaö kæmi upp á, gæti ég leit-
aö til Félagsmálastofnunar um
helstu nauösynjar fyrir mig og
börnin, en þaö hefur aldrei þurft
að koma til þess. Eg get líka
tekiö bankalán og þaö geri ég,
þegar óg þarf aö greiöa af íbáö-
inni, en síöan greiði ég þetta lán
meö jöfnum afborgunum í
nokkra mánuöiJÍÉg get yfirleitt
aldrei laðt fyrir af launum, þó
hefur þaö komiö fyrir aö ég hafi
getaö lagt meðlagiö til hliöar í 2
mánuði, upp í afborgun af íbúö-
inni. En ég verö búin aö borga
það mesta sjf íbúöinni eftir 3 ár,
þá verða aöeins eftir föst lán.
Auðvitöö þyrfti ég aö eyöa
einhveriu i viðhald á íbúöinni en
jr aö hugsa um aö geyma
þangaö til þessi þrjú ár eru
I mesta lagi mála óg meö
ioð yini og vandamanna.
gætí ekki leitaö til fjöl-
rldu minnar um beina fjár-
hagslega aöstoð, því þaö hafa
allir nóg meö sig. Ég hef mjög
gott samband viö fjölskylduna
og á góöa vini. Þaö er mikils
viröi aö vita, aö maöur stendur
ekki einn. Ég veit um margar
einstæðar mæöur til dæmis
útan af landi, sem hafa engan til
að leita til.
En ég vil líka aö ættingjar og
vinir finni aö þeir geta leitað til
mín, þegar þeir þurfa á aö
halda, en hafi þaö ekki á tilfinn-
ingunni aö ég eigi svo bágt aö
ég sé ekki aflögufær.
Ég hef ekki viljaö taka aö mér
aukavinnu, en ég vinn frá 9—5,
því þaö kæmi róti á börnin auk
þess sem auknar tekjur þýddu
meiri skatta. Ég tók aö mér
skúringar fyrstu árin eftir aö ég
skildi, en svo fékk ég liöagigt og
varö aö hætta. Ég vil líka vera
sem mest meö börnunum og þá
ekki svo útkeyrö, að hvorki þau
né ég njóti þess. Reyndar þarf
ég stundum aö vinna aukavinnu
þar sem ég starfa, en fæ hana
ekki sérstaklega greidda.
Eg geröi yfirlit yfir tekjur og
gjöld fyrir áriö 1983 og þar sést
aö gjðld eru samtals 240.900,-
krónur en tekjur út árið verða
260.000.- Mismunur er þvi
19.600,- krónur. Af þessum mis-
mun þarf ég aö greiöa trygg-
ingar af bil og kostnað við rekst-
ur hans. Þá eru ótaldar jólagjafir
og tækifærísgjafir, fæöi og
klæöi fyrir sjálfa mig og ýmislegt
annaö.
Eins og þú sórö er ég meö
500,- krónur i skatta. Hjón,
sem ég þekki, sem eru meö
svipuö laun og ég, þ.e.a.s. maö-
urinn, hann er með 20.000 -
krónur í skatta, en konan fær
endurgreiddar barnabætur þar
eö hún vinnur ekki úti, sem
nema 14—15 þúsund kronum,
svo segja má aö hjónin séu með
lægri skatta en óg. Það er margt
skrýtiö i kerfinu ...!
Eins og ég sagði (upphafi, þá
tel óg okkur hafa þaö prýöilegt
miðaö viö marga aöra, sem
varla hafa fyrir nauöþurftum. Ég
skil vel það folk, sem hefur ef til
vill ekki nema 14—15 þúsund
krónur i tekjur meö öllu, aö þaö
sé svo niöursokkið í aö láta
enda ná saman, að það geti
varla litið glaðan dag. En ef fólk
er andlega þrúgað þá er allt erf-
itt. Ég ftef þvi leitast við aö líta
lífiö jákvastHjm áögtím og finnst
lífiö bara reglulega ágætt.“
se