Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 55 aö skrifa, þótt þú værir þaö vel efnuö, aö þú þyrftir ekki lengur aö vinna? Sagan: Þaö er rétt, ég verö ennþá aö skrifa til þess aö vinna fyrir mér. En samt finnst mér ég vera frjáls á meöan. Þaö er alveg eins og Sartre orðaði þaö: Aö vera frjáls táknar ekki aö gera þaö, sem maöur getur, heldur aö vilja þaö, sem maöur getur. Blm. Ertu æst í aö fara aö skrifa? Sagan: Þaö hefur komiö fyrir, aö ég hafi ekkert gert í heil tvö ár. Og eins og stendur er ég heldur ekki aö vinna. Mig langar ekkert til jjess. Blm. Ertu þá aö bíöa eftir, aö andinn komi yfir þig? Sagan: Maöur fær alls staöar hugmyndir. Nei, nei, óg set mér sjálf ákveöinn frest. Ég skrifa alltaf seint á nóttunni; fyrst handskrifa ég í kladda, síöan vélrita ég. Blm. Af hverju skrifar þú bara á næturnar? Sagan: Ég lifi líka einungis á næturþeli. Þaö er af því, aö ég hef þá flugu í höföinu, aö ég hafi þá meiri tíma fyrir mór. Hitti maöur einhvern aö næturlagi, þá er lítil hætta á, aö hann þurfti aö þjóta eftir tíu mínútur, af því aö hann hafi mælt sér mót viö einhvern, hann er ekki upptekinn. Auk þess fá þá margir löngun til aö tala; þá fara þeir aö bera á borö fyrir mann sín- ar lygar eöa sinn sannleika — þaö- an sæki ég mér margar hugmynd- ir. Blm. Gagnrýnendur þínir ásaka þig um, aö þú sért alltaf aö skrifa um líf fólks úr þinni eigin þjóöfé- lagsstétt, aö þú sért eingöngu aö skrifa um auðuga iöjuleysingja, sem ekki þurfi aö kljást viö nein raunveruleg vandamál. Er þaö satt, aö þú sért í rauninni alltaf b'ara aö skrifa um sjálfa þig? Sagan: Ef ég heföi sjálf upplifað allt þetta, þá væri ég fyrir löngu uppurin! Nei, nei, söguhetjur mínar iifa sínu eigin sjálfstæöa lífi, sem þær eiga einar út af fyrir sig. Blm. Er þaö ekki yfirborðskennt og innantómt líf? Sagan: Jú, þaö er á einhvern hátt innantómt. En lesi maöur af athygli, þá veröur maöur var viö aö hugur minn og hjarta fylgja ekki hinum ríku aö málum. Ég hallast á sveif meö þeim, sem eru aö aöhaf- ast eitthvaö, eru aö gera eitthvaö, sem sagt meö fjárhættuspilurum, svikahröppum og spekúlentum, sem lifa af hinum ríku. Blm. Er þaö ekki svolítiö rætiö? Sagan: Þaö er eölilegt. Eftir aö fyrsta bókin mín kom út, var alltaf veriö aö bera mér á brýn, aö óg væri full af illkvittni. En hvernig á sautjan ára gömul stúlka aö geta lýst ástinni eins og hún væri ein- hver samkvæmisleikur! Og svo er sú hin sama sífellt aö flækjast um með vinum sínum og nýtur hrein- lega lífsins. Óskapleg meinfýsni, ekki satt! Þegar hvaö mest var skrifaö um þetta í blööin, og fólk var aö æsa sig yfir þessu öllu sam- an, var ég þegar oröin tvítug. Og er þaö ekki svo sem ósköp eölilegt aö vilja skemmta sér, þegar maöur er um tvítugt? Blm. Þaö er mjög svo eölilegt. En samt sem áöur: Hefurðu aldrei haft áhuga á neinu ööru en ástar- leikjum og ástarævintýrum? Hefur aldrei vaknaö hjá þér neinn áhugi á þeim vandamálum, sem fólk í einhverri annarri þjóöfélagsstétt á viö aö stríöa? Sagan: En þaö er einmitt þaö, sem ég hef gert! Ég skrifaöi eina bók, sem gerist meöal fólks í verkamannastétt: „Hinn sofandi hundur.” En þá fóru gagnrýnend- urnir aö spyrja mig: „Hvers vegna? Hvað kemur þetta þér viö?“ Blm. Þetta er nú einmitt sú bók, sem varö tilefni þess, aö þú varst kærö fyrir ritstuld og lentir í mála- ferlum út af öllu saman. Sagan: Já, þaö er rétt, líka þaö átti ég eftir aö upplifa. Blm. Hvernig uröu þau mála- lok? Sagan: I heilt ár gekk á ýmsu í því máli — loks fór óg meö sigur af hólmi. Blm. Þau hneykslismál, sem þú átt aðild aö, viröast öll enda á einkar farsælan hátt. Þú varst líka fræg aö endemum fyrir tryllings- legan akstur, varst jafnvel sögö hafa ekiö sportbílunum þínum berfætt og af þvílíkum fítonsanda, aö þeir hafi allir endaö i henglum og tætlum. En þú liföir jafnvel af mesta umferöarslysið, sem þú lentir í, og þaö var eins og fyrir hreinasta kraftaverk. Hefuröu aldr- ei óttast, aö einhvern tíma kæmi aö því, aö þú yröir aö greiöa þessi fáránlegu uppátæki þín of háu verði? Sagan: Ég hef aldrei iörast neins hingaö til. Hvern á ég til dæmis aö gera ábyrgan út af bíl- slysinu? Örlögin? Þaö var aö öllu leyti mér aö kenna og engum öör- um. En núna eru þjóövegirnir því miður orönir svo yfirfullir af bílum, - aö þaö er ekki lengur hægt aö keyra um á jafnvel 120. En samt sem áöur heldur bíllinn áfram aö vera tákn frelsisins í mínum aug- um. Ég get sest upp í bíl og bara keyrt af staö ... Blm. Þú hefur aidrei fariö frá París til þess aö dveljast langdvöl- um annars staðar. j meira en 25 ár hefuröu alltaf haft sama fólkiö í kringum þig, hefur haldiö sömu venjunum og skrifað um sömu hlutina. Hefur þig aldrei langað tii aö gera einhvern tíma eitthvaö allt annað, aö breyta algjörlega um lífshætti? Sagan: Aldrei! Einu sinni flutti ég út í sveit og bjó þar í eitt ár, en svo sneri ég full iörunar aftur til Parísar. Mér þykir vænt um þetta land, mér þykir vænt um fólkið hérna, mér þykir vænt um vini mína og um starfið mitt. Eiginlega hef ég ekki í hyggju aö gera nokk- urn tíma breytingar á mínum lífs- háttum. Blm. Er þér nauösyn á aö búa í umhverfi, sem þú gjörþekkir, veitir þaö þér vissa öryggistilfinningu? Sagan: Ég bý ekki hórna, af þvi aö ég þarfnist öryggis, ég bý hérna, af því aö ég hef gaman af því. Blm. Ef þú umgengst alltaf sama fólkið, rekstu þá yfir höfuö ennþá á menn, sem þér finnst þaö áhugaveröir og hrífandi, aö þú gætir oröiö ástfangin af þeim? Sagan: Ég fer aö vísu alltaf út meö sömu vinunum, en óg kynnist nýju fólki á hverri nóttu. Blm. Á þeim tímum, þegar þú naust hvaö mestrar hylli sem rit- höfundur, haföir þú alltaf heila hirö í kringum þig. Er þér þaö nauðsyn aö hafa alltaf aödáendur innan seilingar? Sagan: Nei, alls ekki. Ég kann mjög vel viö mig, þegar ég er ein. Þessu er alveg þveröfugt fariö, mér þætti mjög gott aö geta ein- hvern tíma veriö alveg ein eins og í eina viku. Blm. Þú býrö sem sagt ekki ein? Sagan: Denis sonur minn býr hjá mér, hann er tvítugur. Þaö er aö segja sem stendur er hann í herþjónustu, en hann kemur aftur á sunnudaginn. Og svo deili ég þessari íbúö meö vinum mínum — annar er líka rithöfundur, en hin er eitthvað í tískubransanum. Blm. Hve marga vini áttu ennþá eftir af öllum þeim mikla skara aö- dáenda, sem umkringdu þig í eina tíð? Sagan: Fimm eöa sex, sem hafa virkilega haldiö tryggö viö mig í öll þessi ár. Blm. Eru þaö fremur konur eöa karlmenn? Sagan: Tvær konur, hitt eru karlmenn. Blm. Enda ástarsambönd þín og ástarævintýri yfirleitt meö því, aö vinátta tekst meö aöilum? Sagan: Venjulegast ekkl. Þar er settur punktur og basta. Blm. En hvað meö eiginmenn- ina þína tvo? Sagan: Þeir teljast til undan- tekninga. Ég hef mjög gott sam- band viö þá, mjög svo vinsamlegt. Blm. Ertu nokkurn tíma hrædd viö aö veröa einhvern tíma ein- mana? Sagan: Þaö getur ekki komiö SJÁ NÆSTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.