Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 11
HVflÐ EB ftÐ 6ERAST UH HELCINfl? MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 59 Norræna húsið: Kvikmyndasýning Noröurljósa Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós sýnir í Norræna húsinu laugardaginn 5. nóv. kl. 17.15 sænsku kvikmynd- ina Sally og frelsið — „Sally och fri- heten". Sagan um Sally og frelsið er úr önn dagsins um stöðu nútímakon- unnar. Hún leitar frelsisins þegar henni finnst aö kjarnafjölskyldan sé orðin að spennitreyju, en hún flýr brátt aftur í skjól kjarnafjölskyldunn- ar. Aðalhlutverk: Ewa Fröling, Hans Wigren, Leif Ahrie, Gunnel Lindblom, Kim Anderzon o.fl. Leikstjórn: Gunn- el Lindblom. Framleiðandi: Cimeto- graph fyrir Sænsku kvikmyndastofn- unina og Sandrews, 1980. TÓNLIST Grindavíkurkirkja: Tónleikar Nýju strengja- sveitarinnar Nýja strengjasveitin heldur tón- leika í Grindavíkurkirkju á morgun, laugardag, kl. 16.30. Á efnisskránni er fiölukonsert eftir P. Nardini, sinfónía fyrir strengi eftir C.P.E. Bach og sinfóníur nr. 1 og 51 eftir J. Haydn. Einleikari á fiölu er Laufey Siguröardóttir. Nýja strengjasveitin er nú skipuö 16 hljóðfæraleikurum en að þessu sinni koma einnig fram Daöi Kol- beinsson og Janet Wareing, óbó, Joseph Ognibene og Jean Hamilton, horn. Á tónleikunum verður leikið án stjórnanda en konsertmeistari er Michael Shelton. íslenska óperan: Sýningar hafnar á ný Um helgina hefjast sýningar ís- lensku óperunnar á La Traviata aö nýju eftir hálfsmánaöar hlé sem orsakaðist af veikindum. Veröa nú sýningar á föstudag og sunnudag, báöar kl. 20.00. Gilda aögöngumiöar frá síðastliöinni helgi nú um þessa helgi, þ.e. miöar frá föstudegi 28.10. gilda föstudag 4.11. og miöar frá sunnudegi 30.10. gilda sunnudag 6.11. Félag harmonikkuunnenda: Skemmtun í dag og á sunnudag Félag harmonikkuunnenda veröur meö skemmtun í Hreyfilshúsinu kl. 21.00 í kvöld. Á sunnudag veröur síöan haldin önnur skemmtun félags- ins og þá í Félagsheimill Fáks og hefst hún kl. 15.00. NámskeiÖ í tónlistarsköpun Gunnar Kristinsson heldur á morg- un, sunnudag, og mánudag i sam- vinnu viö Tónlistarskóla og Fjöl- brautaskóla Suöurnesja námskeið í tónlistarsköpun. Veröa flest hljóö- færin á námskeiöir.u frá Asíu og Afr- íku. Fjöldi þátttakenda miöast viö tólf og er kunnátta í nótnalestri eöa al- mennt í tónlist ekki skilyröi fyrir þátt- töku. Námskeiöiö veröur haldiö í húsa- kynnum Fjölbrautaskólans í Keflavík frá kl. 14.00—18.00 laugardag og mánudag, en frá kl. 10.00—12.00 á sunnudag. Námskeiöiö endar á tón- leikum í Fjölbrautaskólanum á mánu- dag. ártaliö, eftir því hvort tímatal er miöaö við. Þaö er því ekki aö undra aö myntsöfnurum er oft æöi mikill vandi á höndum, þegar lesa þarf á pening. Hafa sumir lagt þaö á sig aö nema fjarskyldar tungur og lært letur alls óskyld okkar letri. Eru í rööum íslenskra myntsafnara ein- staka slíkir garpar. Ártalið 1983, að okkar tímatali, er: Árið 1404 hjá múslimum (múhameðstrúarmönnum) - 1362 sólárið í íran og Afganistan - 2542 sums staðar í Iran - 2040 víða á Indlandi - 1905 líka á Indlandi - 2526 eftir búddhisku tímatali - 202 Bangkok-tímatal í Síam - 1345 í Thailandi og Burma - 1975 eþiópíska tímatalið - 5743 hjá gyðingum - 4516 tímatal Kóreubúa - 1915 á eynni Jövu - 1391 að Falsi-tímatali Mase Jumbo T Diesel rafstöð Spenna: 380 volt 3ja fasa 6000 wött 220 volt 1 fasa 3000 wött Vél: Diesel m/rafstarti Eyðsla: 0,8 Itr. á klst. Vegur 120 kg. Möguleiki á sjálfvirkum neyðarræsibúnaði fyrir sjúkrahús, sveitabýli og fl. Verð kr. 143.807 Benco Bolholti 4, •ímar 91-21945 / 84077 Flat five í Félagsstofnun Jazz-kvöld á vegum Stúdenta- leikhússins veróur á sunnudag kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. Þar kemur fram hljómsveitin Flat five sem er skipuö þeim Þorleifi Gíslasyni, tenorsax, Vilhjálmi Guö- jónssyni, gitar, Kristjáni Magnussyni, pianó, Árna Scheving, bassa, og Árna Áskelssyni, trommur. Flat five var stofnuö í fyrra en nú eru aóeins tveir af stofnendunum með í hljómsveitinni, þeir Árnl Ás- kelsson og Vilhjálmur Guöjónsson. Hinir meölimir hljómsveitarinnar koma úr kvartett Kristjáns Magnús- sonar. Hljómsveitin mun spila á vegum Stúdentaleikhússins einu slnnl í mán- uöi á næstunni — og ef þessi nýjung gefst vel verður boöió upp á jazz í allan vetur og þá sérstakar kynningar á ákveönum stefnum og mönnum í jazzinum. SUMIR VERSLA DÝRT AÐRIR VERSLA HJÁ OKKUR Abending Að gefnu tilefni þykir rétt aö benda þeim aöilum sem hyggjast senda fréttatilkynningar í þáttinn „Hvað er aö gerast um helgina" á aó fréttatilkynningum veröur aó skila í síöasta lagi fyrir kl. 10.00 á fimmtudögum. Fréttatilkynningar eiga aö berast skriflega. Undan- tekningar eru aöeins geröar fyrir aöila á landsbyggðinni ef svo ber undir. Kynnum j .Stíróníf Lambahrygg pr. kg. NýEgg 7Q.00 / pr. kg. autalui 165,99«. Frábærtlostæti ^ A. ^ Uppskriftfylgir | Uk.UU Unghænur 7Q.50 / -7pr.kg. Hangilæri Nautahakk 128,99 199.00 Mandarínur Don Pedro "10.50 kaff i 7/1.95 pr. kg. mmm pakkinn Kjúklingar Appelsínur .oo 2kg79°° pr.kg. — (39.50 pr.kg.) N.ÝSVIB55S Opið til kl. 7 í kvöld en til hádegis (kl. 12) á laugardag. 5 stk. í poka AUSTURSTRÆT117 STARMÝRI 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.