Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 65 fclk í fréttum + Hann var ekki lítill fögnuöurinn hjá ungu, dönsku hjónunum Hanne og Jörgen Daugaard, þegar læknirinn kvaö upp þann úrskurö aö Hanne væri loksins oröin ófrísk. Þegar hann komst svo aftur aö fyrir gleöilátunum í þeim sagöi hann, aö þau mættu eiga von á fjórburum. Fjórburarnir sáu dagsins Ijós fyrir skömmu og heilsast öllum vel, þótt á tímabili hafi veríö tví- sýnt um líf tveggja þeirra. Þeir sýktust á fæöingarheimilinu af einhverjum veirusjúkdómi og voru meö 40 stiga hita í meira en sólarhring, en allt fór þó vel og nú eru þeir komnir heim til sín. Hanne veit hvaða atvinnu hún kemur til meö aö stunda næstu Barnaherbergíö hafði lengi staöíö autt og ónot- aö, en þaö er nú liöin tíö. Þau Hanne og Jörgen vekja jafnan mikla athygli þegar þau fara út aö ganga meö börnin eöa kannski heldur barnavagn- inn, sem er engin smásmíði. árin, barnauppeldi og aftur barnauppeldi. Aö sjálfsögöu eru fyrstu mánuðirnir erfiöastir, en þaö er þó bót í máli, aö bæjar- stjórnin í Ringe, þar sem þau hjónin búa, hefur ákveðiö aö styrkja þau meö heilsdags hús- hjálp næstu sjö mánuðina. + Charlene Tilton, sem leikur Lucy í Dallas, kom nýlega fram í þessum skemmtilega sundbol, en helsti kosturínn viö hann er, eins og sjá má, aö hann er efnislítill og því fremur ódýr. Enginn bilbugur á Joan Collins + Joan Collins, sem nýtur nú mikilla vin- sælda fyrir leik sinn í sjónvarpsmyndaflokkn- um „Dollars", slær ekki slöku viö í einkalífinu þótt oröin sé fimmtug. Hún er ekki enn búin aö ganga frá skilnaöinum viö síöasta mann sinn, Ron Kass, en er þó þegar komin meö annan upp á arminn. Heitir hann Peter Holm, 36 ára gamall, sænskur kaupsýslumaöur, sem Collins segist ætla aö giftast daginn eftir aö hún er laus frá Kass. Joan Collins vakti á sér mikla athygli i Holly- wood á dögunum þegar hún sagöi frá því, aö þegar hún var 26 ára gömul heföi hún oröiö ófrísk eftir kvikmyndaleikarann Warren Beatty, sem þá var tvítugur, en hann heföi hins vegar fengiö því framgengt, aö hún léti eyöa fóstrinu. ÁVAXTATILBOD mjp EPU 3S' GUL-3fc' BANANAR 3 APPELSÍNUR 38- MANDARÍNUR Vb HELGARÉTTURINN LAMBASIRLOIN-STEIK 109.- kr/kg ii VORUKYNNINGAR Þýsk-íslenska kynnir: ESTRELLA- SKYNDIBITA Tilboðsverð 59. SMJORVI FOLALPA HANGIKJOT SVALI 1/4 Itr. 4.95 Báðar búðirnar eru opnar til kl. 10 i kvöld og til kl. 4 á morgun laugardag. Vörumarkaðurinn hf. ARMULA 1a EIÐ STORG111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.