Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 16
64
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983
óCJÖRnu- ópá
JSjS HRÚTURINN Klíl 21. MARZ—19-APRlL Þetta er rólegur dagut °i þaó gerist lítió. Nú er tfkiferió til aó staldra rió og athuga hraó er aó gerast of hraó þér fínnst um þetta allt srona undir nióri.
Wip' NAUTIÐ ^V| 20. APRlL-20. MAl Þaó reróur brejting i nánu sambandi sem þú ert f. Þú ert óákreóinn og lætur aóra um aó taka ikraróanir i dag. Þetta er góóur dagur til aó sinna hrera kjns pappirsrinnu.
TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. MAl—20. JÍINl Þaó er allt meó kjrrum kjörum hjá þér ( dag. Þú ert eitthraó siappur og rilt heist gera sem minnst í dag. Þú skalt þiggja ráó hjá rinum þínum.
yR'Í KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl I*á vilt hafa þaó rólegt í dag og hugsa málin. Þa6 eni einhverjar brejtingar í áxtamálunum og þú þarft aó gera ýmislegt upp vió sjálfan þig.
jl LJÓNIÐ 5Tf^23. JÍJLl-22. ÁGÚST l»aó er lítió um aó vera hjá þér í dag. Allt er meó kyrrum kjörum á heimilinu og þú vilt hel.st hvíla þig. Ástamálin ganga vel og þú skalt vera meó elskunni þinni í kvöld.
MÆRIN MafJ/ 23. ÁGÚST-22. SEPT. Im skalt ekki ferdast aó nauó- synjalausu í dag. Þú veröur fyrir leiðinda töfum ef þú ert á feróa- lagi. haó veróur breyting á áætl- unum þínum og þú þarft aö gera nýjar.
Wh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Iní hefur ekki úr of miklu aó moóa í dag. Smekkur þinn og langanir breytast. I*ú skalt reyna aó gera öll innkaup á út- sölum. I*ú færó góóar fréttir í dag.
PJ] DREKINN ®h5| 23.OKT.-21. NÓV. I*ú ert hálfdaufur í dálkinn í dag. Keyndu aó eyóa tímanum í aó versla (á útsölura) eóa gera eitthvaó til aó bæta útlitió. Breyttu um hárgreióslu eóa eitthvaó til aó hressa þig.
PftFl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú átt erfitt meó aó taka ákvaróanir í dag og þú beró lítió traust til annarra. I»ú skalt ein- heita þér aó verkefnum sem snerta andlegu hliðina.
STEINGEITIN ZmS, 22.DES.-19.JAN. I»aó er ekki lítió um aó vera í félagshTmu og þér finnst vina- hópurinn ekkert skemmtilegur í dag. Ilugsaóu um heilsuna og reyndu aó slaka á. Heimsæktu gamlan vin.
|IÍ@ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»aó er allt mjög rólegt í vinn- unni hjá þér í dag. I*ú ert ekki eins metnadargjarn og venju- lega, en vilt þó gera breytingar á áætlunum. Vertu meó í félags- lífí í kvöld.
FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ig langar til aó læra eitthvaó nýtt í dag og kanna ókunnar slódir. I»aó veróa breytingar í vinnunni og þær eru þér í hag. I*ú lítur hjartari augum á fram- tíóina eftir þennan dag.
■ ■
:::::::::
:::::::::
:::::::::
DÝRAGLENS
EKKI &TA MILU MÁLA.' EYPI-]
LBGGUfZ MATARLVíriNA i
i////
4=.
LJÓSKA
É6 HEt7 TIL SÖlU
8ÓK 6EA4 HEITIR :^HVERM-Jj
16 SVIKXA MÁ UWP/AM
SXATTI "
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
l’M GONNA MELP 40U
U/ITH YOUR BA5EBALL
PROBLEM, BIG BROTMER..
Ég ætla að leysa þetta fót-
boltavandami) þitt, Stóri
bróóir ...
l'M IaJRITING A
LETTER TO JOE
^GARAGIAGIARIOLIA
~V~
Ég er að skrifa bréf til Ella
Skráma.
Þá það.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það verður að segjast eins
og er að sum vandamál sem
menn þurfa að glíma við í
vörninni eru nánast óleysan-
leg. Líttu á þetta til dæmis:
Norður
♦ 6532
¥D3
♦ G72
♦ DG63
Austur
♦ 1094
♦ Á1082
♦ D9
♦ Á542
Suður spilar fjóra spaða eft-
ir sagnirnar einn spaði, tveir
slíkir og fjórir. Makker kemur
út með hjartafjarkann, þriðja
eða fimmta hæsta. Lítið úr
blindum og þú átt leik.
Er nokkur ástæða til að
taka ekki ásinn? Já, það getur
verið nauðsynlegt að gefa ef
sagnhafi á kónginn annan
vantar sárlega innkomu á
borðið. Þú sérð að sagnhafi
kemst aldrei inn á trompið í
blindum. En hvað ef makker
er að spila frá hjartakóngin-
um? Þá væri heldur neyðar-
legt að gefa suðri á gosann. Og
það er ekki nema mannlegt að
vilja ekki líta út eins og fá-
bjáni við spilaborðið. Upp með
ásinn!
Norður
♦ 6532
¥D3
♦ G72
♦ DG63
Vestur Austur
♦ - ♦ 1094
♦ G9754 ¥ Á1082
♦ K853 ♦ D9
♦ K1097 ♦ Á542
Suður
♦ ÁKDG87
¥K6
♦ Á1064
♦ 8
Sagnhafi lét kónginn detta
undir ásinn og tryggði sér þar
með innkomu á drottninguna.
Þessi innkoma er nauðsynleg
til að spila tfgli á tíuna síðar í
spilinu. Þá tapast aðeins einn
slagur á tígul.
Spilið kom reyndar fyrir í
minningarmótinu um Einar
Þorfinnsson á Selfossi og
flestir unnu fjóra spaða. Enda
er vörnin þung.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Færeyingar eru heldur bet-
ur að sækja í sig veðrið í skák-
inni. Fyrstaborðsmaður þeirra
í átta landa keppninni í Ósló,
Suni Ziska, vann t.d. tvo al-
þjóðlega meistara, þá Ojanen
frá Finnlandi og norska
undrabarnið Simen Agdestein.
Gegn |)eim síðarnefndu flétt-
aði Suni glæsilega í þessari
stöðu. Hann hefur hvítt og á
leik:
31. Hxf7!! — Dxf7, 32. Hc7 —
Hal+ (Eða 32. ... Dg8, 33.
Bf8!) 33. Kg2 - De6, 34. Dd4 —
Dg8, 35. Bc3 — Kh6, 36. Df4+
— Kh7, 37. Hxg7+ og Agde-
stein gafst upp.