Morgunblaðið - 21.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.12.1983, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 21. DESRMBRR1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kerfisfræðingur og/eða viðskiptafræðingur Viljum ráða víðsýnan kerfisfræðing eöa við- skiptafræöing. Starfið er fólgiö í að stjórna forritunardeild í tengslum við tölvusölu, og aö sjá um stöðuga uppbyggingu og þróun hennar. Viökomandi þarf að vera framkvæmdamað- ur, hafa hagnýta reynslu úr viðskiptalífinu, geta gert sér grein fyrir þörfum íslenzkra fyrirtækja í tölvuvæðingu, skipuleggja verk- efni, hafa meö höndum verkstjórn í forritun, og geta umgengizt og stjórnað öðru fólki áreynslulaust. Meöur með góða bókhaldsþekkingu, áhuga á og reynslu af notkun tölva, reynslu í stjórn- un, og getur starfaö sjálfstætt, kemur vel til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist okkur fyrir 30. desember nk., merktar: „Kerfisfræði — Trúnaðarmár. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Gunnarsson. St SKRII :STOFUVÉLAR H.F. | Hverfisgötu 33. Sími 20560. Fóstrur Viljum ráða fóstru til starfa á skriðdeild, við dagheimilið Víðivelli í Hafnarfirði, strax. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa, samanber 16. gr. laga nr. 27 1970. Umsóknarfrestur er til 5. janúar nk. Upplýs- ingar um starfið veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Atvinna Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða forstööumann við Barnaheimili Siglufjarðar. Nýr forstöðumaður þarf helst að geta hafiö störf 1. janúar, 1983. /Eskilegt er að umsækj- endur hafi fósturmenntun. Laun verða greidd samkvæmt kjarasamning- um viö Starfsmannafélag Siglufjarðar. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 28. desember nk. Nánari upplýsingar veita undirritaður og nú- verandi forstöðumaöur. Siglufirði, 12. desember, 1983. Bæjarstjórinn Siglufirði. Starf ferskfisk- matsmanns í Stykkishólmi Starf ferskfiskmatsmanns í Stykkishólmi frá 1. mars nk. er laust til umsóknar. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna, stöðugildi 70%. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Framleiðslu- eftirliti sjávarafuröa, Nóatúni 17, 105 Reykja- vík, fyrir 1. febrúar nk. Framleiðslueftirlit sjá vara furða MetsöluHad á hverjum degi! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í að steypa undirstöður og veggi 28 íbúöa í raðhúsum 1. áfanga verndaðra þjónustuíbúöa aldraðra í Garöa- bæ. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu okkar gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs, Laugarási í Reykjavík, 28. des- ember 1983 kl. 11.00. \Uf /2\vBWMMT0m \ A | I STEFANS OLAFSSOMAA HT. rJMf. CONSULTING CNGMEEA9 ®ONOA«TONI» 10S NCYKJAV* 8>M» 29040« 2M4f fH ÚTBOÐ Tilboð óskast í 23 dreifispenna fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík. Tilboðin verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 26. janúar 1984 kl. 11 fyrir há- degi. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 húsnæöi í boöi Miðbær 2ja herb. 50 fm íbúð fyrir barnlaust fólk eöa einhleypt. Reglusemi áskilin. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „G — 58“. tilkynningar Dregið hefur verið í happdrætti „jólakvöldanna" á Hótel Loft- leiöum. Vinningurinn, sem er flugfar fyrir tvo til Kaupmannahafnar kom á miða nr. 430. Vinsamlega hafið samband við yfirveitinga- stjóra. HÓTEL LOFTLE8ÐIR FLUGLEIDA ÆT HÓTEL smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Þurrkaður saltfiskur Til söiu pakkaöur og ópakkaöur Munið, góður fiskur Uppl i síma 39920 Heildsöluútsala Prjónuðu jólaföfin á minnst börnin kr. 150, barnapeysur o.fl. Spartö peningana í dýrtiöinni. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9. Opiö 13—18. Halló dömur Pils til sölu í öllum stæröum og yfirvíddum, sími 23662. -vvv- húsnæöi i boöi Miðbær 2ja herb. 50 fm íbúö fyrir barn- iaust fólk eöa einhleypt Reglu- semi áskilin Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „G — 58". húsnæöi óskast 3—5 herb. fyrirframgr. S: 43348 Hannes og s: 17593 Bjarni. Isuzi Trooper Diesel '82. Lada Sport '82, Land Rover Diesel '82, Benz 300 Diesel '76, Dai- hatsu Charade '80. Citroön Visa '81. Bill er verömæti, muniö aö endurnýja. v/Miklatorg, aimi 15014. verðbrefamarkaqur HUSI VERSLLWNIARINNAR SIMl 8 33 20 Símatímar kl. 10—12 og 3—5. KAUPUGSALA VEUSKUL OABRÉFA Hörqshlíö 12 3amkoma í kvöld, miövíkudag kl. 8. Skíðadeild Víkings Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á aö dvelja í skiöaskálanum dag- ana 27.—29. desember tllkynni sig fyrir 23. desember. Þátttöku- tilkynningar og aörar upplýs- ingar eru í síma 76940 eftir kl. 19.00. Stjórnin. M =RF.tíLA MIJSTTRJSklDDARA: RM Hekl? 21 —12—VS—MT—A —BM UTIVISTARFERÐIR sími 14606 Áramótaferð í Þórsmörk 3 dagar. Brotttör föstud. 30. des. kl. 9.00 Gist í Utivistarskálanum hlýja og vistlega i Básum. Vönduö ára- mótadagskrá. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og Berg- þór Kárason. Upplýsingar og fars. á skrifst. Lækjarg. 6A, s. 14606 (símsvari). Ferðafólk athugiö: Gistirými i Básum um áramótin veröur eln- göngu fyrir Utivistarfarþega. Gleöileg jól. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.