Morgunblaðið - 11.01.1984, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1984
29555
2ja herb. íbúðir
Vesturbær. Ca. 60 fm snot-
ur ib. á hæð í tvíbýli, æskileg
skipti á 3ja herb. íb. í sama
hverfi.
Lokastígur. Mjög góö 60 fm
íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Allt
mikiö endurnýjaö. Verö 1230
þús.
Laugarnesvegur. Góö 70
fm íbúö í tvíbýli. Stór garður.
Verö 1100 þús. Skipti möguleg
á 3ja herb. í sama hverfi.
Hraunbær. Stór 2ja herb. á
1. hæð. Verö 1250 þús.
3ja herb. íbúðir
Bólstaöarhlíð. 85 fm jarö-
hæö í þríbýli. Sérinngangur,
sérhiti. Skipti á 3ja—4ra herb. í
Breiðholti.
Dúfnahólar. Mjög glæsileg
90 fm íbúö á 6. hæö í lyftu-
blokk. Þvottahús á hæöinni.
Verö 1450—1500 þús.
Vesturberg. góö 90 fm íbúö
á jaröhæö í skemmtilegri blokk.
Verö 1400 þús.
4ra herb. íbúðir
og stærri
Espígerðí. Mjög glæsileg
110 fm íbúö á 1. hæð á besta
staö í bænum. Verð 2,4 millj.
Breiðvangur Hf. Glæsiieg
145 fm sérhæö í tvíbýlishúsi.
Stór bílskúr. Verð 2,8 millj.
Herjólfsgata Hf. Mjög góö
100 fm sérhæö í góðu húsi í
tvíbýli. Bílskúr. Verð 1900 þús.
— 2 millj.
Skipholt. 130 fm sérhæö í
þríbýli. Bílskúrsréttur. Verö 2
millj. og 400 þús.
Barmahlíð. 110 fm kjallara-
íbúö i tvíbýli. Mjög fallegur
garöur.
Njaröargata. 135 fm mjög
glæsileg íbúö á 2 hæðum. Öll
nýstandsett. Verð 2.250 þús.
Kvisthagi. Mjög góö 125 fm
sérhæö í þríbýli. Nýr bílskúr.
Skipti möguleg á minni íbúö.
Seljabraut. Mjög góö 4ra
herb. 110 fm íbúð ásamt bíl-
skýli. Fæst í skiptum fyrir góöa
2ja herb. íbúö á höfuöborgar-
svæðinu.
Háaleitisbraut. Stór og
mjög góö 5 herb. íbúð á 4. hæö.
Æskileg skipti á 3ja herb. ibúö
neðar í blokk í sama hverfi.
Einbýlishús
Jórusel. Ca. 300 fm einbýl-
ishús á 3 hæðum. Skipti á
minna húsi í sama hverfi.
Mosfellssveit. 145 fm ein-
býlishús á einni hæö. Stór
bílskúr. Skipti möguleg á 4ra
herb. íb. í Reykjavík. Verö 2,8
millj.
Fljótasel. Eitt glæsilegasta
raðhús borgarinnar. Hús á 3
hæöum ásamt bílskúr. Gæti
hugsanlega veriö 2 íbúöir.
Stuðlasel. Glæsilegt einbýl-
ishús 330 fm á 2 hæðum. Skipti
möguleg á stærra húsi.
Lindargata. Snoturt 115 fm
timburhús, mikiö endurnýjaö.
Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö
i Reykjavík.
.gnanaust
Skipholti 5.
5 Simi 29555 og 29558.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Jllovjjunlilníuíf
28444
2ja herb.
VESTURBERG, góð 2ja herb.
íbúö á efstu hæö í bfokk, ágæt-
ar innr., og sameign. verö 1350
þús.
KRUMMAHÓLAR, 2ja herb. ca.
75 fm íbúö á 5. haeö f háhýsi,
haröviöarinnr., suöursvalir.
Verð 1350 þús.
BÓLSTAOARHLÍO, 2ja herb.
ca. 65 fm góö kjallaraibúö í fjór-
býlis-parhúsl.
3ja herb.
GRÆNAKINN, 3ja herb. ca. 80
fm snyrtileg risíbúö í tvíbýlis-
steinhúsi, suöursvalir. Verð
1400 þús.
KRUMMAHÓLAR, 3ja herb. ca.
85 fr.i íbúð á 3. hæö í háhýsi,
vandaöar innr., stórar suöur-
svalir, bílskýli. Verö 1400 þús.
SÖRLASKJÓL, 3ja herb. ca. 90
fm risíbúö í þríbýlis-steinhúsi.
Verö 1600 þús.
BÓLSTADARHLÍÐ, 3ja herb.
ca. 60 fm risíbúð í fjórbýli. Verð
1250 þús.
4ra herb.
KELDUHVAMMUR, 4ra herb.
ca. 137 fm sérhæö í þríbýlis-
húsi, allt sér, bílskúr. Verð 2,4
millj.
VÍÐIMELUR, 4ra herb. ca. 100
fm efri hæö í þríbýlis-parhúsi,
bílskúr, laus strax. Verö 2,4
millj.
Raðhús og einbýli
ENGJASEL, raöhús á tveimur
hæöum, ca. 150 fm alls, mjög
góðar innr. Verö 2.950 j)ús.
MOSFELLSSVEIT, einbýlishús
ca. 146 fm á einni hæö auk 40
fm bílskúrs, hornlóö. Verð 2,6
millj.
HÚSEIGNIR
rss; & skip
Daniel Arnason, lögg. fasteignasali.
örnólfur ðrnólfsson, sölustjóri.
Tjarnarbraut Hf.
Gott, steypt, eldra einbýli, á 2
hæöum, samt. 140 fm, auk ca.
35 fm bílskúrs. Mikið endurnýj-
að. Möguleg skipti á 4ra—5
herb. íbúö í vesturbæ Reykja-
víkur. Verö 2,3—2,4 millj. n
Hraunbær
Mjög falleg og vönduö 4ra—5
herb. 117 fm íbúö á 3. hæö.
Bein sala. Laus samkvæmt
samkomulagi. Verð 1,8 millj.
Furugerði
Mjög vönduð og falleg 4ra herb.
íbúð á 2. hæð. Stórt þvottahús
innaf eldhúsi. Eign í sérflokki.
Eingöngu í skiptum fyrir 2ja
herb. í sama skólahverfi.
Asparfell
Góð 4ra herb. ibúö á 3. hæö.
Þvottahús á hæðinni. Suður-
svalir. Verð 1600 þús.
Laugavegur
Falleg rúmgóö og mikiö endur-
nýjuö 3ja herb. íbúö á 3. hæö,
ca. 80 fm.
Þangbakki
Mjög vönduö og rúmgóö 2ja
herb. íbúö á 6. hæö. Fallegt út-
sýni. Þvottahús á hæöinni. Verö
1300 þús.
Krummahólar
Góö 2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Frágengiö bílskýli. Verö 1250
þús.
LAUFÁS
SÍÐUMULA 17
Magnús Axelsson
J
16767
Háaleitisbraut
Rúmgóö 5 herb. íbúö á 3. hæö í
fjölbýlishúsi. Verö 2,1 millj. Bein
sala.
Blesugróf
Einbýlishús (timbur) ca. 140 fm
aö gr.fleti á einni hæö. Húsiö er
á byggingarstigi en íbúðarhæft.
Bein sala.
Skipasund
Einbýlishús í góöu standi ásamt
uppsteyptri uppbyggingu meö
rúmgóöum bílskúr. Bein sala.
Nönnugata
Lítiö einbýlishús sem er hæö og
ris ca. 65 fm að grunnfleti. Bein
sala.
Ránargata
Ca. 75 fm 3ja herb. íbúö á 2.
hæö í þríbýlishúsi. Bein sala.
Hverfisgata
2ja herb. íbúö á 2. hæð í tvíbýl-
ishúsi ásamt íbúöarherb. í kjall-
ara. Bein sala.
Langholtsvegur
Falleg 5 herb. íbúö í þríbýlis-
húsi. Fæst í skiptum fyrir góöa
3ja herb. íbúö í sama hverfi.
Einar Sigurösson, hrl.
Laugavegi 66.
Sími 16767, kvöld og helgar-
sími 77182.
— EINBÝLI
170 fm einbýlishús, við Garða-
flöt. 40 fm bílskúr. Verö 3,9
millj. Uppl. á skrifstofunni.
EFSTIHJALLI
— SÉRHÆÐ
Glæsileg 5 herb. íbúö á 2. hæö.
Góð stofa, 3 stór svefnherb.,
sjónvarpsherb., stórt eldhús.
Fallega innréttaö baöherb.
Svalir meöfram allri íbúöinni.
Aukaherb. í kjallara.
MEÐALHOLT
3ja herb. íbúö, 75 fm, á 1. hæö.
Sérhiti. Ekkert áhvílandi. Verð
1,3 millj.
AUÐBREKKA
lönaðarhúsnæöi, á götuhæö.
Stórar innkeyrsludyr. Upplýs-
ingar á skrifstofunni.
LOKASTÍGUR
2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 60
fm. Verö 1200—1250 þús.
FRAKKASTÍGUR
Glæsileg 2ja herb. íbúö í nýju
húsi. Mjög vandaöar innrétt-
ingar. Suöursvalir. Bílskýli.
ÞÓRSGATA
2ja—3ja herb. íbúö á 2. hæö í
nýju húsi. Afh. strax tilb. undir
tréverk og málningu. Sameign
verður fullfrágengin.
Vantar allar stæröir
íbúða á söluskrá.
Pétur Gunnlaugsson,
lögfræðingur.
esió
reglulega
öllum
fjöldanum!
^ll o voiunXiTnti it>
Hryggjarsel — Tengihús
280 fm hús nær fullbúiö. Húsiö er á tveimur hæöum auk kjallara
meö sérinng. Á hæöinnl tvær stofur, garðstofa, gesta wc. og herb.
Eldhús meö vönduðum innr. og búr. Á 2. hæö 4 svefnherb. öll meö
skápum. Furuklætt baöherb. meö baökari og flísalögöum sturtu-
klefa. Þvottaherb. I kjallara tvö stór rými og eitt herb. Lóð að hluta
frágengin. 57 fm tvöfaldur bílskúr. Bein sala eöa skipti á hæö,
raöhúsi eöa einbýlishúsi. Verö tilboö.
Kríuhólar
136 fm íbúð á 4. hæö. Ákv. sala. Verö 1700—1750 þús.
Hraunbær
40 fm íbúö á jaröhæö, 2ja herb. Ákv. sala.
Hveragerði
Fullbúiö 132 fm einbýlishús. 4 svefnherb. Ákv. sala eöa skipti á eign
í Reykjavík.
Jóhann Davíðsson, heimasími 34619,
Agúst Guðmundsson, heimasími 86315,
Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur.
IIIJSVAXGIJR
14
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
21919 — 22940
Raöhús — Suðurhlíöum — Fossvogshverfi
Ca. 160 fm raöhús á 2 haöóum auk bílskúrs. Afhendist fokhelt aö innan, fullbúiö aö
utan meö gleri í gluggum og útihuröum. Verö 2150 þús.
Sérhæð — Suðurhlíðum — Fossvogshverfi
Ca. 165 fm íbúö á 2 hæöum auk bílskúrs. Afhendist fokhelt aö innan, fullbúiö aö
utan meö gleri í gluggum og útihuröum. Verö 2150 þús.
Raðhús — Árbæjarhverfi
Ca. 210 fm raöhús meö innb. bílskúr. Afhendist fokhelt. Gert er ráö fyrir 4 svefnherb.
m. meiru. Verö 2 millj.
Raðhús — Álftanes
Ca. 220 fm raöhús á 2 hæöum m. bílskúr. 1. hæöin er tilbúin undir tréverk, 2. haaöin
er fokheld. Húsiö er frágengiö aö utan og lóö er frágengin. Verö 2 millj.
Raðhús — Heiöarbrún — Hveragerði
Ca. 200 fm raöhús meö bílskúr. Tllbúiö undir tréverk aö innan. Fullbúiö aö utan.
Verö 1.800 þús.
Raöhús — Seláshverfi
Ca. 200 fm raðhús vlð Rauöás. Afh. fokhalf. Verð 2 mlllj.
Raðhús — Seljahverfi
Ca. 280 fm tengihús með 57 fm bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö en vel íbúöarhæft.
Einbýlishús — Hveragerði
Ca. 130 fm einbýlishús svo til fullbúiö. 810 fm hornlóö. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö
í Hólahverfi i Breiöholti æskileg.
Sólvallagata — Lúxusíbúð — Tvennar svalir
Ca. 112 fm glæsileg íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Allar innréttingar í sérflokki.
Bræðraborgarstígur — 4ra herb. — Laus
Ca. 115 fm glæsiíbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Stórkostlegt útsýni. Stórar svalir.
íbúöin er i ákv. sölu.
Espigerði — 4ra herb.
Ca. 110 fm falleg íbúö á 2. hæö í litlu fjölbýlishúsi. Verö 2,4 millj.
Melabraut — 3ja—4ra herb. — Seltjarnarnesi
Ca. 110 fm íbúö á jarðhæð í þribýlishúsi. Allt sér. Suðurverönd. Verð 1.550 þús.
Móabarö — Hafnarfiröi — 3ja herb.
Ca. 85 fm björt og falleg rishæð i þribýlishúsi. Mlkiö úlsýni. Verð 1350—1400 þús.
Álfhólsvegur — 3ja herb. — Kópavogi
Ca. 80 fm falleg íbúö á 1. hæö í nýlegu steinhúsi. Ca. 25 fm einstaklingsibúö í
kjallara fylgir. Verö 1700 þús.
Nesvegur — 3ja herb. — Ákveðin sala
Ca. 85 fm íbúð á 2. hæð i steinhúsl. Verð 1200 þús.
íbúðir óskast:
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á fasteignum aö undanförnu vantar okkur
allar stæröir og geröir íbúöa á skrá.
Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja eða 3ja herb.
íbúð í Kópavogi.
Snorrabraut — 2ja herb. — Laus strax
Ca. 60 fm góð ibúð á 3 hæð i fjölbýlishúsi. Nýlt verksm.gler Verð 1250 þús
Langholtsvegur — 2ja herb. — Laus fljótlega
Ca. 45 fm snotur ósamþykkt kjallaraib. Nýir gluggar. Nýtt tvöfl. gler. Verð 750 þús.
Lindargata — 2ja herb. — Sérinngangur
Ca. 70 fm falleg kjallaraibúö. Sér hiti. Geymsla i íbuö Verð 1200 þús.
Orrahólar — 2ja herb. — Ákveðin sala.
Ca. 70 fm falleg íbúö á 2. hæð í lltlu fjölbýllshúsl. Laus 1. mars. Verð 1.250 þús.
Hverfisgata — 2ja herb. — Lítið áhvílandi
Ca. 55 fm kjallaraibúð i bakhusi (þribýlishús). Verð 950 þús.
Brattakinn — 2ja herb. — Hafnarfirði
Ca. 55 fm íbúð á jarðhæð í þribýlishúsi. Verð 800 þús.
Verslunarhúsnæöi — Höföatúni — Laust fljótlega
Ca. 90 fm verslunarhúsnæöi á jaröhæö. Góöir gluggar. 70 fm lagerpláss fylgir í
ua. yu im versiuiiaiiiuaMŒ;'
Guómundur Tómasson sölustj., heimasími 20941.
Vióar Böóvarsson viósk.fr., heimasími 29818.
i