Morgunblaðið - 11.01.1984, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÍJAR 1984
21
Listi Frjálsrar verzlunar yfir 150 stærstu fyrirtækin:
Mikið umrót varð í rekstri
fyrirtækja á íslandi 1982
MIKIÐ umrót varð í rekstri fyrirtækja á íslandi á árinu 1982 segir í nýjasta hefti tímaritsins
Frjálsrar verzlunar, þar sem birtur er listi yfir 150 stærstu fyrirtæki landsins. „Fyrirtæki í útgerð
og fiskverkun og fyrirtæki sem annast sölu afurðanna til útlanda, fara halloka. Aukning veltu
þessara fyrirtækja milli ára er fjarri því að halda í við verðbólguna, en opinber verðstuðull fyrir
hækkun verðlags var þetta ár 53,78%,“ segir í Frjálsri verzlun.
„SÍS sem eins og endranær er langstærst íslenzkra fyrirtækja, eykur veltu sína um
52,2%, heldur rétt í verðbólguna. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, stærsti útflytjandi
frystra fiskafurða, er með 43,9% veltuaukningu, 10% fyrir neðan „frostmarkið". SÍF, eini
útflytjandi saltfisks, er rétt á mörkunum, en skreiðarútflutningsfyrirtækin hrapa," segir
ennfremur.
Útgerðin er hæsti launagreiðandinn Beinar Slyaatr. Meðal- launa- Meðal ára- vlnnu- t|öldl greiðtlur laun — í vikur startsm. samt. þús.kr.
Ogurvík hf. Rvk. 2.833 54 22.0 407,4
Brynjólfur hf. N|arðvík 2.321 45 6.3 140,0
Skagast. hf. Skagaströnd 1 966 38 19,3 507,9
Höfði hf. Húsavík 1.798 34 12,0 352.9
Útgerðarfélag Dalvikur 1.733 33 12,7 384,8
Karlsefni hf. Reykjavik 1.540 30 9,0 300.0
Arborg hf. Selfossi 1.513 29 7,2 248.0
Gunnvör hf. ísafirði 1.272 24 10.0 416,7
isfell hf. Rvk. 1.271 24 8,1 . 337,5
Krossvík hf. Akranesi 1.262 24 6,7 279,2
Baldur hf. Keflavík 1.172 23 5,6 243,0
Útgerðarfél. Olafsfj. hf. 1.172 22 6,3 286,4
Útgerðarfél. Vesturl. Akranesi 1 091 21 7,0 333.3
Eskey Hornafirði 1.037 20 6,0 300.0
Sæberg hf Ölafsf 965 18 7.3 405,6
Tálkni hf. Tálknafiröi 959 18 6.7 372,2
Korri hf. Húsavík 957 18 4,4 244,0
Hlaðsvík Suðureyri 948 18 8,0 444,4
Sæfinnur hf. Rvk. 941 18 . 7,5 416,7
Bergur-Huginn sf. Vestm. 937 18 6,4 356,0
Hafnfirðingur hf. 900 17 3.4 200,0
Hólmi sf. Eskifirði 888 17 7,1 417,6
Borgey Hornafiiði 855 16 5.1 318,7
Útgerðarfélag Flateyrar Flateyri 788 15 7,8 520,0
Gullberg hf. Seyðisfirði 754 14 4.8 350.0
Siglfirðingur hf. Siglufirði 716 14 4,4 314,3
Samherji hf. Grindavík 617 12 3,1 258,0
150
stærstu fyrirtækin 1982
1 S i Fyrtrtxekl Velta i millj. kr. Breyting veltu f.f.á. SlyMtr. vinnu- vtkur Meðal- fjöldi •tarfsm. Belnar launa- greiðslur samt Meðal árslaun — í þús. kr.
1 ( 1) Samband ísl. samvmnufélaga 3 627.0 52.2% 82.046 1 574 237.7 173 5
2 ( 3) Landsbanki íslands 2.277.7 92.0% 53.663 1.032 170.6 165.3
3 ( 2) Solumiðstoð hraðfrystihusanna 2.002.5 43.9% 4 129 79 15.3 193.5
4 ( 4) Solusamb isl fiskframleiðenda 1.796.0 53 1 °o 2.781 53 9.5 179.3
5 ( 7) Flugleiðir ht. 1.602.4 102.9% 62 316 1.198 267.4 223 2
6 ( 5) Oliufélagið hf. 1.471,9 56.6% 14.774 284 52 2 183.8
7 ( 6) Kaupfélag Eyfirðinga 1.222.7 54.3% 53.030 1.020 160.6 157.4
8 ( 10) íslenska Alfélagið hf. 1 138.8 56.9% 40 126 772 199.2 258.0
9 ( 8) Oliufélagið Skeljungur hf. 1.103.2 48.8% 14.685 282 47.4 168.1
10 ( 9) Afengis og töbaksv rikisins 1 100.8 49.6% 6.812 131 20 9 159.2
11 ( 11) Eimskipafélag islands hf. 955.0 74,6% 42.974 826 164.1 198.7
12 ( 13) Olíuverslun íslands hf. OLÍS 808,0 50.2% 12.536 241 40.8 169.3
13 ( 15) Búnaðarbanki íslands 789.0 84.2% 20.242 390 68.9 173.6
14 ( 14) Póstur og sími 767.9 65.3% 103 351 1 988 330.1 166.0
15 ( 19) Útvegsbanki íslands 691.9 133.9% 16 395 315 54.2 172.1
16 ( 16) Sláturfélag Suöurlands 641,5 50,3% 29 532 568 90.4 159.2
17 ( 12) Mjólkursamsalan, Rvk. 593,2 60.6% 12 837 247 43.5 176.1
18 ( 24) Landsvirkjun 535,1 93,5% 16 417 3T6 84,4 267.1
19 ( 21) Rafmagnsveitur ríkisms 473,3 64,5% 22 120 425 107.4 252,7
20 ( 18) Kaupfélag Borgfirðinga 469.3 53,3% 14.036 270 41 .4 153.3
21 ( 25) Hagkaup hf. 420.1 58,5% 16 827 323 43.6 134.9
22 ( 22) Rafmagnsveita Reykjavíkur 411,2 46.9%
23 ( 28) Osta og smjörsalan sf. 410.9 64,0% 3.957 76 9.3 122.4
24 ( 59) íslenskir Aöalverktakar sf. 387,5 208.0% 20.727 399 75.2 188.5
25 ( 26) Mjólkurbú Flóamanna Selfossi 386.7 51.1% 7.177 138 25.4 184.1
Stofnverndarsjóður stóðhesta:
Hefur veit lán og styrki
til kaupa á 23 stóð-
hestum frá árinu 1976
A ARUNUM 1976 til 1983 hafa
verið veittir styrkir og lán úr
svonefndum „Stofnverndar-
sjóði“ til kaupa á tuttugu og
þremur stóðhestum hér á landi,
samkvæmt upplýsingum er
blaðamaður Morgunblaðsins
fékk í gær hjá Jónasi Jónssyni
búnaðarmálastjóra. Fé það er
Stofnverndarsjóður hefur til um-
ráða, er tilkomið sem tollur eða
útflutningsgjald af stóðhestum
og hryssum, sem flutt eru úr
landi. Lagt er á 20% gjald á
stóðhesta til útflutnings og 10%
gjald á hryssur, samkvæmt upp-
lýsingum er Morgunblaðið fékk
í gær hjá Gunnari Bjarnasyni
ráðunaut um útflutning hrossa.
Stóðhesturinn Gustur 742 frá
Kröggólfsstöðum í Ölfusi var
fryrsti hesturinn, sem keyptur var
með styrk og láni úr Stofnvernd-
arsjóðnum. Kaupandi hestsins var
Hrossaræktarsamband Suður-
lands, og kostaði hesturinn árið
1976 800 þúsund krónur. Styrkur
til kaupanna var 75 þúsund krónur
og lán 90 þúsund krónur. Siðan
hafa sem fyrr segir verið veitt lán
og styrkir til kaupa á 22 stóðhest-
um og er Sörli 653 frá Sauðárkróki
hinn 23. í röðinni, seldur á sl.
hausti.
Ekki liggja fyrir endanlegar töl-
ur um hve mikið innheimtist af
útflutningsgjöldum árið 1983, en
árið 1982 nam upphæðin tæplega
149 þúsund krónum og tæplega 74
þúsund krónum árið 1981. Um
verulega háar upphæðir getur ver-
ið að ræða, sé um dýra stóðhesta
að ræða, en þeir eru í fæstum til-
vikum fluttir úr landi. — f frétt
Morgunblaðsins var til dæmis
fyrir skömmu frá því sagt, að Sig-
urbirni Eiríkssyni voru boðnar 800
þúsund kr. fyrir Náttfara 776 frá
Ytra-Dalsgerði, en það hefði þýtt
160 þúsund kr. í útflutningstoll.
Dýrasti stóðhestur, sem fluttur
hefur verið úr landi mun hins veg-
ar vera Stígandi 625 frá Kolkuósi,
en kaupverð hans hefur aldrei ver-
ið gefið upp og hann fór áður en
settur var á útflutningstollur.
Hér fer á eftir tafla er sýnir
styrkveitingar og lánveitingar úr
Stofnverndarsjóði frá 1976. Rétt
er að vekja athygli á myntbreyt-
ingunni 1981, en kaupendur eru í
öllum tilvikum hrossaræktarsam-
bönd, nema stofnræktarfélagið
Fjallablesi, sem keypti Sveip 874
árið 1981. En taflan fer hér á eftir:
Stóðhesturinn Stígandi 625 frá Kolkuósi, sem nú er í eigu frú Heidi Schwör-
er í Schlozneubrunn í Vestur-Þýskalandi. Stígandi er undan Herði 591 frá
Kolkuósi og Jörp frá sama bæ, undan Létti frá Kolkuósi. Söluverð Stíganda
var aldrei gefið upp, en fullyrt er að aldrei hafi dýrari stóðhestur verið seldur
úr landi og Stígandi er í miklu áliti meðal hrossaræktarmanna erlendis sem
hér heima, að sögn Gunnars Bjarnasonar.
STÓÐHESTAR KEYPTIR MEÐ STYRK ÚR STOFNVERNDARSJÓÐI
Nr. Nafn og nr. Uppruni Verðl. Kaupandi Kaupverð Styrkur Lánveiting Samtals Ár
1. Gustur 742 Kröggólfs. 2. v. Hrs. Suðurlands 800 þ. 75 þ. 90 þ. 165 þ. '76
2. Tvífari 819 Hestur 1. V. Hrs. Eyj. + S-Þing. 700 þ. 150 þ. 210 þ. 360 þ. ’76
3. Klaki 914 Gullberastaðir 2. v. Hrs. Vesturlands 200 þ. 30 þ. 40 þ. 70 þ. '76
4. Lomber 945 Kolsstaðir 2. v. Hrs. Dalamanna 500 þ. 200 þ. 100 þ. 300 þ. ’77
5. Þáttur 722 Krikjubær 1. af. Hrs. Skagfirðinga 1.500 þ. 400 þ. 500 þ. 900 þ. ’78
6. Sörli 876 Stykkishólmur 1. V. Hrs. Suðurlands 2.500 þ. 750 þ. 750 þ. 1.500 þ. '79
7. Þröstur 908 Kirkjubær 1. V. Hrs. Vest. + A-Hún. 1.500 þ. 450 þ. 450 þ. 900 þ. ’79
8. Dreyri 0 Oddsstaðir 0 Hrs. Vesturlands 500 þ. 150 þ. 150 þ. 300 þ. '79
9. Freyr 946 Blönduhlíð 2. v. Hrs. Dalamanna 800 þ. 240 þ. 240 þ. 480 þ . '79
10. Fáfnir 897 Fagranes 1. V. Hrs. Skagfirðinga 6.500 þ. 1.950 þ. 2.600 þ. 4.550 þ. ’80
11. Gáski 920 Hofsstaðir B. 1. V. Hrs. Suðurlands 6.500 þ. 1.300 þ. 2.600 þ. 3.900 þ. ’80
12. Hrafnkell 858 Ólafsvellir 2. v. Hrs. Suðurlands 5.000 þ. 500 þ. 1.500 þ. 2.000 þ.’80
13. Leiknir 875 Svignaskarð 2. v. Hrs. Vesturlands 4.500 þ. 1.350 þ. 900 þ. 2.250 þ. ’81
14. Sveipur 874 Rauðsbakki 1. V. Fjallablesi 25 þ. 2þ. 2 þ- 4 þ.’81
15. Dreyri 834 Álfsnes 1. V. Hrs. Dalasýslu 100 þ. 20 þ. 25 þ. 45 þ. '81
16. Eldur 950 Stóra-Hof 1. V. Hrs. V-Hún. 70 þ. 14 þ. 16 þ. 30 þ.’81
17. Sleipnir 785 Ásgeirsbrekka 1. V. Hrs. A-Hún. 12,5 þ. 1,5 þ. 5þ. 6,5 þ. ’81
18. Verðandi 957 Gullberastaðir l.v. Freyfaxi Fljótsd.hér. 60 þ. 12 þ. 15 þ. 27 þ. '82
19. Eiðfaxi 958 Stykkishólmur 1. V. Hrs. Vesturl. + Dalas. 120 þ. 24 þ. 36 þ. 60 þ. '82
20. Vinur 953 Kotlaugar 1. V. Hrs. Suðurlands 120 þ. 24 þ. 36 þ. 60 þ.’83
Hrs. Skagfirðinga 65 þ. 13 þ. 20 þ. 33 þ. ’83
21. Feykir 962 Hafsteinsst. 1. V. Hrs. Suðurlands 65 þ. 13 þ. 20 þ. 33 þ. '83
22. Hervar 961 Sauðárkrókur 1. V. Hrs. Skagfirðinga 150 þ. 30 þ. 45 þ. 75 þ. ’83
23. Sörli 653 Sauðárkrókur 1. hv. Hrs. Skagfirðinga 200 þ. 0 90 þ. 90 þ. ’83