Morgunblaðið - 20.01.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984
15
Reagan afléttir refsi-
aðgerðum gegn Póllandi
Washington, Varsjá. 19. janúar. AP.
RONALD Reagan Bandaríkjafor-
seti hefur í hyggju að aflétta ýms-
um refsiaðgerðum gagnvart Pól-
landi, að sögn embættismanna í
Washington. í því sambandi
hyggst hann leyfa ríkisflugfélagi
Póllands að fljúga til Bandaríkj-
anna að nýju og veita pólskum sjó-
mönnum veiðiheimildir í banda-
rískri efnahagslögsögu.
Að sögn embættismanns, sem
óskaði nafnleyndar, var það
ákall Lech Walesa leiðtoga Sam-
stöðu, óháðu verkalýðsfélag-
anna, sem varð til þess að Reag-
an ákvað að aflétta sumum refsi-
aðgerðum. Einnig hafi ákvörðun
herstjórnarinnar að láta lausa
ýmsa pólitíska fanga verið
„skref í rétta átt“.
Bandaríkjamenn gripu til
refsiaðgerða gagnvart Póllandi í
framhaldi af setningu herlaga
og banni við starfsemi Sam-
stöðu. Segja embættismenn að
sú ákvörðun Reagans að aflétta
aðgerðum að hluta ætti að sýna
pólskum yfirvöldum að forsetinn
mundi íhuga frekari tilslakanir
ef þau bæti frekar orðstír sinn í
mannréttindamálum.
Jozef Glemp kardináli, æðsti
maður kaþólsku kirkjunnar í
Póllandi, sagði í Rómaborg í dag
við lok þriggja daga heimsóknar
til páfagarðs, að margt bendi til
þess að stjórnmálasamband
verði tekið upp að nýju á þessu
ári milli stjórnarinnar í Varsjá
og Vatikansins. Búist er við að
Glemp eigi fund með Lech Wal-
esa í Gdansk á sunnudag.
Assad vill
viðræður
Boston, 18. janúar. AP.
BANDARÍSKA dagblaðið Boston
Globe hafði það í gær eftir hátt-
settum bandarískum embætt-
ismanni, að llafez Assad Sýrlands-
forseti, hefði sagt við Donald Rums-
feld, sérlegan sendimann Bandaríkj-
anna í Miðausturlöndum, að hann
óskaði eftir viðræöum milli þjóð-
höfðingja landanna.
„Við óskum ekki eftir ófriði
gegn Bandaríkjunum og viljum
fremur ræða málin við samninga-
borðið," hafði blaðið eftir embætt-
ismanninum. Sá gat þess einnig að
Sýrlendingar myndu ekki taka
þátt í framhaldi þjóðarsáttar-
fundarins um Líbanon fyrr en
samþykkt Líbanon og ísraels frá
því í maí 1983 verði numin úr
gildi.
Veður
víða um heim
Akureyri +2 skýjaó
Amslerdam 3 skýjaó
Aþena 13 heióskírt
Barcelona 12 hálfskýjaó
Berlín 3 heiðakirt
BrOssel 7 heióskírt
Buenoa Aires 35 heióskírl
Chicago 4 skýjaó
Dublin 3 heiðskírt
Feneyjar 5 skýjaó
Franklurt 5 skýjaó
Genl 6 heióskírt
Havana 31 skýjaó
Helsínki 2 skýjaó
Hong Kong 16 skýjað
Jðhannesarborg 30 haióskirt
Kairó 16 skýjaó
Kaupmannahöfn 2 skýjaó
Las Palmas 19 heiðskírt
Lissabon 16 skýjaó
London 6 heióskirt
Los Angeles 19 heiðskírt
Maiaga 17 skýjaó
Mallorca 15 skýjaó
Mexíkóborg 23 akýjaó
Miami 26 skýjaó
Monfreal +5 skýjaó
Moskva 43 skýjaó
New York 0 heiðskírt
París 7 rigning
Peking +2 heiöskírt
Perth 35 heióskírt
Reykjavik +2 snjóól
Rió de Janeiró 38 heiðskírt
Róm 13 heiðskírl
San Franciaco 11 heióskirt
Seoul +2 heiðskfrt
Stokkhólmur 1 snjókoma
Sydney 24 heíóakirt
Tókýó 3 snjókoma
Vancouver 2 skýjað
Vinarborg 9 heióskirt
Varsjá 3 snjókoma
Þórshófn 2 skýjaó
UMSAGNIR ÍSLENDINGA ERLENDIS UM MYNDINA THE DAY AFTER.
The Day After viröist hafa vakiö fólk til umhugs-
unar.
Reynir Eiríksson Boulder Colorado
Hér í Bandaríkjunum hefur fariö fram mikil um-
ræöa um kjarnorkustríö ekki síst eftir sýningu
myndarinnar The Day After
Gunnar Pálsson Buffalo í New York
The Day After umdeild í Bandarikjunum. Fólk
fariö í alvöru aö óttast kjanorkustrið.
Þórir Guömundsson Lawrence í Kansas
Um The Dáy After má segja aö þaö er víst aö
myndin hefur komiö af staö miklum umræöum.
Hún hefur rótaö upp í hugum margra.
Hallberg Hallmundsson New York
Sagt er að The Day After sé ef til vill þýðingarmesta mynd sem
nokkurntímann hefur verið framleidd.
AÐALHLUTVERK:
JASON ROBARDS, JOBETH WILLIAMS, JOHN CULLUM, JOHN LITHGOW
HANDRIT: EDWARD HUME LEIKSTJÓRI: NICHOLAS MEYER
Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.25.
Hækkað verð.
Bl#
Sími 78900
m
I ©Sa-Q
frumsýnir
stórmyndina
DAGINN EFTIR
DAY AFTER
Fáar myndir hafa fengiö eins mikla umfjöllun í fjölmiölum og vakiö
eins mikla athygli eins og Day After.
Myndin sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur veriö
sýnd.
AMERÍKA
PORTSMOUTH/NORFOLK
Bakkafoss 4. feb.
City of Hartlepool 17. feb.
Bakkafoss 25. feb.
City of Hartlepool 9. mars
NEW YORK
Bakkafoss 3 feb.
City of Hartlepool 16. feb.
Bakkafoss 24. feb.
City of Hartlepool 8. mars
HALIFAX
City of Hartlepool 30. jan.
City of Hartlepool 20. feb.
BRETLAND/MEGINLAND
IMMINGHAM
Álafoss 22. jan.
Eyrarfoss 29. jan.
Álafoss 5. feb.
Eyrarfoss 12. feb.
FELIXSTOWE
Álafoss 23. jan.
Eyrarfoss 30. jan.
Álafoss 6. feb.
Eyrarfoss 13. feb.
ANTVERPEN
Álafoss 24. jan.
Eyrarfoss 31. jan.
Álafoss 7. feb
Eyrarfoss 14. feb.
ROTTERDAM
Álafoss 25. jan.
Eyrarfoss 1. feb.
Álafoss 8. feb.
Eyrarfoss 15. feb.
HAMBORG
Álafoss 26. jan.
Eyrarfoss 2. feb.
Álafoss 9. feb.
Eyrartoss 16. feb.
WESTON POINT
Skeiðsfoss 27. jan.
Helgey 1. feb.
LISSABON
Skeiðsfoss 21. feb.
LEIXOES
Skeiðsfoss 22. feb.
BILBAO
Skeiðsfoss 23. feb.
NORÐURLÖND/-
EYSTRASALT
BERGEN
Dettifoss 20. jan.
Mánafoss 27. jan.
Dettifoss 3. feb.
Mánafoss 10. feb.
KRISTIANSANO
Deffifoss 23. jan.
Mánafoss 30. jan.
Dettifoss 6. feb.
Mánafoss 13. feb.
MOSS
Dettifoss 20. jan.
Mánafoss 31. jan.
Deftifoss 3. feb.
Mánafoss 14. feb.
HORSENS
Dettifoss 25. jan.
Dettifoss 8. feb.
GAUTABORG
Dettifoss 25. jan.
Mánafoss 1 feb.
Dettifoss 8. feb.
Mánafoss 15. feb.
KAUPMANNAHOFN
Dettifoss 26. jan.
Mánafoss 2. feb.
Dettifoss 9. feb.
Mánafoss 16. feb.
HELSINGJABORG
Dettifoss 27. jan.
Mánafoss 3. feb.
Dettifoss 10. feb.
Mánafoss 17. feb.
HELSINKI
irafoss 1. feb.
írafoss 27. feb.
GDYNIA
irafoss 3. feb.
irafoss 2. mar.
ÞÓRSHÖFN
Mánafoss 26. jan.
VIKULEGAR
STRANDSIGLINGAR
-fram ogtil baka
frá REYKJAVÍK
alla mánudaga
frá ÍSAFIRÐI
alla þriöjudaga
frá AKUREYRI
alla fimmtudaga
EIMSKIP
f-