Morgunblaðið - 20.01.1984, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984
Iceland Seafood Corporation:
Selt var fyrir 3,5
milljarða kr. í fyrra
Söluaukning í dollurum 19,2% en 20% í magni
„AFKOMA fyrirt*kisins á síða^ta
ári er enn ekki Ijós, en ég veit það
þó, að hagnaður verður á því ári, en
eitthvað minni en árið 1982 vegna
mikillar verðsamkeppni á síðasta ári
og reyndar enn. Við höfum verið
með hagnað á hverju ári undanfarin
7 ár, en ég sé ekki ásUeðu til að gefa
upp hve mikill hann hefur verið. Á
síðasta ári seldum við fyrir 120,4
milljónir dollara (3,5 milljarða
króna) á móti 101,1 milljón dollara
(3 milljörðum króna) árið á undan.
l*að er aukning upp á 19,2%. í magni
til milli þessara ára er aukningin úr
77 milljónum punda 1982 í 94,4 á
síðasta ári eða um 20%,“ sagði Guð-
jón B. Ólafsson, framkvæmdastjóri
Iceland Seafood, er blm. Morgun-
blaðsins innti hann eftir afkomu síð-
asta árs.
„Það, sem mér er minnisstæðast
frá síðasta ári, er hve fyrsti hluti
ársins kom sterkur út. Á fyrstu
fjórum mánuðum ársins vorum
við með mjög mikla aukningu eða
32% í dollurum og 29% í magni.
Því hefur aukningin farið minnk-
VERÐLAGSRÁÐ tók til umfjöllunar
á fundi sínum í gærdag bréf frá
viðskiptaráðherra, þar sem þeim til-
mælum er beint til Verðlagsráðs, að
opinberum afskipum af verðlags-
ákvörðunum verði haldið í lágmarki,
ef samkeppni er næg og vinni Verð-
andi seinni hluta ársins og hann
einkenndist af vaxandi og harðri
verðsamkeppni, sem kannski er
afleiðing af ástandinu í Kanada,
sem smám saman hefur verið að
koma í ljós. Ennfremur fór fram-
boð mjög vaxandi er líða tók á ár-
ið, meðal annars vegna styrks
dollarsins. Sérstaklega jókst
framboð á blokk frá Evrópulönd-
um eins og til dæmis Danmörku.
Þetta setti þrýsting á allt og alla
og það var meira framboð og
framleiðslugeta hjá fiskvinnslu-
fyrirtækjum hér heldur en svaraði
vilja markaðsins. Þetta, ásamt
þrýstingi frá Kanada, leiddi til
sérstaklega harðrar verðsam-
keppni.
Ég er alls ekki svartsýnn á horf-
urnar á þessu ári, en hvað snertir
fyrstu þrjá, fjóra mánuði ársins,
myndi ég verða mjög ánægður, ef
okkur tekst að halda svipuðu
magni og á sama tíma í fyrra
vegna þess hve það var óvenjulega
sterkur tími hjá okkur. Það er of
snemmt að segja mikið um útlitið
lagsráð að framkvæmd þeirrar
stefnu.
Nokkrar umræður urðu í Verð-
lagsráði um málið, en þeim var
ekki lokið og verður málið tekið til
frekari umfjöllunar á næsta fundi
ráðsins í næstu viku.
vegna þess að fastan, sem hefur
svolítil áhrif, hefst nú um tveimur
vikum seinna en í fyrra. Innkomn-
ar pantanir fyrstu 10 daga þessa
árs eru ekki alveg eins stórar og á
sama tíma í fyrra, en ég vona að
það sé ekki með þvi verið að boða
okkur einhvern samdrátt, heldur
stafi það af því að fastan hefst
seinna. Þá er annað, sem getur
haft neikvæð áhrif á fyrrihluta
ársins, því þvert ofan í allar spár
er verð á nautakjöti mjög lágt nú.
Hakkað nautakjöt í hamborgara
hefur til dæmis ekki verið lægra í
5 til 10 ár heldur en nú. Þetta staf-
ar af tiltölulega slæmri uppskeru
og verulegri hækkun á fóðurvöru,
sem hefur leitt til meiri slátrunar
á nautgripum en reiknað var með.
Því er hins vegar spáð, að svo
miklu verði slátrað á fyrri helm-
ingi ársins, að verð fari hækkandi
þegar líður fram á seinni hluta
ársins. Þá erum við í harðri sam-
keppni við aðrar matvörur, þannig
að samkeppnin liggur ekki ein-
göngu í fiskinum.
Birgðir eru tiltölulega miklar
nú, bæði í blokk og flökum, þannig
að við eigum svolítið á brattann að
sækja í markaðsmálum á næstu
mánuðum. Blokkarbirgðir eru til
dæmis mun meiri hér nú en fyrir
ári. Því tel ég það mjög gott, get-
um við á fyrstu fjórum mánuðum
ársins haldið sama magni og á
sama tíma í fyrra," sagði Guðjón
B. Ólafsson.
Aukið frjálsræði í verðlags-
málum rætt í Verðlagsráði
□ TRAUST h£
Simi 91-83655
Allar vélar til
vinnslu á rækju
bæði um borð
og í landi
Völvufell
Endaraöhús á einni hæö ca. 147 fm auk bílskúrs.
Vandaöar innrétti igar, 4 sv.herbergi. Fallegur garö-
ur. Snyrtilegt gott hús. Verö 2,6 miilj.
Dantel Ámaton lögg. laattignataH.
Örnóltur ÖrnóHaaon, aöluatjörí.
★ ★ ★
• Þvottavél sem skilur frá
steina. þvær burt sand og
leir og skolar síðan rækj-
una
Uppfinningar
Framleiðsla
Þjónusta
islensk framleiðsla
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
JHúTfyimMnfc i
29077
Einbýlishús - Kópavogur
Höfum í sölu glæsilegt einbýlishús á einni hæö, 155
fm, í vesturbæ Kópavogs ásamt bílskúr. Húsiö stend-
ur á sjávarlóð á úrvalsstaö. Eign í sérflokki.
Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni, ekki í síma.
SEREIGN
Baldursgotu 12 • Simi 29077
Viöar Friöriksson solustjori
Einar S. Sigurrjonsson viöskiptaf.
Ljósmynd Mbl. KEE
- -JJ
-• *
Hallveig Thorlacius (til vinstri) og Helga Steffensen ásamt brúðunum
sínum, sem þær segja að komi málefnum fatlaðra mjög vel til skila.
BRÚÐUSÝNING
UM FÖTLUN
- hefur verið sýnd 300 sinnum
og fer nú í skóla víða um land
„KRAKKARNIR í götunni", brúðusýning, sem þær Hallveig Thorlacius
og Helga Steffensen sjá um, er um
um landið.
„Þetta er fræðslusýning um
fötlun," sögðu þær í spjalli við
Mbl. fyrir skömmu. „Hún fjallar
um sex börn sem búa öll í sömu
götu. Fjögur barnanna eru fötl-
uð, en tvö eru heilbrigð. Einn er
blindur, annar er með heilalöm-
un, sá þriðji er lamaður í hjóla-
stól og ein er vangefin. Heil-
brigðu börnin eru forvitin um
hagi hinna fötluðu og spyrja þau
hvernig það sé að vera fatlaður
og svo framvegis.
Við höfum sýnt í skólum í
Reykjavík og nágrenni og erum
nú á leið út á land til að sýna í
skólum þar. Sýningin tekur 45
mínútur, eða eina kennslustund,
og henni hefur verið mjög vel
tekið, bæði af börnunum og
kennurum þeirra. Eftir sýning-
þessar mundir sýnd í skólum víða
una mega krakkarnir spyrja
spurninga sem hafa vaknað hjá
þeim meðan þeir horfðu á sýn-
inguna og það er mjög athyglis-
vert að þeir spyrja alltaf brúð-
urnar sjálfar, en ekki okkur. Það
er bara eins og við séum ekki til!
Ætli við höfum ekki sýnt um
það bil 300 sinnum,“ segja þær
aðspurðar og bæta því við að
þær kjósi að sýna fámennum
hópi í einu. „Sýningin varð til
árið 1981, sem var ár fatlaðra, og
okkur finnst brúðurnar koma
þessu málefni mjög vel til skila.
Við viljum að sjálfsögðu sýna á
sem flestum stöðum úti á landi
og ef einhverjir hafa áhuga á að
fá sýningu í skólann sinn, geta
j>eir haft samband við okkur."
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR- HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 353004 35301
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafaaon,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Einbýli — Sunnubraut
Vörum aö fá í einkasölu glæsilegt einbýlishús á einni
hæö viö Sunnubraut í Kópavogi. Húsiö er 160 fm
ásamt bílskúr og skiptist í 4 svefnherb., 2 stofur, nýtt
eldhús, rúmgott baöherb. og fl. Frágengin og falleg
ræktuö lóö. Frábært útsýni.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Endaíbúö við Vesturberg
4ra herb. á 3. hæö. Mjög góð. Innbyggöir skápar í 3 svefnherb. Fullgerö
sameign. Vélaþvottahús. Akv. sala.
Stór og glæsileg í Hraunbæ
3ja herb. suöuríbúö um 100 fm á 3. hæö. Ágæt sameign. Lltsýni.
2ja herb. íbúö við Kleppsveg
á 1. hæö um 65 fm. Rúmgóö velumgengin. Suöursvalir. Varö aöeins 1,2
millj.
Úrvals íbúð við Engihjalla
3ja herb. ofarlega í háhýsi 90 fm. Teppi, parket. harðviður, danfoss
kerfi. Tvennar svalir. Sameign óvenju mikil og góö. Frábært útsýni.
Ódýr íbúð við Álfhólsveg
2ja herb. i kjallara 50 fm. Sér hitavaita. Gott sturtubaö. Stórir gluggar.
Geymsla fylgir. Laus fljótlega. Ekki samþykkt Verö aöeins kr. 700 þús.
Útb. aöeins kr. 500 þú*.
Glæsileg endaíbúð við Fellsmúla
6 herb. á 2. hæö um 140 fm. Tvennar svalir. Mikiö skáparými. Bílskúrs-
réttur. Mikil og góö sameign. Skuldlaus eign.
Þurfum að útvega
góða 3ja og 4ra herb. íbúöir meö bílskúrum. Enntremur húseign með 2
íbúöum.
Þurfum að útvega 5 herb.
íbúð meö bílskúr.
Fjársterkur kaupandi.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370