Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 6
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANOAR 1984 Aðalstræti 9 Sími10424 Hvfld (tauga- og vöövaslökun) Upplýsingar og innritun á kvöldin í síma 23480. Þórunn Karvelsdóttir, íþróttakennari. FALLEG BARNAPEYSA Erjómu) á ská. l.ftii: \ iscoline. burstuíi ull. rat/on-bönd. PÓSTSI SDIM SAMDÆCl KS. CARNBÚÐIN ADKIN ÞJONUSIA Alþýðubanklnn hefur opnað gjaldeyrisafgreiðslu, sem annast al- menna þjónustu á sviði erlendra viðskipta. Við bjóðum velkomna ferðamenn, námsmenn og aðra þá sem vilja kaupa eða selja erlendan gjaldeyri, eða stofna innlendan gjaldeyrisreikning VISA greiðslukort til notkunar innanlands og erlendis Við gerum vel við okkar fólk — Alþýöubankinn hf. Laugavegi31 sími 28700 Útibú Suöurlandsbraut 30 sími 82911 SKÍÐAFERÐ TIL SVISS 20.—29. mars 10 dagar Ferðatilhögun: Brottför frá Keflavíkurflugvelli kl. 8.00. Flogið til Genf, með millilendingu í Amsterdam. Ekið til dvalarstaðarins Crans-Montana. Dvalið á hótel Mirabeau, 4 stjörnu hóteli, sem hefur notið mikilla vinsælda farþega í fyrri ferðum okkar. Öll herbergi með svölum, baði, síma, sjónvarpi og minibar. í Crans-Montana bjóðast óþrjótandi möguleikar til skíðaiðkana, brekkur við allra hæfi, um 40 skíðalyftur eru á svæðinu, skíðaskóli fyrir byrjendur og upp úr og einnig góðar göngubrautir. 29. mars er haldiö aftur til Genf og flogið um Amsterdam til Keflavíkurflugvallar. Áætlað- ur komutími kl. 20.15. Verð kr. 22.700. — (Gengisskráning 13. jan.’84) Innifalið í verði: Flug, ferðir frá flugvelli til dvalarstaðar og til baka, gisting í 9 nætur á hótel Mirabeau í 2ja m. herbergi, morgun- og kvöldverður. Leitið nánari upplýsinga. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar h.f.: Borgartúni 34,105 Reykjavík. Sími: 83222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.