Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984 xíömu- ípá X-9 HRÚTURINN il 21. MARZ-19.APR1L NrNem eru »ó vinm í dag geta gert framtíA aína tryggari. Þér teluit aA bæU heilmina og lækka útgjöldin. ÞetU er góAur dagur til þeus aó vinna aA verkefnum sem krefjant einbeitni. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þér gengur vel aA vinna meA öArum aA skapandi verkefni. ÁnUrmálin eru ekki mjög spennandi en geU orAiA alvar legri og faxtmóUAri en fvrr. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Kldri fjölnkyldumeAlimir sam þykkja áætlanir þínar varAandi breytingar á heimilinu. Þú getur lækkaA koxtnaAinn viA heimil- LshaldiA. lleilsa þinna nánustu fer batnandi. KRABBINN %Wi ~ “ ■' 2I.JCnI-22.J0l1 ÞetU er góAur dagur til þess ad ræóa alvarlegt málefni og reyna ad finna sameiginlega lausn. Þú færð eitthvað spennandi í póst inum í dag. í«ílUÓNIÐ g«|^23. jCLl-22. AgCST Þú ættir aA reyna aA koma eign- um þínum í verA eAa alU vega bæU útlit þeirra svo þær verAi meira virAi. Fjölnkjlda þln bef- ur góA ráA aA gefa þér. Þú þarft ekki aA hafa áhyggjur af beiU- unni lengur. MÆRIN ÁGCST-22. SEPT Ættingjar geU hjálpaA þér mik- iA I dag. Þú skalt ganga aA sam- komulagi sem eldri manneskja býAur þér. Þú færA góAar fréttir í dag. Líklega hittirAu vin þinn sem þú hefur ekki séA lengi. Wi\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þér gengur langbest aA vinna einn og láu sem fæsU viu af þér. Fjármálin ganga betur. Eldri ættingjar eru mjög rausn- arlegir f þinn garA. I>ú skalt gera áætlun varAandi framtíA- DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. ÞetU er góóur dagur fyrir framagjarna sporódreka. Þú eignast nýjan vin í dag sem kemur til meó aó reynast þér vel á ókomnum árum. Heilsan er betri og þú færó tækifæri til aó gera góó vióskipti. Wfl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þaó skeóur margt skemmtilegt í dag en þaA er samt mikil ró yfir ollu Þú þarft ekki aA hafa na mikla áhyggjur af heilsu annarra. Fólk sem þú vinnur meó í dag krefst þess aA mikil leynd sé yfir sUrfi ykkar. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. ÞetU er góAur dagur til þess aA eiga viAskipti viA fólk sem býr langt í burtu. Ef þú ætUr í ferAalag skaltu fá ráóleggingar bjá fólki sem hefur fariA á sjjmu slóAir á undan þér. HjjjjfÍ VATNSBERINN ■=£ 20. JAN.-18.FEB. Þú skalt hafa samhand viA fólk i er í áhrifastöóum. ÞaA reynist þér hjálplegt I dag. Vatnsberar geU aukiA áhrif sín meA þvi aA gefa öArum ráA sam- kvæmt reynslu sinni. } FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt fá faglært fólk til þess aA bjálpa þér aA lejsa vandamál sem upp hefur komiA í hjóna- bandinu eAa nánu samhandi. Eldra fólk reynist þér vel í dag. Þú átt gott meA aA vinna meA öArum. §inn enœipve*.na SAV PvV/LTíXH/ 574 Á HAM4 Ot ONfHL T~ /Mogado'„ KO'Sr- Fj/Uí/P o* i pú r///#</# k&u . — © Bulls \JEISTU AO LJÓNI SE6IIZ /}LÍTAF UPP ktfCRUSTUUUM SINUM RETT FyftfZ. J'ÓLINiSUO HANW pURfl BK.K.I AO EVOA PENINQUM l' JÓLQ6JAFIR / -------vr-------- LJÓSKA É6 LOFAPI HALLA INN SKVLDI ALLTAF / SA 'A M*5 ) FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI í 06TA lVkt iN \ /\>E55\ LVKT'N -7 sr~ \(33LE60f?\ 1 MUN n?E|í»TA J ÓERIK |l TU/M 1 'J v.þEiKRA/ y V Ó£>ANI .' ,Á I SA < s i 1 ! 1 /MM js\ V j 11 íf ^ O MKTMO-COL»nrN-MAVIIt INC, SMÁFÓLK V0UPIPIT, PIPNT V0U,5IR? VOU CALLED CHUCK, ANP VOU TOLP HIM THAT OURí TEAM NEEP5 HlM' HE THINK5 HE'S 60IN6 TO BE THE PITCHER 0R PLAV RI6HT U)IN6, OR LINEBACKER OR 60ALIE OK SOMETHIN6Í L00K,MARCIE, VOU'VE 60T ME 50 UP5ETMV HAIR 15 FALLIN6 0UT IT'5 EITHER ATHVROIP PR0BLEM 0R 6UILT, SIR Þú gerðir það, ekki satt, herra? l>ú hringdir í Kalla og sagðir honum að okkar lið þarfnaðist hans? Já, og við þörfnumst hans, Magga. Já, en ekki í það sem hann heldur! Hann heldur að hann eigi að gefa upp, leika á kantinum, vera í vörninni eða í marki eða eitthvað svoleiðis! Heyrðu, Magga, þú ert búin að Ksa mig svo upp, að ég er að missa hárið. Það er annað hvort truflun frá skjaldkirtlinum eða sekt- arkennd, herra. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Flest spil snúast að ein- hverju marki um baráttu sagnhafa og varnar um frum- kvæði. Þetta á sérstaklega við um grandsamninga, sem oft eru ekkert annað en kapp- hlaup sóknar og varnar um að fría slagi. Norður ♦ 852 ¥Á4 ♦ ÁD3 ♦ D9642 Suður ♦ ÁK ¥KD72 ♦ G1098 ♦ KG3 Suður spilar þrjú grönd og fær út spaðafjarka, fjórða hæsta. Hvernig er best að spila? Spilið er einfalt ef laufið gefur fjóra slagi. Og það gerir það í flestum tilfellum. Helsta hættan er að austur eigi ÁlOxx í laufinu og tígulkóng- inn. Og það er þessi hætta sem þarf að varast. Ef laufkóng er spilað út í öðrum slag drepur austur strax á ás og fríar spaðann. Sagnhafi á þá aðeins átta slagi og verður að leita á náðir tígulsvfningarinnar til að nálgast þann níunda. En ... Norður ♦ 852 ♦ Á4 ♦ ÁD3 ♦ D9642 Vestur Austur ♦ G9743 ♦ D106 ♦ 10863 ♦ G95 ♦ 652 ♦ K74 ♦ 7 ♦ Á1085 Suður ♦ ÁK ♦ KD72 ♦ G1098 ♦ KG3 ... það er ekki víst að hann hafi heppnina með sér. En enginn skyldi stóla á heppnina nema þegar önnur hjálp er ekki möguieg. Sagn- hafi getur varist þessari legu með því að fara inn á blindan í öðrum slag og spila laufi á kónginn. Austur verður að gefa, að sjálfsögðu, og þar með hefur sagnhafi unnið mikil- vægt tempó: Hann snýr sér næst að tíglinum og fríar þar þrjá slagi og hrifsar því til sín níu slagi áður en vörnin kemst að með spaðann. Enga ósanngirni; ásinn blankur í vestur er miklu ólíklegri en Á10 fjórða í vest- SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu f Jurm- ala í Sovétríkjunum í júní kom þessi staða upp í skák spænska alþjóðameistarans Fernandez- Garcia og hin nýbakaða enska stórmeistara Murray Chandler, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast hrók í upp- nám, 31. Hel? Hugmyndin er sú að eftir 31. — Dxel?, 32. Dc8+ - Kh7, 33. Df5+ blasir mátið við svörtum. a ■s. %rM. K 31. — Hxf2+, 32. Kxf2 — Hd2+, 33. Kf3 — Hd3+, 34. Kf4? (Hvítur hefði haldið jafn- tefli með 34. Kf2) — Dd6+, 35. Hbe5 — Dd4+, 36. H5e4 — Df2+ og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.