Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984 75 Frumsýnir stórmyndina Daginn eftir (The Day After) Perhaps The Most Important Film Ever Made. 4 THE DAYAFTER Whcn War Gamn Arc Rcal Heimsfræg og margumtöluö stórmynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur veriö sýnd. Fáar myndir hafa fengiö eins mikla umfjöll- un í fjölmlölum og elns mlkla athygll elns og Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aöalstöövar Banda- ríkjanna eru. Þeir senda kjarn- orkuflaug til Sovétríkjanna sem svara í sömu mynt. Aöal- hlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cull- um, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Mayar. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25. Haakkað varö. Segðu aldrei aftur aldrei (Nevar say naver again) SEAN CONNERY is JAME5BOND00? J, Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grin í hámarki. Spectra meö erkióvininn Blofeld veröur aö stööva, og hver getur þaö nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiöandl: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin I dolby-stereo. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25. Hækkaö verö. SALUR3 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALTDISNEYS JtlíisS- ÚtWÍSfaQ* PICtURlSPrrwnli . micReY's W AciiRlSTOAS Ath.: Jólasyrpan meö Mikka Mús, András önd og Frtenda Jóakim er 25 mfn. löng. i Sýnd kl. 3, 5 og 7. í leit að frægðinni (The King of Comedy) Aóalhlutverk: Robert de Niro, Jerry Lewis. Leikstjóri: Martin Scorsese. Sýnd kl. 9 og 11.10. ivergarnir Sýnd kl. 3. Zorro og hýra sverðið Sýnd kl. 5, 9 og 11. La Traviata Sýnd kl. 7. Ath.: Fullt veró f sall og 2. Afsláttarsýningar i sal 3 og 4. Stúdenta- leikhúsið Svívirtir áhorfendur eftir Peter Handke. Leikstjóri: Kristín Jóhannes- dóttir. Aukasýning sunnud. 22. jan. kl. 20. Ath.: Allra sióasta sýning. Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera. Þýðing: Friðrik Rafnsson, Leikstjóri: Siguröur Pálsson. Leikmynd og búningar: Guöný B. Richards. Tónlist: Eyjólfur B. Alfreósson og Hanna G. Siguróardóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning fimmtudag 26. jan. kl. 20.30. 2. sýning laugardag 28. jan. kl. 20.30 3. sýning sunnudag 29. jan. kl. 20.30. Miöapantanir í símum 22590 og 17017 Mióasala í Tjarnarbæ frá kl. 17.00 sýningardaga. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Kaffitár og frelsi þriðjudag kl. 20.30 á Kjarvalsstöðum. Næst síðasta sýning. Miðasala frá kl. 14.00, sýningardag. Andardráttur 3. sýning föstudaginn 27. janú- ar kl. 20.30 á Hótel Loftleiöum. Miöasala frá kl. 17.00, sýningardag. Léttar veitingar i hléi, fyrir sýn- ingu, leikhússteik kr. 194 í veit- ingabúö Hótels Loftleiöa. Life is runnirig óut for Lucile Fray. .She had enough love to bear ten children. Now she needs enough love to give them all away. Hver vill gæta barna minna Mynd fyrir þig Sýning í dag 22. jan. kl. 15.00. Miöasalan opin sunnudag kl. 13.00—15.00. Sími 41985. Framkvæmdastofnun ríkisins Áætlanadeild auglýsir: Nýlega kom út ritið: Vinnumarkaöurinn 1982 (mannafli, meöallaun, atvinnuþátttaka). Jafnframt er enn fáanlegt ritið: íbúðaspá til ársins 1990. Ritin eru til sölu í afgreiðslu áætlanadeildar og kosta kr. 100 og kr. 50. Framkvæmdastofnun rfkisina. Áætlanadeild, Rauóarárstíg 25,105 Raykjavík. Opiö kl. 9—1 Komdu aö dansa Aliir gömludansaunnendur fara í Skiphól í kvöld því þar er gömlu- dansafjörið á sunnudagskvöld- um. / Kvosinni Opið frá kl. 18.00. Guðni Þ. Guðmundsson og Hrönn Geirlaugsdóttir skemmta matargestum með Ijúfum píanó- og fiðluleik. Tríó Þorvaldar og Vordís halda uppi fjörinu. Þú ferð ekki af gólfinu allt kvöldiö. Blaí)buröarfólk óskast! Austurbær Þingholtsstræti Ármúli 1 —11 Freyjugata 28—49. Síðumúli Bergstaðastr. 1—57. Borðapantanir í síma 11340 eftir kl. 16.00. Hótel Borg Gömlu dansarnir frá 9—01 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve halda uppi hinni rómuðu Borg- arstemmningu. Nú er þorramaturinn kominn á mat- seðilinn. Matur framreiddur frá kl. 19. Métel Borg Verið velkomin. 11440

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.