Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984 77 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS ~ UtrS'H If Bann við hundahaldi f Reykja- yfk virðist óframkvæmanlegt Asgeir Guðmundsson, Kópavogi, skrifar: „Velvakandi. Með þessum línum á ég við hundahald í Reykjavík og á svonefndu Stór-Reykjavíkursvæði, þar sem meira en helmingur landsmanna hefur búsetu. í all- marga áratugi hefur hundahald verið bannað í Reykjavík. Eflaust var þetta samþykkt af meirihluta bæjarbúa þeirra tíma. En hvað um minnihlutann, hundaeigend- ur? Ef við íbúar þessa svæðis gæt- um í krafti atkvæðamagns sett öðrum landsbúum þeim óvinsælar reglur býst ég við að óréttlátt þætti og myndi óframkvæmanlegt að framfylgja þeim. Hvað væri þá til ráða? Að taka tillit til minni- hlutans. Bann við hundahaldi í Reykja- vík virðist óframkvæmanlegt. Fangelsisvist hundaeigenda varð víst endaslepp. Þyrfti trúlega að reisa mörgum fangelsi ef fangelsa ætti alla hundaeigendur vegna ólokinna sekta. Þau fangelsi sem fyrir eru trúi ég séu þröngt setin. Hvað er þá til ráða? Sú leið að gera fjárnám vegna ógoldinna sekta í eignum eða launum hunda- eigenda virðist illfær, trúlega kostnaðarsöm, þung í vöfum, óvinsæl og e.t.v. óframkvæmanleg, enda margir hundar og menn að eltast við. Hvað er þá til ráða? Varla annað en taka tillit til minnihlutans og leyfa hundahald með vissum skilyrðum. Kom á óvart að forset- ar Alþingis skyldu stjórna svo óskýrt Björn S. Stefánsson hringdi og hafði eftirfarandi að segja: „Ég kom tvisvar á þingpalla fyrir jól og varð vitni að atkvæða- greiðslu, sitt skiptið í hvorri deild- inni. Höfuðskylda fundarstjóra hverju nafni sem nefnist er að gæta hlutleysis. Það kom mér því á óvart, hvernig forseti bar mál undir atkvæði. Fyrst kallaði hann eftir atkvæðum með tillögunni, eins og vera ber. Síðan spurði hann: „Er nokkur á móti?“ Hér er auðvitað ekki spurning um það, hvort nokkur sé yfirleitt á móti, heldur hverjir og hversu margir. Þetta var endurtekið með sömu orðum. notar sömu orð, þegar hann kallar eftir mótatkvæðum (þeir sem á móti kunna að vera). Eg taldi því víst að sá siður að kalla þannig eftir mótatkvæðum væri frá al- þingi kominn. Orðalagið „þeir sem á móti kunna að vera“ er að vísu hlut- lausara en „er nokkur á móti“ og betur spurt, en er raunar ekki rétt hugsað heldur. í kennslubókum um fundarsköp og fundarstjórn hef ég ekki fundið markvissa leiðbeiningu um þetta efni. Mér sýnist rétt að farið eins og hér segir. Fundarstjóri segir fyrst: „Ég ber tillöguna undir atkvæði. Fundarmenn kynni atkvæði sitt.“ Stutt hlé. „Þeir sem greiða tillög- unni atkvæði." Stutt hlé. „Þeir sem greiða atkvæði gegn tillög- unni.“ Ég hef rætt þetta við reynda fundarmenn. Þeim, eins og mér, kom á óvart, að atvinnumenn, eins og forsetar alþingis eru, skyldu stjórna svo óskýrt og að aðrir þingmenn skyldu ekki leiðbeina þeim, fyrst þess reyndist þörf. Þeir töldu ástæðu til að koma ábendingu um þetta fyrir almenn- ings sjónir, enda hefur alþingi verið leiðarljós annarra félaga landsmanna." Mannréttindi tel ég að lögráða- menn eigi hund eða kött, en mannréttindum fylgja skyldur. Ekki tel ég það á færi lögreglu- manna eða yfirmanna þeirra að leiðrétta lög eða reglugerðir. Lög- reglumenn tel ég önnum kafna við störf, þó að af þeim væri létt að mestu óvinsælum aðgerðum vegna hundahalds. Eflaust eru forráða- menn Hundaræktunarfélags ís- lands fúsir til viðræðna við yfir- völd um úrlausn þessa vandamáls. Mikið hefur verið rætt um allar þær sóttir, sem hundar gætu borið í menn. I Morgunblaðinu í dag (19. janúar) las ég svör landlæknis við fyrirspurn lögfræðings Hunda- ræktarfélags Islands um hvaða sóttir hundar gætu borið í menn. Því svara níu sérfræðingar. Gætu þeir sem reynt hafa að telja fólki trú um annað en þar er sagt lesið þetta sér til fróðleiks. Margt er ósagt um kosti og ókosti hundahalds í þéttbýli, en hér læt ég staðar numið að sinni.“ Vísa vikimnar Liggur í valnum vondi boli, við hann glíma þjóðin hlaut. Svavar bóndi í Kaldakoli kaupa verður annað naut. Hákur r Áætluó byggingavÍNÍUU iviknuA: |Verðbólga innan við eitt prósent Tveimur dögum síðar kom ég í hina deildina (efri deild) og heyrði forseta bera mál tvisvar undir at- kvæði. f fyrra skiptið var spurt eftir mótatkvæðum með orðunum „er einhver á móti“, en í síðara skiptið með orðunum „eru ein- hverjir á móti“. Af mestri fimi hef ég vitað stjórnað umræðu og atkvæða- greiðslu á aðalfundum Stéttar- sambands bænda. Þar spyr fund- arstjóri (Magnús Sigurðsson á Gilsbakka) þannig eftir mótat- kvæðum: „Þeir sem á móti kunna að vera." Búnaðarþingi hefur einnig verið stjórnað styrkri hendi undanfarin ár af fyrrverandi for- seta sameinaðs alþingis. Hann SIGGA V/öGA £ FYRSTERU PR9 6ÓÐU . IRNFtR. ÍG KÍKTI FRRM jOG ÞRÐ ER R FLOTI' E I 4 ARSHATIÐ Árshátið FR-deilda 4, 11, 20, 23 verður haldin í Skiphóli 3. febrúar nk. og hefst kl. 19.00 með hana- stéli. Örfáir miöar í mat eru óseldir. Hafið samband við skrifstofu FR-deildar 4, Siðumúla 2. Miðaverö kr. 600. Ósóttar pantanir seldar 24. janúar nk. Miðar seldir við innganginn eftir mat, kr. 200. Sýnið félagsskírteinin við innganginn. Sölugengi verðbréfa 23. Janúar 1984 SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sólugengi mióad við 5,0% vexti umfram verðtr. pr. 100 kr. 1. FLOKKUR 2. FLOKKUR Útg. Sölugengi pr. 100 kr. 5.0% vextir gilda til Sölugengi pr. 100kr. 5,0% vextirgildatil 1970 1971 14.909 15.09.1985 17.025 05.02.1984 1972 13.550 25.01.1986 11.122 15.09.1986 1973 8.481 15.09.1987 8.117 25.01 1988 1974 5.341 15.09.1988 - - 1975 3.982" 10.01.1985 2.98221 25.01.1984 1976 2.730 10.03.1984 2.25331 25.01 1984 1977 1.984 25.03.1984 1.668 10.09 1984 1978 1.345 25.03.1984 1.066 10.09 1984 1979 916 25.02.1984 691 15.09.1984 1980 598 15.04.1985 463 25.10.1985 1981 397 25.01.1986 294 15.10. 1986 1982 276 01.03.1985 205 01.10.1985 1983 158 01.03.1986 102 01.11.1986 1) Innlausnarverð i Seðlabanka 10. janúar 1984 4.002.39 2) Innlausnarverð í Seðlabanka 25. janúar 1984 3.021,25 3) Innlausnarverð í Seðlabanka 25. janúar 1984 2.273,74 2000 krónur p r\ jr r-T . rL r1 _ pT _ 1000 C 24 68 10 12 14 ar Spariskírteini ríkis- sjóðs gefa nú 5% vexti umfram verð- tryggingu sem þýðir að þú tvöfaldar höf- uðstól þinn á rúm- lega 14 árum. VEÐSKULDABRÉF VERÐTRYGGÐ ÓVERÐTRYGGÐ Með 2 qialddögum á ári Meö 1 gialddaga á ári Láns- Ávðxtun Söluqeni 3! Söluoen ' tfmi Sölu- umfram 18% 20% 18% 20% ár: gengi Vextir verötr. ársvextir ársvextir HLV" ársvextir ársvextir HLV" 1 95,18 2 9 85 86 91 80 81 86 2 92,18 2 9 77 78 84 71 73 79 3 91,71 31/2 9 69 71 78 63 65 72 4 89,62 31/2 9 62 64 73 57 59 67 5 88,41 4 9 57 59 68 51 53 62 6 86,67 91/4 7 84,26 4 91/4 Athugið að solugengi veðskuldabréfa er haö 8 82,64 4 91/2 gjalddögum þeirra og er sérstaklega reiknað út 9 81,10 4 91/2 fyrir hvert bréf sem tekið er i umboðssölu. 10 78,13 4 10 1) Hæstu leyfilegu vextir. Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega KAUPÞING HF Husi Verzlunarinnar. 3. hæð stmi 86988 s.86988

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.