Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984 71 VEGI Nichel Mountain sýnd hér í mars — fyrsta ísl.-ameríska kvikmyndin : I Hluti af íslenska starfsfólkinu viö myndina. F.v. Edda Sverrisdóttir, aóstoóarmaóur, Anna Björnsdóttir, lék stúlku á hesti, Jakob Magnússon, framleióandi, Ólafur Rögnvaldsson, aöstoóarmaöur, og Ragna Fossberg, föröunarmeistari. Auk þeirra unnu viö myndina Guömundur Krístjánsson, Björn Emilsson og Vilborg Aradóttir. Nichel Mountain heitir ís- lensk—amerísk kvikmynd sem lokiö var aö viö aö gera Stuðmanna „Meö allt á hreinu" en kvikmyndatakan fór fram á barmi St. Andreas jaröskjálfta- sprungunnar rétt hjá smábœn- um Coalinga sem gjöreyöi- lagðist af völdum jaröskjálfta rétt mánuói eftir aö tökum lauk. Myndin er gerö eftir sam- nefndri metsölubók John Gardners og fjallar um örlög I unglíngsstúlku í fámennu fjallaþorpi í Bandaríkjunum. Aö sögn framleiöanda hefur myndin fengið mjög góöar vió- tökur á nokkrum forsýningum sem haldnar hafa veriö í New York og Los Angeles og standa samningavióræður nú yfir vió bandarískt dreifingar- fyrirtæki. Ráögert er aö sýna myndina á íslandi í byrjun mars og í Bandaríkunum er nær dregur sumri. Davíð og Teitur ganga í það heilaga — komu til íslands 1979 sem flóttamenn frá Víetnam Auglýsingaplakat myndarinnar eins og þaö birtist í dagblaöinu Variety í desember. nú skömmu fyrir áramót og mun hún vera sú fyrsta sem Íslendíngar og Bandaríkja- menn gera í samvinnu. Jakob Magnússon er framleiöandí myndarinnar og var stór hluti starfsliös viö myndina íslend- ingar. Tökumaöur var Bretinn David Bridges sem tók mynd jOHN GARONER S best-selling love story is now a film. starring MICHAEL COLE • PATRICK CASSIDY introduc.ing HEAÍHER LANCENKAMP also starríng BRIAN KERVVIN • GRACE ZABRISKIE • DON BEDDOf and ED LAUTER Exec utive Producer: DAVID S. SHANKS Producer: JAKOB MAGNUSSON VVritten for the Screen and Directed by ETREVV DENBAUM Color t>y Dt l UXE l.enses «tnd Panaflex C amera t>y PANAVISION Represemalion: THE VVILUAM MORKIS AGENCY Publicíty: VICKl AKIHUR PUBLIt: RELAriONS Þau Nives Elena Waltersdóttir og Minh Phuoc Du voru gefin saman í hjónaband í desember síöastliön- um í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, af séra Ágústi K. Eyjólfs- syni. Teitur Minh Phuoc Du kom hingaö í hópi flóttamanna frá Víetnam ásamt þremur af systkinum sínum í september 1979. Hefur Rauöi krossinn unniö aö því síöan þá ásamt Flóttamannastofnun Sameinuöu þjóöanna aö sameina fjölskyld- una meö því aö fá for- eldra þeirra meö öll börn sín hingaö, en rík- isstjórnin veitti strax í upphafi dvalarleyfi fyrir ættingja flóttamann- anna. Mikill fagnaöar- dagur rann því upp 15. desember síöastliöinn er foreldrarnir og 7 af börnum þeirra komu hingaö til lands en þá voru liöin fjögur ár frá síöustu fundum þeirra. Amma barnanna fékk þó ekki brottfararleyfi frá Víetnam og varö elsta systirin eftir hjá henni en Rauöi kross- inn mun vinna aö því áfram aö fá þær hingaö. Lana Lan Muoi Lý og Davíð Nam De Huynh voru gefin sam- an i hjónaband á Þor- láksmessu. Lana var unnusta Davíös er hann kom hér í hópi flóttamanna frá Víetnam 1979 en þá tékk hún ekki farar- leyfi. Af hálfu Rauöa kross íslands var hald- iö uppi fyrirspurnum um hana og reynt meö öllum tiltækum ráöum aö greiða götu hennar hingaö, en þaö var ekki fyrr en í desember 1982 aö hún kom svo hingaö til lands og voru þá þrjú ár liðin frá aöskilnaöi þeirra. Þaö var Kristjana Jónsdóttir borgardóm- ari sem gaf þau Davíö og Lönu saman og svaramenn voru Björn Friðfinnsson, formaöur Flóttamannaráös RKl og Jón Ásgeirsson, framkvæmdastjóri RKÍ. Davíö og Lana skera brúókaupstartuna í sam- Nives og Teitur Minh. einingu. Grýlurnar og Hallur Helgason fangu aukahlutverk í einu atriói myndarinnar og eru hér ásamt Guömundi Kristjánssyni. Skóla- félagar Þaö uröu mikilir fagnaö- arfundir þegar Derek Fowlds og Kristín G. Magnús hittust í London nýlega, en þau eru gamlir skólafélagar og vinir síöan þau læröu leiklist saman í Royal Academy of Dramatic Art í London. Við þekkj- um Derek Fowlds kannski betur undir nafninu Bernard, sem var einkaritari ráöherr- ans i hinum vinsælu sjónvarpsþáttum „Já ráöherra". t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.