Morgunblaðið - 25.01.1984, Síða 27

Morgunblaðið - 25.01.1984, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1984 27 Frumsýnir stórmyndina Daginn eftir (The Day After) Perhaps The Most Important Film Ever Made. > 4 THE DAY AFTER Heimsfræg og margumtöluö stórmynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur veriö sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöll- un í fjölmiölum og eins mikla athygli eins og Day After. Myndin er tekin i Kansas City þar sem aöalstöövar Banda- ríkjanna eru. Þeir senda kjarn- orkuflaug til Sovétríkjanna sem svara i sömu mynt. Aöal- hlutverk: Jason Robarda, Jobeth Williams, John Cull- um, John Lithgow. Leikstjóri: Nícholas Meyer. Bönnuö börnum innan 12 ira. Ath.: Breyttan sýningartíma: sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hsekkað varö. Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) 5EAN CONNERY Í5 JAME5 BONDO0? Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grín i hámarki. Spectra meö erkióvininn Blofeld veröur aö stööva, og hver getur það nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum fró upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiöandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í dolby-stereo. Ath.: Breyttan sýningartíma: sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hnkkaö verö. SALUR3 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALT DISNEYS wr Uíiii- PICIORISPrswnH dv . micRevs X < J^aChRIS’PÍHAS ’•’ ninni. Ath.: Jólasyrpan meö Mikka Múa, Andrés Önd og Frænda Jóakim er 25 mfn. löng. Sýnd kl. 5 og 7. í leit að frægðinni (The King of Comedy) Aöalhlutverk: Robert de Niro, Jerry Lewis. Leikstjóri: Martin Scorsese. Sýnd kl. 9 og 11.10. Zorro og hýra sverðið Sýnd kl. 5, 9 og 11. La Traviata Sýnd kl. 7. Ath.: Fullt verð i saM og 2. Afsláttarsýningar í sal 3 og 4. OÐAL Sérfræöingar segja aö Óðal sé staöurinn ÓÐAL ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Kaffitár og frelsi í kvöld kl. 20.30 á Kjarvalsstöðum. Siöasta sýning. Miöasala frá kl. 14.00 sýn- ingardag. Andardráttur Föstudagskvöld kl. 20.30 á Hótel Loftleiöum. Miöasala frá kl. 17.00 sýn- ingardag. Miöapantanir í síma 22322. Léttar veitingar í hléi. Fyrir sýningu leíkhússteik kr. 194,- í veitingabúö Hótel Loft- leiðum. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og gerðir Vesturgötu 16, sími 13280 HITAMÆLAR \ ! SQyoDayg)yoa Vesturgötu 16, sími 13280. Ol FOTÖÍSt eftirlíkingar Að gefnu tilefni viljum við upplýsa að þorramatur okkar er lagður í mysu í byrjun september og undir eftirliti annan hvern dag þar frá með að telja og skipt á mysu eftir þörfum. Því miður virðist fara í vöxt að kastað sé til hönd- unum í gerð þorramatar og notuð ediksýra til að flýta fyrir gerð matarins sem að sjálfsögðu rýrir gerð matarins. Á þessu sést að neytandinn er stór- lega blekktur og ekki til sóma fyrir þá sem selja slíka vöru. í 28 ár hefur Naustið verið leiðandi með gerð þorramatar og þess vegna segjum við: Forðist eftirlíkingar ', / / i é, / / / / / / / / * / * / / / / / S MATSEÐILL Forréttur: Rækjutoppur meö kavíar og ristuöu brauöi Aöalréttur: Gljáö léttreykt lambalæri meö blönduöu grænmeti, spergilsósu, hrásalati og paprlkukartöflum Eftirréttur: Blandaöur rjómais með aprikósum Opið föstudags- og laugardagskvöld Hljómsveitin Dansbandiö Anna Vilhjálms og Þorleifur Gíslason • Kristján Kristjánsson leikur á orgel hússins fyrir matargesti • Dansó-tek á neöri hæö Þú borgar 599,- kr. og færð þríréttaðan matseðil, skemmtiatriði og aðgang. ★ ★ ★ ATH: Engar aukagreiðslur Ekkert rúllugjald fyrir þá, sem mæta fyrir kl. 21. Hinn fjölhæfi Magnús Ólafs- son, verður með grín, giens og gaman. Munið Benidorm-kynningu Ferðamið- / stöðvarinnar á sunnudagskvöld w / / / / / / / / / / / / / / / / / / / ', ', / / / / / / / / / / / * $ á Askriftcirsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.