Morgunblaðið - 06.04.1984, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 06.04.1984, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1984 Teitur óskar TEITUR Þóröarson, miöherji franska félagsins Cannes, hefur lent í deilum viö þjálfara þess og hefur Teitur nú óskaö eftir aö vera seldur frá félaginu. Teitur sagöi í samtali vö Morg- unblaðið í gær aö hann ætti eftir eitt ár af samningi sínum viö Cann- es og því væri óvíst hvort hann yröi þar áfram eöa færi annað. Hann heföi átt í deilum viö þjálfara liös- ins, og væri því óánægöur. Teitur hefur aöeins leikiö í nokkrum leikj- um meö Cannes upp á síökastiö, lék t.d. ekki meö liöinu gegn Nant- es í bikarkeppninni sl. miövikudag, en þeim leik tapaöi Cannes 2:4 eft- ir að hafa haft yfir 2:0 i hálfleik. Nokkur frönsk félög hafa spurst Haukar unnu fyrir um Teit, þar á meöal félög í 1. deild. Ennfremur hafa nokkur sænsk félög áhuga á Teiti, m.a. Öster, en með þvi félagi var Teitur þrisvar Sviþjóðarmeistari. Morgunblaöiö/Kristján Einarsson • Jón Sigurósson átti frábæran leik meö KR og var bikarsigurinn ekki hvaó síst honum að þakka. Hér er hann á fleygiferó inn í Valsvörnina. KR bikarmeistarar í körfuknattleik: í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í Laugardalshöll 69:57 (35:28). Kolbrún sagöist hafa ákveöiö í haust aö spila ekki á móti Mauk- um. „Þegar Haukar eru aö spila gegn ÍS eru ÍS-stelpurnar eins og ókunnugar í mínum augum. Ég horfi bara á númerin!“ Haukaliðiö hefur tekiö miklum framförum undir stjórn Dollu — „meöalaldurinn í liöinu er um 10 árum yngri en í ÍS-liöinu. Flestar gengu Hauka-stelpurnar upp úr 2. flokki í fyrra og hittifyrra. Þær þrjár elstu veröa 20 ára á þessu ári.“ Úrslitaleikurinn í gær var án efa besti leikur kvennaliða hér á landi í vetur og ekki hefur veriö skoraö meira hjá kvenfólkinu í vetur. Sigur Hauka var sann- gjarn. Þeir höföu forystu mest allan tímann. ÍS vann íslands- meistaratitilinn á dögunum — þannig aö bróöurlega er skipt. Stigin skiptust þannig: Haukar: Sóley Indriöadóttir 32, Svanhildur Guölaugsdóttir 16, Sólveig Pálsdóttir 12, Anna Guö- mundsdóttir 7 og Ásta Óskars- dóttir 2. ÍS: Kolbrún Leifsdóttir 20, Hanna Birgisdóttir 10, Ragnhildur Stein- back 10, Kristín Magnúsdóttir 9, Þórdís Anna Kristjánsdóttir 4 og Þórunn Rafnar 4. — SH. „ÞAÐ ER aö sjálfsögöu meira gaman að vinna bikarinn sem þjálfari en leikmaður," sagði Kolbrún Jónsdóttir, þjálfari Hauka, leikmaður ÍS og fram- kvæmdastjóri KKÍ, í gærkvöldi, eftir aö Haukar höföu sigraöi ÍS • Fyrirliði Hauka hampar bik- arnum að leikslokum í gær- kvöldi. eftir sölu „Kærkominn sigur — góóur endir á góðum vetri“ kvennabikarinn • Garðar Jóhannsson fyrirliði KR með bikarinn. „ÞETTA VAR kærkominn sigur og góöur endir á góðum vetri," sagði Jón Sigurðsson, þjálfari og leikmaöur KR í körfubolta, eftir aö líðið hafði tryggt sér sígur í bikarkeppni KKÍ með sigri á Val, 94:79, í Laugardalshöll í gær- kvöldi. Leikurinn var mjög jafn mestallan tímann — liðin skipt- ust á að hafa forystu og munurinn varö aldrei mjög mikill fyrr en undir lokin. Mestur varö munur- inn 15 stig er flautaö var til leiks- loka. Staðan í hálfleik var 46:42 fyrir KR. „Viö höfum veriö aö búa okkur undir þennan leik í allan vetur. Þaö voru lokaorð mín viö strákana áö- ur en við fórum inn á völlinn aö undirbúningur fyrir leikinn okkar heföi staöiö yfir síöan í ágúst — nú væri komið aö stóru stundinni. Viö vorum nokkuö taugaveiklaöir í fyrri hálfleiknum og þaö er kannski ekkert undarlegt. Margir leikmenn KR-liðsins eru ungir og hafa ekki mikla reynslu af úrslitaleikjum. Valsmenn hinsvegar hafa leikiö til úrslita í öllum hugsanlegum mót- um undanfarin ár og hafa því mun meiri reynslu. En viö hristum af okkur sleniö og áttum þennan sig- ur fyllilega skiliö aö mínum dómi,“ sagöi Jón Sigurösson. KR-ingar áttu skiliö — rétt er það hjá Jóni. Þeir léku skynsam- legar en Valsmenn og hittu betur. Valsmenn hittu óvenju illa, ekki síst undir lokin er KR-ingar voru komnir nokkuö fram úr þeim. Valsmenn virtust ekki þola spenn- inginn — undarlegt með jafn leik- reynda leikmenn. Bæði liöin sýndu á köflum ágætan körfuknattleik en geta þó bæöi mun betur. Inn á milli voru gæöi leiksins ekki mikil — talsvert um mistök á báöa bóga, eins og oft vill veröa í úrslitaleikj- um þegar mikiö er í húfi. Valur skoraöi fyrstu tvö stigin en KR jafnaði fljótlega 2:2. Jafnt var á öllum tölum upp í 6:6 en þá skor- uöu KR-ingar sex stig í röð: staöan allt í einu 12:6. En Valsmenn gáf- ust ekki upp og er átta mín. rúmar voru liönar af leiknum voru þeir komnir fimm stig yfir, 19:14. Sveifl- urnar voru nokkrar í leiknum eins og á þessum tölum sést en eins og áöur sagöi var munurinn aldrei mikill fyrr en í lokin. Valsmenn héldu forystunni þar til þrjár mín. voru til leikhlés og KR var svo yfir í hálfleik. Eftir þaö komust Valsmenn aðeins einu sinni yfir, 59:58, er tíu og hálf mín. var óleikin. „KR-ingar eru snillingar | í aö halda fengnum hlut,“ sagöi einhver í Höllinni — og þaö sýndu þeir aö rétt var. Léku af skynsemi undir öruggri stjórn Jóns Sigurðs- sonar og Páls Kolbeinssonar ef Jón var utan vallar. Þeir áttu báöir frábæran leik í gærkvöldi, Jón og Páll. Frábært var aö sjá hvernig þeir léku meöspilara sína uppi hvaö eftir annaö og splundruöu vörn Vals meö snilldarsendingum — sérstaklega Jón. Valsmenn skarta heldur ekki dónalegu bak- varöapari þar sem eru Jón Stein- grímsson og Tómas Holton. Þeir léku báöir vel í gær. Jón hitti mjög vel en þeir félagar náöu þó ekki aö opna jafn vel fyrir „stóru mennina“ og bakverðir KR. Páll Kolbeinsson fékk sína 5. villu er rúmar fjórar min. voru eftir af leiknum og staöan 72:61 — 11 stiga munur. Valsmenn hófu þá aö pressa á KR-ingana strax eftir aö hafa skoraö körfu í þeirri von aö „stela" boltanum og minnka mun- inn. Þaö tókst ekki, KR-ingar létu þetta bragö Valsmanna ekki á sig fá og stóöu uppi sem öruggir sig- urvegarar. Margir spáöu KR-liöinu falli í deildinni í haust eftir slakt gengi á síöasta keppnistímabili en þeir spádómar þutu sem vindur um eyru Vesturbæinganna röndóttu og liðiö hefur veriö í mikilli framför undir stjórn Jóns Sigurössonar í vetur. Nú vann liöiö svo bikarinn sanngjarnt. „Góöur endir á góöum vetri.“ Auk þeirra Jóns og Páls sem áöur eru nefndir lék Garöar Jóhannsson frábærlega vel í vörn og sókn — hitti vel í langskotum og hirti mörg fráköst. Guöni Guönason var einnig góöur — sér- staklega í sókninni. Aörir voru minna áberandi en geröu góöa hluti. Valsmenn geta leikiö mikið betur en í gær. Liösheildin var nokkuð sterk — Jón, Kristján, Torfi, Leifur og Tómas. Allt eru þetta sterkir leikmenn, en þeir mættu ofjörlum sínum í gær. Valur vann tvöfalt í fyrra — en missti nú af bæöi íslands- og bikarmeistara- titlinum á síöustu stundu. Stigin: KR: Garöar Jóhannsson 24, Jón Sig- urðsson 17, Páll Kolbeinsson 18, Gcðnl Guðnason 15, Ágúst Líndal 12, Krlstján Rafnsson 4 og Birgir Guöbjörnsson 4. Valur: Jón Steingrímsson 19, Torli Magnusson 15, Tómas Holton 12, Leifur Gústavsson 11, Kristján Ágústsson 10, Jóhannes Magnússon 10, Valdimar Guölaugsson 2. Dómarar voru Gunnar Valgeirsson og Daviö Sveinsson og stóöu þeir sig nokkuö vel. —SH.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.