Morgunblaðið - 12.04.1984, Síða 17

Morgunblaðið - 12.04.1984, Síða 17
ir Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Hátíð er framundan, kirkjuleg há- tíð og hátíð fjolskvldunnar. Á hátíð- um sem þessum er lagður á borð dýrari matur en venjulega og fjöl- skyldan nýtur þess að sitja saman til borðs og njóta góðs málsverðar. I>að er óhætt að mæla með vinsæl- um „evrópskum" kjúklingarétti til tilbreytingar sem er „Wiener- waíd“- kjúklingur (fyrir 4—5) 1. 1 kjúklingur (1200—1300 gr) 2. Vt bolli smjörlíki eða 2 msk. smjörlíki og 2 msk. matarolía 'k tsk. tarragon 1. Kjúklingurinn er klofinn í tvennt og skolaður vel undir rennandi vatni, síðan er hann þerraður vel. Vængnum er brugðið þannig að endi vængs- ins styðji við lið þann sem teng- ir væng við búk. Rís þá vængur- inn og steikist fuglinn jafnar. Kjúklingahelmingarnir eru lagðir í ofnskúffu, ekki stóra, eða mót úr álpappír. Þeir eru síðan settir undir grill í 10 mín. eða í ofn við mjög góðan hita í 20 mín. eða þar til skinnið á kjúklingnum er vel þurrt og það hefur fengið ljósbrúnan lit. Helst þá safinn í kjötinu. Hit- inn er síðan lækkaður niður í 200 gráður. 2. Feitin er brædd og tarragoni bætt út í. Með bráð þessari er kjúklingurinn penslaður af og til á meðan hann er að steikj- ast. Steikingartími er í allt 1 klukkutími. Með kjúklingnum er ágætt að bera fram soðin grjón ásamt grænmeti og salati með ediksósu. Hér er svo steiktur kjúklingur „að westan", óvenjulegur, fitulítill en gómsætur. Ofnsteiktur kjúklingur 1 kjúklingur Safi úr einni appelsínu. 1 bolli fínmulið Rice Crispy (morgunverðarmatur) Skolið kjúklinginn og þerrið vel. Hlutið hann í sundur í 6 stykki og leggið í skál. Hellið síðan yfir saf- anum úr appelsinunni og látið standa í 1 klukkutíma. Kjötið dregur til sín bragðið af safanum. Veltið kjúklingabitunum í safan- um af og til. Sigtið mylsnuna svo hún verði jafn fín öll og setið í plastpoka. Takið kjúklingabitana og látið renna af þeim mesta safann og setjið í pokann einn og einn í einu og hristið um leið. Fá þá bitarnir jafna húð af mylsnunni. Þeim er síðan raðað á steikarplötu eða ál- klædda plötu og settir i ofn sem hitaður hefur verið í 200 gráður. Eftir ca. 10 mín. er hitinn lækkað- ur í 180 gráður og bakað í allt að 45—50 mín. Gætið þess að baka ekki of lengi, þá ofþornar kjötið. Með þessum kjúklingi er ágætt að bera fram stappaðar kartöflur og heilar baunir og gúrkusalat. Gleðilega hátíð og verði ykkur að góðu. Verð hráefnis Verð á kjúklingum í verslunum borgarinnar er mjög breytilegt. Það eru gæðin líka. Góða kjúkl- inga má fá á kr. 125,00 kílóið. Má því fá kjúkling 1200 gr á kr. 150,00 stykkið. Læknar — læknanemar o.fl. Professor Reginald Hall, University of Wales, Cardiff, flytur fyrirlestur föstudaginn 13. apríl kl. 13.15 í Borg- arspítala, fundarsal í G-álmu. Fundarefni: Graves disease; A current Overview. Allir velkomnir. Stjórn Félags um innkirtlafræði og Meinefna- og blóðmeinafræðifélag íslands. Á mánudaginn lokum viö og tök- um okkur frí í páskavikunni. Opnum aftur þridjudaginn 24. apríl. Árvik sf. Ármúla 1, sími 687222. 3M Fomica Harris Borden Otis Unifos Kemi Yale Thomas—Industries Bega RASKAMATUR ■a FUGLAKJOT 359,00 124,00 SVÍNAKJÖT ALI GRAGÆS KJÚKLINGAR 5 STK. í P0KA PEKING ENDUR 371,00 HANGIKJÖT LÆRI 1/i OG Vi .krkg 210,00 FRAMPARTUR 1/i OG SAGAÐUR ....136,60 LÆRIÚRB...........krkg 325,10 FRAMPARTUR ÚRB. . krkg 210,00 LETTREYKT LAMBAKJÖT HAMBORGAR HRYGGUR .... HAMBORGAR- HRYGGUR ÚRB. LONDON LAMB KR.KG KR KG 190,00 335,70 220,00 NYTT. LAMBAKJOT SVÍNALÆRI 1/i .... SVÍNALÆRM/2 .... SVÍNALÆRI ÚRB. .. SVÍNAHRYGGUR .. SVÍNABÓGUR HRINGSKORINN SVÍNABÓGUR ÚRB. REYKTUR BÓGUR HRINGSKORINN REYKTUR BÓGUR ÚRBEINAÐUR SVÍNA HNAKKI ÚRB. REYKTUR SVÍNA- HNAKKI ÚRB......... HAMBORGARA- HRYGGUR ÚRB. ... HAMBORGARA- HRYGGUR M/BEINI . REYKTLÆRI 1/i ... REYKTLÆRI % ... REYKT LÆRI ÚRB. . SVÍNALUNDIR .... KÓTILETTUR ........ KR.KG KR KG KR.KG KR KG KR KG KR KG KR KG KR KG KR KG KR KG KR KG 146,00 150,00 264.40 238,30 150,00 210,60 163,00 235.40 226,60 247,00 399,00 277,00 196,50 201,80 291,00 330,60 258,00 LÆRIURB. FRAMPARTUR ÚRB. HRYGGUR ÚRB. .. KRYDDLEGIÐ PÁSKALAMB KR KG KR KG KR KG 275,20 205,70 280,60 195,00 Vörnaarkaðurina hl. J ARMÚLA 1a EIÐISTORGI11 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.